Vísir - 22.01.1919, Side 4
lYISIR
Dýrtíðarkol
Leifar at ðýrtíðarkolnm bæjarstjórnarlnnar verða seidar
næstn daga á Seðlaskrifstolunni.
Kolin verða seld í 50 kg. skömtnm á kr. 8,00, en
ekki getur neinn einstaknr húsráðandi fengið meira en
fjóra skamta.
Bjargráðanefnd úthlutar kolamiðum gegn borgun, en
Landverslunin afhenðir kolin. v
Flutning annast kaupendur sjálfir.
Borgarstjórinn í Reykjavík 21. janúar 1919.
i. lirnsen.
Knattspyraufél Reykjavíkur.
Félagar! Munið eftir árshátíð félagsins. Listnn liggur frammi
i verslun Einars Árnasonar til fimtudagskvelds,
Xjina.
Nokkrir stokkar af smábátalínu til sölu fyrir hálfvirði-
Upplýsingar hjá Sverri Sverríssyjni Gíslholti.
;Nýja verslnain
Hverfisgötu 34
hefir nú mikið úrval af allskonar
hnöppum
fyrir dragtir, kápur, frakka o. fl.
Nokkrar
dömn-regakápnr
verða seldar með niðursettu verði
Nýjn verslnniani
Hverfisgötu 34.
aöir fyrir skógarhöggi, eyöilegg-
ingu á lyngi og yfir höfuð öllum
kvistgróöri á jörðum sínum, og
hrifnir af sölu fossanna. Margt
fleira er í sjónleik þessum mjög'
eftirtektarvert og lærdómsríkt.
Hafi svo Hafnfiröingar, bæöi
leikendur og sérstaklega höfund-
urinn, þakkir fýrir aS hafa komið
þessum sjónleik á sviö íslenskrar
feiklistar, og í mínum augum skip-
ar hann bekk meöal betri sjónleika,
sem frumsamdir hafa verið á ís-
fensku.
Reykjavik 22. jan. 1919.
Gamall Hafnfirðingur.
Skóburstar
Ofnburstar
Þvottaburstar
Falaburstar
Skrubbuhausar
ódýrast í
,Goðafoss‘.
TilkynnÍBg.
Þeir Hásetafélagsmenn, sem
skulda fyrir leDgri eða skemri
tíma, eru alvarlega ámintir um
að borga gjöld sín. Afgreiðsia
hjá gjaldkera er í Hildibrands-
húsi vð Garðastræti. Heima
7—9 s. d.
Trésmiðar
beist vanur húsgagnasmíði getur
fer.igið atvinnu strax.
Guðmundur Jónsson, Laugav. 24
Tún óskast til leigu. Upplýsing-
ar á Vitastíg 8, uppi. (342
Sá, sem tólc regnkápu með
skinnhönskum í vösunum, þanu
18. þ. m. í rakarastofunni í Banka-
stræti 11, geri svo vel að skila
henni á sama stað og taka sína
Zoph. Baldvinsson. (315
Tapast hefir upphlutsskyrtu-
hnappur í leikhúsinu a sunnudag-
inn. Skilist á afgr. Vísis. (330
Fundist hefir bjöllubelti á Hafn-
arfjarðarveginum. Vitjist til Jóns
Matthiesen, Kaupfélagi Verka-
manna. (329
2 boxlyklar hafa fundist á Vest-
urgötu. Vitjist til Þorbergs Hall-
dórssonar Kárastíg 13. (328
Nefgleraugu hafa tapast'. Afgr.
vísar á. (327
Steinhringur hefir tapast ofan af
Laugavegi og niöur í Austurstr.
Finnandi geri aðvart á afgreiðslu
Vísis. (337
Fundinn kven-gullhringur. Vitj-
ist á skrifstofu lögreglustjóra.
(336
Kona, sem spinnur vel, óskast
iiokkra daga. Uppl. á Laugaveg
20B. (319
Stúlka vön húsverkum óskast á
kaffihús nú þegar. A. v. á. (318
Stúlka, dugleg, vön jakkasaumi,
óskast nú þegar til að sauma á
verkstæði, eða heima hiá sér. —
Uppl. hjá Rydelsborg, Laugavegi
6. (3G
Stúlka óskast í vist með annari
nú þegar. Afgr. v. á. (331
Ódýrast morgunkjóla og kven-
fatasaum selur Krístín Jónsdóttir,
Herkastalanum, efstu hæð. (91
Stúlka óskast yfir vertíðina suð-
ur á Miðnes. Uppl. á Bergstaðastr.
34 B. (310
Prímusviðgerðir, skærabrýnsla,
lampakransaviðgerðir o. m. fl. á
Hvergisgötu 64 A. (300
Stúlka óskar eftir formiðdags-
vist nú þegar. A. v. á (299
Peysufata- og kjólkápur eru
sau ðár fyrir 15 kr. á sauma-
stofi i . . Ymtmannsstíg 5. (220
Prímusviðgerðir eru bestar á
Laugaveg 30. (195
Stúlka, sem er vön hjúkrun, tek-
ur aö sér aö annast sjúklinga. A.
v. á. (338
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Uppl. á Njálsgötu 15, uppi. (332
Skrifborð og kommóða til sölu.
A. v. á. (332
Skinnjakki til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. Njálsgötu 23, kl.
8—9 e. m. (333
Kommóða og kvenkápa til sölu
með tækifærisverði. A. v. á. (334
Hvergi meira úrval af fallegmn
blómum en á Grundarstíg 5. (335
Orgel til sölu. Jón Sigurösson,
Laugaveg 54. (340
Tækifæriskaup á kjólfötum, ja-
qet-fötum og jakka-fötum, sama
sem nýjurn, lcjól og vesti alveg
nýju, brúkuðum yfirfrakka og
smoking-fötum. Reinh. Andersen,
Laugaveg 2. (341
Til sölu: Tómar bensíntunnur,
þvottavél, skíði, skammbyssa með
skotum, kommóða, fótlampi, gram-
ófón með plötum, spiladós með
plötum, hægindastóll, soffi, salt--
fiskur. A. v. á. (3°6
Gott smáfuglafiður fæst keypt á
Vesturgötu 17, uppi. (308
Grammófón til sölu með tæki-
færisverði á afgr. Vísis. (320
Hengilampi úr messing, 20 línu
brennari, er til sölu á Laufásvegi
25. (321
Hey til sölu. A. v. á. (322.
______________________e___________
Lítið orgel til sölu með sann-
gjörnú verði. A. v. á. (323
Peningavél til sölu. A . v. á.
(324
Hálf tunna af matarsíld til sölu,
á Gréttisgötu r. (325
, Fataefni er til sölu með tæki-
íærisverði. A. v. á. (326
Til sölu: Tómar bensíntunnur,
þvottavél, skíði, skammbyssa með
Skotum, kommóða, fótlampí, gram-
ófón með plötum, spiladós með
plötum, hægindastóll, soffi, salt-
fiskur. A. v. á. (306'
Tveir piltar óska eftir herbergi,
helst í inið- eða vestur-bænum. A.
v. á. (339
Óskað er eftir litlu herbergi með
1 rújni, eða að fá leigt með öðr-
um manni. Uppl. á Laugaveg 19,
búðínni. (316
Flerberði vel möblerað, í góðu
liúsi, belst nálægt miðbænum,
óskast ttm lengri tíma fyrir reglu-
sarnan ungan mann. Æskilegt, að
aðgangur fengist að síma. Fyrir-
frani borgun ef óskað er. Tilboð,
merkt: „herbergi" móttekur afgr.
Vísis. (277
Félagsprentsmiðjati.
/