Vísir - 13.01.1919, Side 4

Vísir - 13.01.1919, Side 4
Hfeidsala. Smásala. Kveikir ai öllum gerSum, Lampar, Stein- oUuvélar og Ofnar eru ódýrastir í M. 8. H. Bjaraason. KvenaaskóiisD. TCnn þá göta 3 stdlkur komist &ð á némsskeiði því í hásstjórn- ar'deild skólans, sem hefst 1. mars n. k. — Umsóknir sendist sem fyrst til undirritaðrar. Ingibjiirg H. Bjarnason. Otbreiðsla talsímans.a í ameríska tímaritinu „Finan- cíal Ne\vs“ birtist nýlega grein uin útbreiðslu taflsímans i heim- im.im,.og er þar stuðst við opin- fjerar skýrslur viðkomandi landa. par sést að Bandaríkin í N.-Ameríku eru fremsf, hvað fiölda talsímaáhalda snertir, því þar eru 11.3 milj. áhalda. í allri lívrópu voru í byrjun ársinsl917 4,2 milj. talsímaáhalda. f pýska- landi voru fyrir stríðið 1,490,000 talsimar, i Englandi 812,000 í lok ái-sins 1916, og þriðja í röðinni var Russland iriðð 400,000. í Frakklandi vorn fýrir striðið 3Í0,00Ó latshnar, í ftalíu 95,000 og i Belgíu 51,000. í hlutfalli við ibúatöluna hefir Sviþjóð flesta talsima af öllum löndum í Ev- rópu. par voru árið 1917, 288,000 talsímai'. Næst er Dan- mörk rneð 165,000 og Noregur með 1(M),000 áhöld. Talsíminn liefir einnig náð mikilli úl- hreiðslu f UoHandi (100.000 tal- símar) og í Sviss (104,000 tals.). Áftur á móti hefir hann ekki riáð eins míkilli útbreiðslu í Austurriki og l ngverjalandi í hlutfaHi við íhúatöluna, þvi þar .voj'ii áríð 1915 að elns 170,000 tals. Af borgum í Evrópu er London fyrst á blaði, þnr voru árið 1912 290,000 lals. í allri Asíu voru í árslok 1916 340,000 tals. óg i Afríku 66,000. í Suður-Ame- ríku er áætlað að séu 230,000, og þár af ííesfir í Argentímr og BraseJiu. f Ástralíu voru árið Í9l(> 168,000 tals.. í New-Zea- 4»ud 59,000 og á Hawui rúrnl. 7,000. Árið 1913 voru als 13 l/> milj. talsímar í heiminum, árið 1914 1-fMi og 1917 um 17 niilj. Á íslaruli vpru árið 1917 als 1,813 taÍsÚTiar. (Elektron). Ibúðarh-úö óskast til kaups; tilboð með etærð og leigu ésamt verði merkt „13“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 18. þ. m. Viðskipta- hömlarnar. Stjórnin hefir nú fengití tilkyryj- ingu um, aö útflutningsleyfi veröi framvegis veitt á vörum frá lönd- um bandamnna, öörum en korn- vörum, kolum og olíu, án þess aö innflutningsleyfi verði veitt hér, og er „skömturi* af hálfu banda- manna þar með upphafin á öllum öðrunr vörutegundum en þessuni þrem. Hefir því inn flutningsnefnd- in verið lögð niður, og innflutn- ingsleyfisgjald veörur innheimt at þeim vörum að eins, sem hingaö eru komnar. En Iandsverslunin hefir ríú einkasölu á kornvörum og kolunr og Steinolíufélagið á ol- íu, svo að ekki jrkrf að hafa nein afskifti af þeiin innflutningi. Pakkarord. Við undirrituð, sem verið höfum sjúklingar í Bamaskóla Reykja- víkttr, getum ekki látið hjá hða, að frakka herra lækni f>órði Svein- syni þá góðu hjálp, sem hann veitti okkur í veikindum okkar. Einnig jrökkum við öllu hjúkrunarfólk- inu, sem með sérstakri alúð veitti okkur alla |)á hjúkrun, sem hægt var að láta í té, og þreyttist aldrei. Fyrir [retta vonum við, að harin, sem sagði: „Sjúkur var eg, og þér veittuð mér Irjálp", hjálpi þeim, er þeim rnest á liggur, Reykjavík. i desember 1918. jón jónsson .Bjargarstig 3. Ingi- bergur Ólafsson, Grettisgötu 52, Sigríður Jónsdóttir, Bókirlöðirstíg 6 B. (luöjón Gtiðmundsson, Hverf- isgötu 83. l.ilja Sigurjónsdóttir. Guðrúu Guöjónsdóttir, Skóla- vörðttstíg 12: Eggcrt Bjarnason. Brekkustíg 14 B. Vaíg'eir Krist- jánsson, Vestttrgötu 53 B. Ólína Sfgríður Olatsdóttir (handsalað). Þórður rómasson, Skólavörðustíg 25. Ólafur M. Guðniundsson, tré- smíður, Pósthússtræti. Bergþóra Björnsdóttir, Nýlendugötu 14 B (hanrlsalað). Vralgei ðtir S. BjamaT dóttir, Grundarsttg 3. Guðbjön* Ólafsdcktir, Laugaveg 46 B. Anna Pétursdóttir, Grettisgötu t (hand- safað). Póra Sigvaldadóttir, I.ind- argöui 8C (handsalað). Guðrún Jónsdóttir, Vesturgötu 12 (nand- salað). Petrína Kristjánsdóttir, Rauðará. Hersveinn Sveinbjamar- son. Jóntna Guðnadóttir. Sigur- borg Jónsdóttir. Ingibjörg Dóso- þeusardóttir. óskar Úlfarsson, Fljórsíilið. Magnús Betiediktsson. Brnnatryginggar allskonar Amtmannsstig 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og4-7 Siiiai Bjarnason. 2ja lierberga íbúð éeamt eldhúsi óskast 14. mai Fyrirfram borgun ef óskað er. A. v, é. Gömul Jijón óska eftir lítilli Ibúð, hekt i Aueturbæn- um. Gildir einu hvort hún er laus etrax eða 14. mai. A. v. á, Flýtið yðnr ekki að kaupa Confect og vindla dýru verði og bera það heim sjálfir. Hringið í Litlu búðina. Vörúrnar ódýrar sendar óbce^pis. Húsvöa stúlka óskast. — Hátt kaup. . A. v. á. Sölntnrninn opinn 8—11. Simi 528. Annast sendiferðir o. fl. Maðar, sem getur verið formaður og vill róa hér, getur fengið keyptan þriðja part í fjögramannafari. .Jón Sigurðsson, Laugav. 54. Bmnatryggið hjá „Mederlandene “ Félag þettn, sem er eitt af heimsinsstærstu og ábyggilegustu brnnabótafélögnm hefir starfað hér á l&ndi í fjölda mörg ár og reynst hér som &ua- arsstaðar, hið ábyggiiegasta í alla staði. Aðalumboðsmaður Halldór fíiríksson Laufásveg 20. — Reykjavík Simi 176, vilja það besta. Litla búðin seiur ekkert annað. Ojpnid ekki simaskrána eu Iiafiö hugfast, að Litla búðin liefir síma Fimm-29 af Taaskðm verða seldar með niðursettu yerfti i VÖRUHUSINU. s»- tg stxfðxvlhryggiagu. Sætjónaerindrfikstur. Bókfelé)Sa*tíg 8: i Talsími 254. Skrifstofutriaí kl. 10-11 og xa-a A, y.i TaHniaa. Nótnahyllur hentugnr og íalleg- ar og píanóbekkur, fást í Hljóð- færahúsinu. tióó Stór og góbur bútungur til sölu með góðu verði. Uppl. í Frönsku versluninni, Haínarstræti 17, kl. 2—4 daglega. (179 Góður ofn óskasl keyptur. eða í skiftum fyrir minni. A, v. á. ( Nokkur sauöskinn lituð og reykt til sölu. Óláfur Guönason, Aðal- stræti y. (197 Svört kveti-ullarkápa ti) söiu. Til sýnis á afgr. Vísis. (196 I VINNA Piímusviðgerðir eru bestar á - Laugavjsgi 30. . [196' Tvær stúlkur óskast nú þegar á fánient og gott heitniH. Önnur all- an daginn,hin lil fprtniðdag’sverka. A. v. á. (78 Stúlka (^skíist sti'í rx. Spitalastíg 3. Björn Þórðarson, 1 t*á..5 7. Sími 473- (178 Ung s túlka getur fengiö að læra enskti, gegn því aö hjálpa til við hússtörf . A. v. á. (199 r L EI G A I Ðivan óskast leigður. A. v. á. • (183 Aaglýsið i Visi JFélftfSprentsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.