Vísir - 22.01.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1919, Blaðsíða 4
XÍSIR Leifar at dýrtíðarkolum bæjarstjórnariiraar verða selðar næstn daga á Seðlaskrifstoinnni. Kolin verða seld í 50 kg. skömtnm á kr. 8,00, en ekki getnr neinn einstaknr húsráðandi fengið meira en íjóra skamta. Bjargráðanefnd úthiutar kolamiðnm gegn borgnn, en Landverslnnin afhendir kolin. v Flntning annast kanpendnr sjálfir. Borgarstjórinn í Reykjavík 21. janúar 1919. imsen. Knattspyrgníél. Reykfaviknr. Pélagar! Munið eftir árshátíð félagsins. Listnn liggur frammi i verslun Einars Árnasonar til fimtudagskvelds, Nokkrir stokkar af smábátalínu til sölu fyrir hálfvirði- Upplýsingar hjá Sverri Sverríssyni Gíslholti. ^Nýja versluin Hverfisgötn 34 hefir nú mikið úrval af allskonar lwö'pp'u.xn fyrir dragtir, kápur, frakka o. fl. Nokkrar iu-regnkápnr verða seldar með niðursettu verði Nýjn versluinni Hverfisgötu 34. aðir fyrir skógarhöggi, eySilegg- ingu á lyngi og yfir höfuð öllum kvistgróSri á jörSum sínum, og hrifnir af sölu fossanna. Margt fleira er í sjónleik þessum mjög eftirtektarvert og lærdómsríkt. Hafi svo HafnfirSingar, bæSi leikendur og sérstaklega höfund- urinn, þakkir fyrir aS hafa komiS þessum sjónleik á sviS íslenskrar leiklistar, og í mínum augum skip- ar hann bekk meSal betri sjónleika, sem frumsamdir hafa veriS á ís- lensku. Reykjavík 22. jan. 1919. Gamall HafnfirSmgur. Skóburstar Ofnburstar Þvottaburstar Fataburstar Skrubbuhausar ódýrasfc í VersL Æoðafoss'. » TilkynnÍBg. Þeir Hásetafélagsmenn, sem skulda fyrir lengri eða skemri tíma, eru alvarlega^ ámintir um að borga gjöld sín. Afgreiðsla hjé gjaldkera er i Hildibrands- húsi vð Garðaetræfci. Heima 7—9 s. d. Trésmiðnr helst vanur hásgagnasmíði getur fengið afcvinnu strax. Guðmundur Jónsson, Laugav. 24 Tún óskast til leigu. Upplýsing- ar á Vitastíg 8, uppi. (342 Sá, sem tók regnkápu meS skinnhönskum í vösunum, þanu 18. þ. m. í rakarastofunni í Banka- stræti 11, geri svo vel aS skila henni á sama staS og taka sína Zoph. Baldvinsson. (315 im^msmmmsmssmm AÐ-FDNDIB Tapast hefir upphlutsskyrtu- hnappur i leikhúsinu á' sunnudag- inn. Skilist á afgr. Vísis. (330 Fundist hefir bjöllubelti á Hafn- arfjarSarveginum. Vitjist til Jóns Matthiesen, Kaupfélagi Verka- manna. (329 2 boxlyklar hafa fundist á Vest- urgötu. Vitjist til Þorbergs Hall- dórssonar Kárastíg 13. (328 Nefgleraugu hafa tapast. Afgr. vísar á. (327 Steinhringur hefir tapast ofan af Laugavegi og niSur í Austurstr. Finnandi geri aðvart á afgreiSslu Vísis. (337 Fundinn kven-gullhringur. Vitj- ist á skrifstofu lögreglustjóra. (336 ¥ 111 k Kona, sem spinnur vel, óskast nokkra daga. Uppl. á Laugaveg 20B. (319 Stúlka vön húsverkum óskast á kaffihús nú þegar. A. v. á. (318 Stúlka, dugieg, vön jakkasaumi, óskast nú þegar til aS sauma., á ¦verkstæöi, eSa heima biá sér. — Uppl. hjá Rydelsborg, Laugavegi 6. (317 Stúlka óskast í vist meö annari nú þegar. Afgr. v. á. (331 Ódýrast morgunkjola og kven- fatasaum selur Krístín Jónsdóttir, Herkastal&num, efstu hæS. (91 Stúlka óskast yfir vertíSina suS- ur á MiSnes. Uppl. á BergstaSastr. 34B. (310 PrímusviSgerSir, skærabrýnsla, lampakransaviSgerSir o. m. fl. á Hvergisgötu 64 A. (300 Stúlka óskar eftir formiSdags- vist nú þegar. A. v. á. (299 Peysufata- og kjólkápUr eru sau löár fyrir 15 kr. á sauma- stofi ni untmannsstíg 5. (220 PrímusviSgerSir eru bestar á Laugaveg 30. (195 Stúlka, sem er vön hjúkrun, tek- ur aS sér aS annast sjúklinga. A. v. á. (338 Stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. á Njálsgötu 15, uppi. (332 SkrifborS og kommóSa til sölu. A. v. á. (332 Skinnjakki til sölu meS tæki- færisverSi. Uppl. Njálsgötu 23, kl. 8—9 e. m. (333 KommóSa og kvenkápa til sölu meS tækifærisverSi. A. v. á. (334 Hvergi meira úrval af fallegum blómum en á Grundarstíg 5. (335 Orgel til sölu. Jón SigurSsson, Laugaveg 54. (340 Tækifæriskaup á kjólfötum, ja- qet-fötum og jakka-fötum, sama sem nýjum, kjól og 'vesti alveg nýju, brúkuSum 'yfirfrakka og smoking-fötum. Reinh. Andersen, Laugaveg 2. (341 Til sölu: Tómar bensíntunnur, þvottavél, skíSi, skammbyssa meö skotum, kommóSa, fótlampi, gram- ófón meS plötum, spiladós meS plötum, hægindastóll, soffi, salt-. fiskur. A. v. á. (3°6 Gott smáfuglafiSur fæst keypt á Vesturgötu 17, uppi. (308 Grammófón til sölu með tæki- færisverSi á afgr. Vísis. (320 Hengilampi úr messing, 20 línu brennari, er til sölu á Laufásvegi 25- (32r Hey til sölu. A. v. á. (3221 ____________________»__________ LítiS orgel til sölu meS sann- gjörnu verði. A. v. á. (323 Peningavél til sölu. A . v. á. (324 Hálf tunna af matarsíld til sölu, á Gréttisgötu r. (325 , Fataefni er til sölu meS tæki- íærisverSi. A. v. á. (326 Til sölu: Tómar bensíntunnur, þvottavél, skíSi, skammbyssa meS íkotum, kommóSa, -fótlampí, gram- ófón meS plötum, spiladós meS plötum, hægindastóll, soffi, salt- fiskur. A. v. á. (306- títSWE® Tveir piltar óska eftir herbergi, helst í miS- eSa vestur-bænum. A. v. á. (339. Óskaö er eftir litlu herbergi rhfeS 1 rúmi, eöa aS fá leigt meS öSr- uffl' manni. Uppl. á Laugaveg 19, búSinni. (31G Plerberöi vel möbleraS, t góSu húsi, heJst nálægt miSbænum, óskast umlengri tíma fyrir reglu- saman ungan mann. Æskilegt, aS dögangur fengist aS síma. Fyrir- fram borgun ef óskaS er. TilboS, merkt: „herbergi" móttekur afgr. Vísis. (277' FélagsprentsmiSSjaa. .J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.