Vísir - 04.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAEOB MÖLLER Sími 117. Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14. Sími 400. 9. árg. Laagardaginn 4 Janúar 1919 3. tbl. GAMLA BÍÓ Maciste í hernaöi. Stórkostlega falleg mynd í 7 þáttum. Leikinn af kappunum Maciste, sterkasta manni heiinsins, Maoiste sem allir muna ettir er sáu hann leika í hinum ágætu myndum Oabiria og Ofjarl kvennaránsmanna. Leikurinn fer að miklu leyti fram í Alpafjöllum og er þar einhver tignarlegasta náttiirufegurð sem sést hefir hér á kvikmyndum. Sýningin stendur yfir rúma la/a klukkuetund, Þess vegna geta aðeins orðið þrjár sýníngar á Nýársdag, Það tilkynnist hór með, að minn kæri bróðir, Magnús Friðriksson, frá Bakka í Táiknafirði, andaðist a Vífilstaðahæl- inu 26 f. m. Jarðarförin er ákveðin mánudagin 6. jan. frá dómkirkjunni kl. 1 e. m. Kr. Karvel Friðriksson. Jarðarför Þóru Stefáns- dóttur, sem dó 26. dasem- ber jfer fram frá Fríkirkj- unni mánudaginn 6. janúar. Hefst með liúskveðju ki. 12 á heimili hennar, Klöpp við Oðinsgötu. Guðjón Guðlaugsson. Sódi og sápa fæst á Laugaveg 70. I NÝJA BÍO Gyðingurmn gangandi. Sjónleikur í 5 þáttum og inngangi eftir hinni heimg- frægu skáldsögu eftir Engene Sne’s Mynd þessi er talin með alira bestu myndnm sem sýndar hafa verið á Norð- urlöndum.1 íj - m feÉi m Leikfélag Reykjavíkur. Lénharður fógeti verður leikinn sunnndaginn í>. jan. kl. 8 síðd. í Iðnaðar- mannahúsinu. ’Vinum og vaudamönnum nær og fjær tilkynnist hér- með að eystir mín, Guðlaug Guðmundsdóttir, andaðist að heimili sinu 1. janúar. Jarðarförin fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi miðvikudag þ. 8. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Sellandsstíg 4 kl. 12*/a e- b. Reykjavík 7. janúar 1919. Margrét Guðmnndsdóttir. annan hátt Alúðarfylstu þakkir til allra, sem á einn eða sýndu mér samúð og hluttekningu við fráiall og jarðarför B dóttur minnar, Önnu Pétursdóttur. Póíur Bjarnason skipstjóri. Aðalfundur verður haldinn í Verkamannafóiaginu Dagsbrún laugardaginn 4. þ. m. kl. 7 sd í húöi K. F. U. M. Auk venjulegra fundarmála verður kaupgjaldsmálið til umræðu. Stj órnin. Reyktóbak og IpGLÖt; 'O.'tÖ'ÍO nýkomið i Landstjörnuna og einnig noftÓL)ali Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, laugardag frá kl. 4—7 síðd. með hækkuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árd, og eptir kJ. 2 með venjulegu verði. Loftskeyti. London 3. jau. ísandamenn hafa í heitingum við Þjóðverja. Sanikvæmt fvegnum, sem birtar em i danska hlaðinu ..Politiken" (frá Berlín?), haia handamenn að- varaö Þjóðverja ntjög alvarlega út af síðustu stjóruinálaviölnirðunum í Þýskalandi. Foch marskáikur hefir lýst því yfir í vopnahlés- nefndinni, að ef öfgamennirnir eða tnaximalistarnir í Þýskalndi nái þar völdum — t. d. óháðir jafn- aðarmenn, •— þá rniini bandamenn slita öllum sainningum viö ÞjóS- verja, og Hta svo á, sem bráða- birgöafriiSnuiu sé slitiö. Önnttr símfregn, frá Beriin, hermir þaö, aö stjórnmálamönnun- um og borgaraflokktmum sé það Ijóst, ah bandamenn mttni taka Berlín herskiidi, ef maximalista- hreyfinginyröi ekki hældniöur. Það er þess vegna skorað á stjómina, að Iteita öllunt, jafnvel hinunt harð- úðgustu ráðum, til þess að kúga maximalistana. Foch marskálkur friðarfulltrúi. Það er fuliyrt, að Foclt mar- skálkur verði einn af fulltrúum Frakka á friðarfundinum. Pólverjar á leið til Berlínar. Það var skýrt frá þvt á fundi hermannaráðsins i Berlín, og stað- fest siðar með íregmim frá Posen,. að Pólverjár sækltt íram á leið tii .Bérlínar með 30 þús. manna her, og hefðtt ]iegar lagt ttndir sig ýnts- ar hinar stærri borgir. Þýski her- inn heldttr alstaðar undan, en Noske. landvarnarráðherra, hefir skipað fimtu herdeiid þýska hers- ius aö lialda þegar á móti Pól- verjum. Stórtjóu af eldsvoða. varð á uýársnótt í Spitalíield í Þýskalandi, og brunnu þar ntiklar hirgðir af matvælum. Tjóniö er metið miljón sterlingspunda. Grintdaræði Tyrkja. Franska blaðið „Petit Parisien" birtir þá fregn frá Constantinopeþ að rannsókn Itaíi farið fram út at mtig'morðum Tyrkja í Arnieníu og það hafi kvisast, að hálf önnttr miljón manna hafi verið myttir, en aðalsökina á þeini hryðjttverk- ttm eigi þeir Enver Pasha, Talaat Pashá, Djemal Pasita og Lifnan von Sanders hershöfðiiigi. Helnt- ingur allra Arnteninga hefir veriö myrtur. Sagt er frá því, að Kúrdar liafi myrt 2000 konur á þann hátt, að þeir heltu yfir þær steinoliu og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.