Vísir - 27.01.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri Og eigandi JXIOB MÖLLER, Sími X*7j AfgreiBsla i AÐALSTRÆTI Sími 400. 9. árg. Mánudagina 27. janúar 1919 24.*tbl. Gamla Bio ■■ Brððnr-kooan Afar skemtilegur gaman- leiknr í 3 þáttum. Aðalkiutverkið leikur Lillian Walker frseg og falleg leikkona. New Tork. Fögur, fræðandi og tilkomu- mikil mynd. Þar sjást hin stóru og frægu mannvirki, svo eem. himinbrjótar, brýr o. m. fi., og jafnframt er ekýrt frá aldri þeirra, hverj- ir reist hafi, og hvað þessi mannvirki hafa kost'að, sem nálega eiga engan sinn líka í heiminum! Selutnrnlnn Opinn 8—11 Sími 628. Annast Bendiferðir 0. fl. Besta miwt&nmu EFTIRSTÖÐfAR g[ af tanskóm verða seldar }meö niðnrsettu verði. Vöruhúsið. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og kluttekning við andlát og jarðarför bróður míns, prófessors Bjöms M. Ólsen. Mnrgrét Magnúsdóttir (Ólsen). B ó k a r 1 Vanur og ábyggilegur bókari getur fengið góða framtíðarstöðu. Skrifleg eiginhandar umsókn ásamt meðmælum sendist i lok- ou nmslagi merktu „febrúar“ a’greiðslu þessa blaðs fyrir næstu jLiánaðarmót Litla búðin er nógu stór fyrir alla sem þurfa að fá sér góða vindla cigarettur og sælgæti. verður haldið í Goodtemplarahúsinu á morgun, og þriðjudag kl. 1-8 síðdegis. Þ»aif* verður selt: Húsgögn ýmiskonar, fatnaður, skófatnaður, stígin iaumavél, kopiupressa, gasofnar og iampar, Bursa- vörur margskonar, Gólfdúkur, Ferðatöskur, Vindl- ar, Leirvara (diskar), Eidspltur, Reyktur rauðmagi % 0« £L o. fl« Brnnatryggingar allskonar Amtmannsstíg 2. Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7 Sighvatnr Bjareasoe. NTJA BÍÓ Leynðardðmnr Gistlhússins sjónleikur í 3 þáttum, tek- inn af Svenska Biografteatern Aðalhlutverkin leika: NIC. JOHANNSEN og FRÚ ERASTOFF hin sama sem lék Hölíu í Fjalla-Eyvindi. Mótorbátur til sölu oirka 8 tonna stór raað 8 hesta Danvél. Báturinn sterkur og vél- in í góðu lagi. Bátnum fylgja segl og legufæri. Hann er hér á höfninni. — Allar nánari upplýsingar hjá Signrjó&i Júnssyai a Hafnarskrifstofunni. P Avarp. Vjer undirritaðir höfuin verið tii þess nefndir, að gangasl fyr- ir samskotum meðal lærisveina, samverkamanna og vina próf., dr. phil. & litt. Isl. Björns M. Olsen, lil þess að sýfia minningu hans einhvern sóma. Hefir oss þót l tillilýðilegast, aft máluð verði af honum vönduð olíumynd og gefin Háskóla jfs- lands, til minningar mn hhm mikla vísindamann, ágæta kenp- ara og fyrsta rcktors hans. pví, sem kynni að verða nmfyggn það, sem myndin kostar, mun verða varið lil þess aðghóiðra minningu hans á einhvem annan hátt. go .ifmi Samskotin má senda einhver jum af oss undirrituðitfíí^&g mun siðar verða gerð opinber skilagrein fyrir því seiÍFínn . artGiiart kemur. . Reykjavík, 22. jan. 1919. " , n •‘(nrjgo i Ágúst H. Bjarnason. Sigurður Nordál. ,jfS' F. h. heimspekisdeildar Háskóla íslands. G. T. Zoega. porleifur H. Bjarnason. F. h. hins almenna mentaskóla. \ Jón Jacobson. F. h. Stúdent; "'jlagsins í Reykjavík. önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þetta ávarp. Hebe-mjoikin er komin aftur i Liverpool.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.