Vísir - 03.02.1919, Qupperneq 2
V ISIR
s
2
lapanskir
morgunkjálar
kr. 9.85
ill iacobsen
fj
^/i
/IÍIM
Simskeyti
frá fréttaritara Tísls.
Khöfn, x. febr.
A Öal-f rið arráð stef nan
verður sett í París io. maí næstk.
Peningamarka8urúm.
IOO kr. sænskar
ioo kr. norskar
Sterlingspund .
Dollar ........
kr. 108.35
— 105.65
— 18.27
— 3-84
Khöfn, 2. febr.
Hermannauppreisn í Petrograd.
Frá Helsingfors er símað, aö
herinn i Petrograd hafi gert upp-
reisn. Stórskotahríí er hafin á
borgina frá Kronstadt-kastala.
Verkföll í Englandi.
Megn óánægja ríkir enn meöal
verkamanna í Englandi, og verk-
föll aukast. s \ ’4 ~
ÞjAðabandalagið.
ÖfriSurinn er á enda og friöar-
samningarnir eru byrja'Sir. Allui
heimurinn þráir þaö,. aS svo megi
takast a8 ganga frá þeim friöar-
samningum aö ti-ygt sé, að heims-
ófriöur gjósi ekki upp a'5 nýju.
En hvernig veröur þaö trygt. Þaö
jer harla óliklegt, að svo veröi
gengiö frá samningunum, aö allir
verði ánægöír, ao ekki felist i þeim
sjálfum ný deiluefni, sem valdiö
geti ófri'Si íyr eöa síðar. Og ný
deíluefni, sem ekki veid5a séö
fyrir nú, geta risið upp. Þó aö
samningar takist nú um landa-
skiftingu og allar þjóSir, sem und-
irokaöar hafa verið, fái fult frelsi,
þó aö hernaöarskaöabætur veröi
greiddar að íullu eða þó að þær
ver'ði látnar falla niður, þá getur
að því rekið, ab lieimsófriður verði
hafinn á uý eftir nokkra áratugl.
-— En til þess aö koma í veg fyrir
það, vitl Wilson forseti láta stofna
þjóðabandalagið. — Allir þjóðir
heimsins eiga að ganga í bandalag,
tií að varðveita friðinn, svo að
engri einstakri, ofstopafullri þjóð
verði fært að beita aðrar yfir-
gangi.
Það hefir verið talað ákaflega
mikiö um stofnun slíks þjóða-
bandalags. En, enn sem komið er,
hefir engin grein verð gerð fyrir
því, hvernig því eiga að vera hátt-
að. Og skoðanir manna eru ákaf-
lega skiftar um það, hvort unt sé
að koma hugsjón þessari í fram-
kvæmd í náinni framtíð. T. d. má
geta þess, að um sama leyti, sem
Wilson forseti talaði urn það í
ræðu í Paris, að alþjóðabandalagið
ætti að stofnast nú þegar, þá hélt
annar merkur, amerískur stjórn-
málamaður, Lodge senator, J)ví
fram i ræöu í Bandarikjaþinginu,
að alþjóðabandalagið væri fram-
tíðarhugsjón, sem ekki mætti láta
jtefja starf friðarráösefnunnár.
Það er auðvelt að gera sér grein
fyrir því, hvernig þessi hugmynd
um þjóðabandalagið er til orðin.
í augum bandamanna, að minsta
kosti, voru Þjóðverjar ofstopafull-
ir yfirgangsseggir, sem réðust á
friðsama nágranna sína, til þess
aö ræna þá. Til þess aö verjast
þeim ofstopa, gengu fleiri og fleiri
þjóðir i bandalag, og að lokum
mátti heita, að allar þjóðir heims-
ins væru kornnar í bandalag gegn
miðveldunum. Þannig hafði þjóða-
bandalag' stofnast, til þess að
vernda réttlætið i heiminum. og
brjóta ofstopa Þjóðverja á bak
aftur. En það er enginn vafi á
því, að ef þetta bandalag hefði
verið til áður en ófriðurinn hófst,
þá hefði aldrei til ófriðar komiö.
Miðveldin hefðu ekki árættaöhcfja
hann, ef þau hefðu vitað með vissú
að þau myndu fá allan heiminn á
móti sér.
Þaö er enginn vafi á því, að
Wilson forseti hefir upphaflega.'
hugsað sér, að allar þjóðir heims-
ins ættu að verða meðlimir þjóða-
bandalagsins. Þess vegna var lika
í upphafi talað um aljxjóðabanda-
lag. En það má nú telja víst, aö
svo verði ekki, hvernig sem fyrir-
komulagið verður. Því er haldið
fram í ræðu og riti meðal banda-
mapna,ogað minsta kosti látið svo
sem það sé í fullri alvöru, að
Þjóðverjar hafi ekki enn náö Jreim
siðferðisþroska, sem til þess út-
heimtist, að geta verið með t slík-
urri félagsskap. Það er J)ó ráð-
gert, að þeir geti komist í það síð-
ar, Jxegar full vissa sé fengin fyrir
Jxvi, að þeir hafi bætt. ráð sitt, og
til þess er alment áltið að ættu að
nægja 50 ár! Aftur á móti munu
Rússar vera álitnir hæfir til að
vera í bandalaginu, ef þeim að
eins tekst að reka maximalista frá
völdum.
Það eru J)annig litlar líkur til
þess, að þjóðabandalagið, hvað
mikið sem um það verður rætt á
friðarfundinum, verði annað en á-
framhaldandi handalag Ixanda-
mánna. Þó að þær Jxjóðir, sem
hlutlausar hafa verið í ófriðnurh,
yrðu teknar í það, J)á mundi það
litlu breyta, því að J)ær yrðu vænt-
anlega ekki áhrifamiklar í banda-
laginu.
Nýlega hefir birst grein, sem
Roosevelt fyrv. Bandaríkjaforseti
skrifaði um þetta efni, þrem dög
um áður en hann dó. flann kvartar
Þar um, að Wilson hafi ekki látið
uppi tillögur sinar, en segir síðan:
„Væri ekki fyrst í stað hægt að
komast af með bandalag það, sem
þegar er stofnað —- bandalag
bandamanna, sem leitt hefir ófrið-
inn til lykta ? Kappkostum að eins
að gera öllum handamönnum rétt
skil við friðarborðið, og að láta
óvini vora bæta fyrir ódSðaverk
J)au, sem J)eir hafa unnið í Belgíu,
Frakklandi, Armeníu o. s. frv., án
þess að gera nokkuð í hefndar-
skyni eingöngu. Síðan rná veita
öörum þjóðum aðgang að forrétt-
indum bandalagsins, eftir þvi, sem
hegðun þeirra verðskuldar, þó
þannig, að greinarmunur verði
gerður á þeim, sem ráðin eiga að
hafa í bandalaginu og smáþjóðun-
um, sem að vísu mega njóta for-
réttinda þeirra, sem félagsskapur-
inn veitir, en geta ekki haft kröfu
til atkvæðis á ráðstefnunni. Að lok-
unt verðtir J)að að vera mönnum
Ijóst, að vér ætlum ekki að gerast
neinir alþjóða-sáttanefndarmenn.
Bandaríkjamenn vilja ekki taka
þatt í ófriði í öðrum álfum, nema
um stórvægilegt ágreiningsefni sé
að ræða, og rétturinn augljós. —
Menningarþjóðir Norðurálfunnar
og Asíu verða að halda uppi lög-
um og reglu i sínu nágrenni. en
Bandaríkin verða að fara með
Mexico sem sín „Balkanríki", án
allrar íhlutunar af hálfu ríkjanna í
Norðurálfunni eða Asíu, hvernig
sent yfirráðunum þar verður ráð-
stafað í bráð eða lengd. Bandamenn
mundu fúslega verða við Jtessari
kröfu, ef Wilson forseti gerði hana
og það væri ólán mikið, ef hún
yrði ekki gerð.“
Hugmynd Roosevelts um þjóða-
bandalagiö viröist eftir þessu hafa
verið nánast sú, að bandamenn
ættu að ganga í bandalag utn það,
að selja sjálfum sér „sjálfdæmi“,
hverjum í sínu nágrenni...
Vel má vera, að gerin J>essi hafí
verið eignuð Roosevelt, þegar
hann var dauður, þó að hann hafi
aldrei skrifað hana, en ekki er
óliklegt, að þjóðabandalagið verði
eitthvað í þessa átt, ef nokkuð
verður úr stofnitn þess að sinni.
Pern og Chile.
Nýr óírlðar yfirvofandl. .
Nú, þegar heimurinn er orðinn
dauðjtreyttur á stríði og styrjöld
og hið stærsta og stórkostlegasta
friðarþing, sem nokkurntíma hefir
háð verið, er fyrir hendi, er rétt
að því komið, að tvö smáríki í
Suður-Ameríku berist á banaspjót-
ittn, það eru Peru og Chile.
Nýtæmðar
ávaxta og mjólkurdósir
eru keyptar á Laugav. 13.
Peru er 695,730 ferhyrnings-
mílur að stærð og fólkstalan þar
um 4,000,000. Að norðan við Peru
sem er lýðveldi, liggur Equador
að austan Brazilía, að vestan
Kyrrahafið og að sunnan Bolivía
og Chile.
En Chile er strandlengja, sem
liggur á rnilli Andisfjallanna og
Kyrrahafsns í suður frá Peru alla
leið suður á syðsta odda í Suður-
Ameríku, það er utn 292,580 fer-
hyrningsmílur að stærð og fólks-
talan er sögð að vera 3^ miljón.
Ástæðan fyrir þessum vígahug,
sem i J)essi ríki er nú kominn, er
ekki gömul. Það var síðari part
19. aldarinnar að Chile lenti i deií-
utn við Bolivía út úr saltpéturs-
námum all-auðttgum, sem Bolivía
áttí í strandfylkí stnu Antofagasta,
og rétt þar fyrir norðan átti Peru
samkyns námu og lenti inn í þessa
deilu; og varð Chile þcim báðttm
yfirsterkari og sló eign sinni á
landspilduna, sem um var að ræða.
í friðarsamningunum út af þessvt
missætti gaf Bolivía eftir alla land-
eign sína, sem náði að Kyrrahaf-
inu og Pertt gaf eftir Sarapaea-
fylkið og Tacna og Arica í 10 ár,
en eftir það timabil áttu íbúamir
að fa að greiöa atkvæði um það,.
hvoru ríkimt þeir vildu ilheyra.
Arið 1893 var þetta 10 ára tima-
bi1 út runnið,. en Chile lét sér
hvergi ótt, og þegar um þetta máí
var rætt við valdsmenn ríkisns,
börðu þcir ávalt einhverju við,. sve»
sem því, að t samningunum væri
hvergi tekið frarn, hvernig þessi
atkvæSagreðsIa skyldi fram fara,
Peru hefir hvað cftir annað reynt
til þess að fá Chiíe-stjórnina tií
þess að standa við samningihn, en
allar tilraunir hesjnar hafa orð-
ið árangurslausar. Svona hefi mál
þetta gengið nú i 25 át’, þar til
nú fyrir skömmu að Peru-stjórnini
kaílaði sendiherra sinn heim frá
Chile^og tók að vígbúast.
Það stendur því ekki ósvipað á’
með þessi tvö fylki í Suður-Ame-
ríktt, Tacna og Arica, pg Elsass
og Lothringen á Frakklandi, nemá
að því Ieyti, að Pera hefir aldrei af
hendi látið eignarrétt sinn til
Tacna og Arica, heldur virðist
Chile-stjómin halda þeinx i óleyfi
og með ofbeldi, og er varla að
furða þó Peru sé farin að þreytast
á slíku, en vonandi jafna þessi ríki
sakir sínar án þess aö úthella
blóði sona sinna. — Nú hafa
Bandaríkin og Argentína boðist til
þess, að gera út um þessar sakir,
og síðustu fréttir segja, að stjórnin
í Peru hafi tekið þessu boði sátta-
semjaranna, og virðist J)ví heldur
ólíklegt, að Chile haldi út 5 stríð
í ónáð þessara J)jóða.-