Vísir - 22.01.1919, Blaðsíða 6
VISIR
Frád
m í dag-8. febrúar
Vegna þess hyaS „Material“-verslnn tnín hefir fengið ágætar viðtökur
og til þess að rýma fyrir nýjum vörum, sem koma í næsta mánuðl, frá
Danmörku, Englandi og Ameríku, gef eg öllum viðskiftavinum mínum
10% aíslátt á öllum vörum
sem ekki hafa þegar verið lækkaðar í verði, frá deginum í dag til 8. febrúar.
Simi 586.
Reykjavik -l,|1. 1919,
VIRÐINGABFYLST
SÖREN KAMPMANN
plF* Nokkur dæmi nm verðlag, tekin ai handahðii
Bygggrjón 36 aura puudið, 1 fladca V,n-Edik kr. 1,13, Stórt glas Kardemommudropar |23 aura,
Sitrondropar 27 aure, Muldar Kardemommur 9 kr, pundið. Ágæt ávaxtasáft kr. 2,25 flaskan, stór
Svampur kr. 1,13, Skellakk kr. 4,60 pundið o. s. frv.
■ | b || Crovn kr. 26,10. E1 Arte 24,30.
ISIHÍliyP King 26,10. Merkúr 25,50.
viiiuidr
Allir ú.r óBvifenu tóTsaMLi.
t
KvöldroSanum á Grímsstaðaholti við Reykjavík.
Fæddur 30. ágúst 1850. — Druknaði á Skerjafirði 18. október 1918.
Kveðja ekkju hans og barna.
Við hafsbrún yst og inn við sker og boða
svo ömurlega báran hörpu slær,
og ljóminn dvín i lifs míns aftan roða,
um leiðir mínar andar svalur blær.
Eg átti vin, sem var mitt Ijós og yndi,
og veginn með mjer trúr og sterkur gckk;
hann barðist djarft í lífsins vetrar vindi,
á vegum hafsins margan boða fékk.
Og síðast, eftir æfistritið langa,
í öldum liafsins hlaut liann sína gröf.
Nú lauga tárin veðurbarinn vanga
er var eg svift þér, drottins mikla gjöf.
Ó, vinur kær, eg horfi fram á hafið,
og lijartað sendir ástar kveðjur þér.
í sjávardjúpi Ijós míns lífs er grafið
— en landið bjarta fyrir liandan er.
Og börnin harma hjartaprúðan föður
sem hættubrautir þeirra vegna gekk,
hann sótti bjargir báru- gegnum löður
og barnahópnum lifsuppeldi fékk.
Áratugi’ fjóra’ á ofurlitlu fleyi
við ógnir hafsins glaður barðist hann
svo ástvinina brauðið bristi eigi,
cn — báran honum loksins granda vann.
Nú svifa kveðjur svölum yfir bárum
þar sefur hetjan eftir liðinn dag;
en minning Ijúf frá liðnum gleði árum
oss Ijómar eins og fagurt sólarlag.
V í SIR.
AfgrciÖsla bla'Ösins í Aðalstræti 14,
opin kl. 8—8 á hverjum degi.
Skrifstofa á sama staS.
Sími 400. — P. O. Box 367.
Auglýsingaver'ð: 70 a.ur. hver cm.
dálks í stærri auglýsingum. 7 au. orðið
í smáauglýsingum með óbreyttu letri.
íederlandeiiG“
Aðalumboðsmaður
Halldór Eiríksson
Laufásveg 20. — Reykjavík
Sími 175,
Flýtið yðnr ekki
að kaupa Confect og vindla
dýru verði og bera það heim
sjálfir. Hringið í Litlu búðina.
Yörurnar ódýrnr
sendar ókeypis.
Æðardúnn
besta tegund
fæst hjá
Clansensbræðrnm.|
LUX-
Sápnspænir
og Sódinn góði
nýkomið til
F. J.
tfc CO.
T'elsími 40. Hafnarstr. 4.
Capstan
ThreeCastles, Flag
o. fl. teg,
cigarettur
í verslun
Einars Arnasonar
AlllH vilÍa besta.
41111 JLitla. Lúðin
selur ekkert annað.