Vísir - 04.01.1919, Page 4
V ÍSIR
Nýkomið:
Allskonar fatata,U í úrvali,
i kvenbápur, yíirírabkn og barlm.íöt, Blátt
CJtieviot i bcvend.r’agtir og karlm.íöt. Alklæði.
NB. Yegna þess að við höfum keypt ofantaldar vörur heint
frá verksmiðjuna, er verðið mun lsegra en hér hefir þekst f seinni tfð.
A.nstnrstræti 1
sg. Sunnlaugsson í lo.
Saitlqöt
og
Kæfu
er bast að kaupa í
Tilboð óskast
Sölnturnúui.
opinn 8—11 Sími 528
annast allar sendiíerðir o. fl.
í seglskipið nPhilip“ sem strandaði á Garðskaga:
1. í sjálft skipið, með akkerum og reiða í því
því ástandi sem það er nú.
2. í sjálft skipið, íyrir utan alt sem losa má við
það (svo sem keðjur, akkeri, rá og reiða o.
s. frv.
3. í akkeri og keðjur.
4. f rá og reiða og Öll Rundholt.
Orgel óskast til leigu nú þeg-
ar. Baldursgötu 1. [45
Jgmaatryggifigar,
sas- og stríSsvátryggiagar,
Sætjónserindreketur.
£ókhlé.(ÍHStíg ®. >—) Talaimi 254
SkrifstofntlQai kl. 10-xi og 12-3.
KvenmaSur óskast í vist. Har-
aldur Jónsson, Gutenberg, [44
Tækifærisverð. Nokkr-
ar handtöskur, stórt, fínt, járn-
rúm, látúnsbúið, hurð með karmi
og skrá, ágætur Magasin-ofn,
nýleg jakkaföt á meðalmann,
nokkrir metrar af sængurdúk,
Selst með tækifærisverði. Uppl.
Síma 646. [446
Nýleg, fjórhjóluð barnakerra
óskast til kaups. Upplýsingar:
SkólavÖrðustíg 17 A, uppi. [30
Saltfiskur. Nokkurliundr-
uð pund af saltfiski til sölu á
Hverfisgötu 91. [31
Hestsleði til sölu. A. v. á. [38
Yfirfrakki á lítinn mann til
sölu og sýnis á afgr. Vísis. [41
Ágæt byssa (tvíkleypt), rneð
nægum ódýrum skotfærum, er
af sérstökum ástæðum til sölu í
Bankastræti 7. [47
KENSLA
Ódýrúst kensla, Ensku, dönsku,
íslensku, sögu, landafræði; einn-
ig fyrir berjendur í latinu og
þýsku. A. v. á. [34
3. í Ö)1 segl.
&. Í báta og alt annað laust.
Tilboðin séu komin undirrituðum í hendur
fyrir sunnudag 12. þ. m.
Emil Strand
skipamiðlari.
Dllarkambar
Hárgreiðnr
Höfnðkambar
fást ódýrastir í
yðar end-
ast lengst
ef þið kaupið í Vöruhúsinn
Nótnahyllnr
praktískar og ódýrar
fást í
Hljóðfærahúsi Reykj avi kor
Aðalstr. 5.
2ja herbergja ibúð
ásamt eldhúsi, óskast 14. maí.
Fyriiframborgun ef óskað er.
A. v. á.
Verslnnarstúlka
vel mentuð og sem hefir margra
ára æfingu við verslunarstörf,
hefir einnig veitt verslun forstöðu,
óskar eftir atvinnu. A. v. á.
'A. V. TalínÍHg.
r
HÚSN1E0!
Stúlka sem er á skrifstofu, ósk-
ar eftir búsnæði. A. v. á. [48
Stofa til leigu fyrir einhleypa.
A. v. á. [42
BarngóSnr unglingur óskast
frá þessum t’ma til 14. maí.
Upplýsingar: Skólavörðustíg 17
A, uppi. [29
Stúlka óskast í vist. örettis-
götu 10 (niðri). [464
Piímusviðgerðir eru bestar á
Laugavegi 30. [195
Stúlka óskast á fáment heim-
ili. Upplýsingar gefur Ólöf Eun-
ólfsdóttir, Laugavegi 11. [20
Ráðskona óskast til Sandgerð-
is strax. Hátt kaup. Upplýs-
ingar: Bakkastig 5, uppi. [16
Skóviðgerð Reykjavikur
Laugavegi 17. — Sími 346.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Hátt kaup. A. v. á. [49
Kvenmaður ósbast til morgun-
verka. A. v. á. [37
Lykill hefir tapast. Finnandi
beðinn að skila honum á af-
greiðslu Vísis. [14
Hárnál tapaðist á Vesturgötu
að miðbæ. Gróð fundarlaun.' Skil-
ist í Vöruhúsið. (39
Sjálfblekungur fundinn. Vitj-
ist á lögreglastöðina. [32
I gærkveldi tapaðist svört silki-
svunta með gullhnappi í, á leið-
inni frá Tjarnargötu og upp á
Skólavörðustíg. Finnandi boð-
inn að skila á afgr. Vísis. [40;
Fundin silfurnæla í Fríkirkj-
unni. Vitjist til Guðm. Gests-
sonar, Laufásvegi 27. [33
Tapast hefir kvenkápubolti
vostarlega á Vesturgötu. Finn-
andi beðinn vínsamlegast að skila-
því á Vesturgötu 50 A. [35
Fundinn karlmanns plutshatt-
ur. Vitjist á Bröttugötu 5, niðri,-
[36
Ábreiða fóðruð með skinni
tapaðist á Hafnarfjarðarveginum
á aðfangadagskvöld. A. v. á. [4&
Tóbaksdósir úr silfri, hafa tap-
ast. Skilist í Bröttugötu 6, uppi,
gegn fundarlaunum. [46-
Félagsprentsmiöjan.