Vísir - 27.01.1919, Blaðsíða 2
V2SIK
Husið „Crossby"
er til sölu, lauat til ibúðar bráðlega.
Ciifí'ord Hobbs. Sími 674 og 414.
Lysthaiendur suúi sér tii
mi
‘j
Jápanskir
mörgiiiikjálar p
Egili Jacobsðn s
kr. 9.85
Mjðlkia.
Bæjanjóm Reykjavíkur hefii
vafalaust gert margt og mikiö til
aö efla heilbrigSisástandiö í bæn-
um. En ýmislegt er ógert, sem ekki
má dragast lengur.
Drykkjarvatn bæjarmanna er á-
gætt. Þaö er leitt tii bæjarins úr
hreinni uppsprettu, og er taliö eins
hreint, eins og þaö væri gerrr-
sneytt. Vatnsleiöslan hefir kostaö
mikiö fé, en ekki |)ótti. i þann
kostnaö horfandi. íin þaö er eftir
aö gera öörum aöaldrykk bæjar-
manna sömu skil. Þaö er aöal-
drykkur og fæða barnanna og
sjúklinganna, mjólkin.
Ýmsar sóttkveikjur geta falist í
mjólkinni og sýkt þá, sem drekka
hana. Kýrnar geta verið sjúkar,
og sóttkveikjur geta komist i
mjólkina eftir að mjólkað er. Þaö
hefir veriö reynt, að draga úr
þeirri bættu, sem af þessu stafar,
meö þvi að setja ýmsar reglur um
(, meðferö mjólkur. Þær reglur ná
nú fyrst og fremst skamt og er
erfitt aö framfyígja þeim. En eina
allsherjarreglu værí hægt að setja
uni meöfcrð mjólkur, þannig aö
uþaö væri fyllilega trýgt, aö engin
ösýkingarhætta stafaöi af mjólk-
inni, og yröu þá margar af þessum
mjeglum. sem svo erfitt er að fram-
fvlgia. óþarfar. — Þessi eina alls-
1 nerjarregla er aö g e r i 1 s n e y ð a
mjólkina og banna algerlega sölu
á ógerilsneyddri mfólk. Og þessarí
reglu veröur aö koma t frara-
kvæmd tafarlaust.
Algengasta og alvarlegasta hætt
an, sent mönnum stafar af vondu
vatnsbóli, er taugaveikishættan.
Víöast hvar, þar sem taugaveiki
kemur upp, er vatninu kent um
hana. Hér er taugaveiki altaf aö
gera vart við sig, en ekki er það
vatninu aö lcenna. Það er ekki unt
aö komast fyrir upptök veikinnar
i öllum tilfellum, en í nokkrum til-
fellum er það s a tt n a Ö, aö hún
stafar frá m j ó 1 k i n ni. í fyrra-
vetur reyndisí aö vera taugavéikis-
sóttkveikja í ntjólk frá einum bæ
hér í nágrenninu, og i vetur he'fir
sóttkveikja fundist i mjólk frá
öðruin bæ. í báöum tilfellunum
haföi taugaveiki komtö upp á
heimilum, sem notuðu ntjólk frá
þessunt bæjum. Þess vegna varfar-
ið aö rannsaka mjólkina.
Það eru líkur til þess, að miklu
fleiri taugaveikistilfelli, sem hér
hafa komið fram, stafi frá mjólk-
inni. Og íyr meir hefir vatninu
vafalaust verið lcent urn, þó að
mjólkin hafi átt sökina.
Ivf til vill á ]tað að fara leynt,
aö þessi hætta stafar af mjólk. Iín
þetta er nú orðið alkunnugt, svo
eitiu gildir, þó talað sé um það op-
inberlega. — Og, ef ekkert verð-
ur aðhafst, þá niá ekki þegja um
það. Það er áreiðanlega heilt ár
liðið, síðan augubæjarstjórnaropn-
uðust fyrir þessari hættu, og þó
þó hefir ekkert verið gerl, til að
afstýra henni. Það var sagt frá
í því í blöðum í liaust, að Mjplkur-
félagð hefði í hyggju, að fáta gei -
ilsneyða alla mjólk, sem það seldi.
Úr þvi hefir ekkert orðíð. enda
væri það ekki nóg. Það verður að
gerilsneyða a 11 a mjólk, sem seld
er hér í bænum. Og það er bæjar-
stjórnin. sem verður að beita sér
fyrir því. Hún veröur að hætta að
tala urn þefia i hálfum hljóöum og
vinda þegar aö því, að afla sér
tækja þeirra, sem ti! þarf. Tækin
kosta sáralítið, en þó þau kostuðu
of fjár, þá skifti það engu máli.
Hættan, sem stafar af drættinum,
verður ekki metin til peninga.
Bæjarstjórnin er einf.ær um, að
ráöa fram úr því, hvernig geril-
sneyöing mjófkurinnar skuli írarn-
kvæmd; hvort seljendur skuií
borga kostnaðinn eöa bæjarsjóöur.
En það vandamál má efrki tefja
fyrir framkvæmdum. Það er áreið-
anlegt að borgarar liæjarins
horfa nriklu minna í þann
kostnað. sem af þessu mundi leiða,
heldur en ýmislegt, sem bæjar-
stjómin afræður svo að segja um-
hugsunarlaust.
En, ef ekki veröur þegar i stað
hafisf handa í þessu máli, þá-verða
bæjarbúar að finna eitthvert ráð,
til að gcra bæjarstjóminni þaö
skiljanlegt, að þeim sé þetta al-
vörtimál. $
Kolia 8RD.
Áskorun tif wTímans“.
Það var sýnt hér i blaðinu á
dögunum meö óhrekjandi tölum, ajð
staðhæfingar Vísis um kolaokur
landsverslunarinnar, fyr og síöar,
ertt á fullum rökum hygöar.' Það
var líka sýnt fram áj aö allar líkur
væru til þess, aö röng og villandi
i skýrslít hefði verið birt i „Tím-
anum“ um kolaverðíð, að tilhlutun
landsverslunarforstjórnarinnár. —
„Tíminn“ forðast það eins og heit-
an eld, að koma nálægt þeim rök-
um, sem Vísir byggir á. Hann við-
urkennir það með þögnínni, að í
skýrslu landsverslunarforstjórnar-
innar hafi verið átt við meðalverð
allra kola. sem keypt hafa verið á
árinu 1918, án tillits til þess, hvorr
þau voru hingað komin eða ekkí.
Um leið er það viðurkent, að
skýrslan hafi verið röng og vill-
andi. E11 „Tíminn" ber höfðinu við
^steininn og segir samt, að Vísir
far með ósannindi.
í síðasta biáði sinu færir hann
fram nokkur „almenn aðaiatriði“,
sem eiga aö taka af allan vafa um
það; áö Vísir Ha.fi farið meö ósann-
indi. Þessi „almennu aðalatriði“
eru:
1. Kolaverslun var algerlega
frjáls. Hvers vegna var landsversl-
unin iátin vera ein urn hituna?
Því er fljótsvarað: Landsversl-
unin var alls ekki látin ein tim hit-
una! Útgerðarmenn öfluðu sér
kola sjálfir að inestu leyti. Og —
ekki að gleyma —- ..Kol og Salt“.
Á hínu þarí engan að furða, ])ó
að enginn yrði til þess, aö képpa
viö lahdsverslunina og „Kol og
Salt“. um að selja bæjarmönnum
kol til heimilisnotkunar. Það hefði
ekki verið um nema einn farm að
ræða eða svo, á ári.
2. Aðalkolaverslunin hér í bæn-
um, „Kol og Salt''. leyfir að hafa
fiað eftir sér, að þau kol, sem. huti
hafi keypt á þessum tíma, sem hér
um læðir, hafi síst örðið ódýrari
en kol landsverslunarinnar, sam-
kv. skýrslu forstj. Það er annað og
síðasta aðalatriðið. En — á þeim
tíma, sem hér ræðir umf Hvaöa
tími er það ? Er ekki hér átt við
þá kolafarma. seni, ókomnir eru
hingað? Eða er átt við t', d, „Al~
bion“-farminn, sem var lagður upp
i Hafnarfirði í vor, um það leyti
sem kolaverðið var hækkaö liér
farminn, sem „Fréttir“ sögöu
aö Agúst Flygenring heföi gefið
landsversluninni ?
„Timanum“ er það vafalaust of-
ur auðvelt, að leiða sannleikann
í ljós i þessu máli, með „fyrstú
handar upplýsingum'’. Hann þarf
ekkert annað en að íá sundurlið-
aða skýrslu urn verð á hverjutn
einasta farnii, sem landsverslunirt
hefir ílutt inn á árinu, og birtá
hana. Ilvers vegna gerir hann }>að
ekki? Hann hlýtur þó aö sjá þaö
„í liendi sér", að ef liann gerir
það ekki, þá verða menn að draga
þá ályktun af því, að slík skýrsla
þoli ekki að sjá dagsins Ijós!
Vísir ætlar ekkert að fullyrða
tim upplýsingar kolaverslunarmn-
ar „Kol og Salt“. Hún hefir auð-
vitað stns hags að gæta, ekki síð-
V í S IR.
Afgreiðsla blaðsins í Aðalstræti 14,
epin ki. 8—8 á hverjum degi.
Skrifstofa á sama stað.
Sími 400. — P. O. Box 367.
Auglýsingaverð: 70 aur. hver cm.
dálks í stærri auglýsingum. 7 au. orðið
í smáauglýsingum með óbreyttu letri.
ur en landsverslunin. En þaö er
dálítið undarlegt og um leið neyð -
artegt, að „stóra kaupfélagið“’
-kuli þurfa að gripa til þess að
segja, að það sé ekki ; verra en
kaupmennirnir! ... Qg svo
veröur „T'uninn" að minnast þess,
að þó aö þær upplýsingar séu rétt-
ar, og þó að meðalverö þessttrá
t6 skipsfarma, sem landsverslunin
gaf skýrslu um, væri kr. 284,70,
þá haggar það í engtt staðhæf-
ingum Vísis.
Vísir væntir þess, að. endingu,
að „Tíminn" birti nú nákvæma og
sundurliðaða skýrslu ttm verð á
öllum kolaförmunum, sem lands-
verslunin liefir flutt inn á árinu
1918, eða keypt liér á höfn. Ef
hann gerir það ekki, þá er það
augljós sönnun þess, að liann
(.„Tíminn'.') og landsverslunarfor-
stjórnin eru að reyna að beita
rnenn blekkingum í þessu máli.
Til Stveníölksins.
(Aðsent).
Flestirverða þvi sjálfsagt iegnir,
ef lögregkmni tekst að uppræta þá
svíviröu. sem gerö hefir verið hér,
á síðustu tímum. Á eg þar viö
„bvíta mannsalið".
Menn vona. að þar verði gengið
röggsamlega íram, og slík fúl-
menni fái makleg málagjöld. — En
það cr ekki nóg að draga þá selcu
fyrir dóm og lög, það verður líka
að sjá svo um, að slík ógæfa hendi
ekki aítur. (Vtð verður að segja
öllum almenningi allan sannleik-
ann. og vekja viðbjóð og ótta viö
þessu athæfi og þvi líku.
En eitt atriði imi þetta mál, vil
eg sérstaklega minnast á. Hvað
veröur 11111 þessar vesalings stúlk-
ttr ?,
Þær eru umkomulausar, félaus-
ar, húsnæðislausar, ærulausar. Sáí
þeirra jijáist dauðasjúk, og líkatru
þeirra er veikur. Fcestir vilja líta
við þeint. þvi að þær eru bersynd-
tigar. Fiestir nittnu kasta á þær
eins þungum steini og þeir geta
valdiö. Menn forðast þær, því að
þær eni veikar, og enginn vill hafa
þær í hústtm sínum. Heimurinn
hefir tekið alt frá þeim, og vildL
helst fá meira, og hann liefir gefið
þeim í staðinn það versta, sern
hann á til i eigrn sinni, Itegningd
og fyrirlitningu.
Þeim standa allar leiðir lokaö.H’
— nema ein — leiðin sem þæ<'
komu. Þjpim er nauðugur einh
kosfcur, að lifa sama hætti.