Vísir - 03.02.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 03.02.1919, Blaðsíða 3
uVIBSS Munið 101» - 8. febrúar hjá Sören Kampmann. Lítill ágóði! - MM sala! Tangaveikin. (Aðsent). Taugaveikin grípur um sig i bænum; sjúkdómstilfellin veröa fleiri meö degi hverjum. Fólk er hrætt og kvíöandi og þaö ekki aö ástæöulausu, því aö þetta er sá vágestur, sem fæstir vilja komast í kynni viö. Helbrigðisnefndin hefir gefiö út varúðarreglur við henni, en þær eru ekki einhlítar, þótt góðar séu, það sem þær ná. Eftirlit með því, að eftir þeim sé farið, vantar al- veg. En hvar á veikin upptök sín og hvaðan breiðist hún út? Það er órannsakað. Sagt er, að taugaveikissýkill hafi fundist í mjólk, sem flutt er til bæjarins. En hvernig er sýkill- inn í mjólkina kominn? t Allir vita hvernig hún hefir leg- ið í landi í Skálholti, þrátt fyrir alla varasemi af hálfu húsráðanda Svo getur víðar verið. Enda dæmi til þess, og þau ný, að á einstaka heimili hefir komið upp taugaveiki ár eftir ár, án þess að orsakir væru sjáanlegar. Það er eins og hún liggi í landi á sum- um stöðum, án þess að hægt sé við því að gera. Ef til vill á Rvík einhverja slika „gróðrarstýju“ í grendinni. Um það skal ekkert fullyrt, en ekki er það óhugsandi. Ofnar og eldavélar mikið úrval nýkomið Johs. Hansens Enke. Hér er um svo mikið alvörumál að ræða, að þess verður að krefj- ast af stjórn heilbrigðismála vorra, að hún geri alt, sem henni er unt, til þess að stemma stigu fyrir út- breiðslu veikinnar. Nóg var áður aðgert af völdum inflúensunnar , þótt annað, öllu verra, komi ekki á eftir. Hér þarf fljót úrræði og full- nægjandi. Þorri. Jlr.lli A >1» ■■■ »i- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Anna M. Jónsdóttir, húsfr. Jóh. porsteinsson, f. þrestur. Eggert Laxdal, kaupm., Ak. Ingibjörg Gunnarsdóttir, hf. Ólafur .1. Ólafsson, stud. art. t Frú Jakobína Thomsen, ekkja Gnnis sál. Thomsens á Bessastöðum, er nýlátin hér í bæniun, háöldruð orðin. Benedikt Árnason endurtók söngskemtun sína í gærkveldi. Húsið var enn þá troðfyllra en í fyrra sinnið og jafnvel enn betri rómur gerður að söngnum. Missögn var það í blaðinu i fyrradag, að Benedikt Gröndal skrifari hefði farið utan með Botníu. pað var Benedikt Gröndal stúdent, sonur pórðar læknis Edilonsson- ar. Fyrirlestrar Haraldar próf, Níelssonar á laugardaginn og i gær, rnn lang- vinn áhrif úr ósýniiegum heimi, voru fjölsóttir mjög og vænta menn þess, að þeir verði endur- teknir, vegna þess að færri gátu heyrt en vildu. 33 húfu eins og þær, sem Clive hafði séð á myndum frá fyrri hluta nítjándu aldar. þessi afareinkennilega samsteypa al' barni, ungri stúlku, konu og álfi, hélt á flosku í annari hendinni og í stútinn hafði vcrið stungið kertisstúf sem logaði á og varpaði bjarma á andlit hennar. Hún hélt ljosinu á lofti og gremju og reiði mátti lesa úr svörtu augunum, er hún tók á móti komumönnum. ,>Hvar í dauðanum hafið þið verið, pabbi ?“ sagði hún. „þið áttuð að vera komin lieim fyrir klukkutíma! Og hvað hefir komið fyrir Minu? Hún titrar öll og svo blæðir úr henni! Hvaða bænasvipur er það, sem þið hafið sett upp? þelta datt ihUg’ 6r eg lét ykkur fara út i kvöld, að þið munduð koinast í einhverja ldipu. Pað mætti eins vel senda hvitvoðungá út a gotuna eins og ykkur. Og því í fjandan- um komið þið ekki inn? Á hvað eruð þið að góna?“ 1 „Ilún þreií í Mínu, scm enn þá var skjalfandi og dró hana inn með sér. En ki-dmgurinn liikaði við, leii á Clive eins og hann vildi biðja afsökunar á ofsa kon- unnar, og tók til máls skjálfraddaður- „Tibby, þessi lierramaður ....“ Skrítna, litla skepnan í gættinni kiptisi i< og starði a Glive eins og hún hefði nú Brunatryggingar allskonar Amtmannsstig 2. Skrifatofutími kl. 11—2 og 4_ Sighvatar Bjarnasou. „Tíminn“ er nú að reyna að Idóra yfir* rangsleitni sina og „Finns Finrar. sonar“ í garð Jakobs Smára f? orðabókarmálinu, og finnur m® Jakobi það helst til foráttu, aði hann hafi ráðist á einn nafn- kendasta samvinnumanninn hér- 1 hænum með skömmum.—peir sem ætla sér að sækja rnn eni- bætti eða stöður hér á landi„ mega fara að hafa gát á tungtti, sinni úr þessu! t Jakob Hálfdánarson fyrrum kaupfélagsstj. á Húsa- \ik er nýlátinn. Pasteuriseruð eða gerilsneydd mjólk, er núi fáanleg héi- í bænum, sbr. augí. á öðrl,m stað i blaðinu fr& Smjörlikisgerðinni. Mjólk hefir 1 aldrei áður verið gerilsneydd hér til solii, en vel væri að þvi yrði' nú haldið áfram. Eggert Kristjánsson söðiasmiður (Söðlasmíðabúð- m á Laugavcg 18 B), hefir á- kveðið, að gefa SamverjanuiHi 5% af Öllum viðskiftum sínum i febrúarmánuði. — pað er gott dæmi til eftirbreytni. 34 35 lyrst tekið eftir honum; hún hélt utan mn Mínu og mældi hann með augunum, ilsku- leg a svip, og var sýnilega meira en lítið reið yfir nærveru hans, enda reyndi hún ekki að leyna því. „Svo þetla er herramaður!4' sagði hún alveg eins og það hefði mátt taka hann eins vel fyrir luktarstólpa. „Og hvað ætli herramanninum þóknist svo?“ „Hann var mjög góður við - við Minu,“ sagði dvergurinn afsakandi. „pað varð upphlaup Tibby ....“• _ ,”Jæ-Ía- varð það?“ sagði stúlkan með Iiáðslegum lireim i röddinni. „Gott og vel, það skal þá líka verða annað og ekki betra, ef þessi herramaður hypjar sig ekki burt undir eins og hættir að reka nefið í annara sakir“. Um leið og liún ruddi úr sér þessum ógnunarorðum, þreif hún til dvergsins, kipti honum snögglega inn fyrir þröskuld' 1,111 °S skelti hurðinni i lás rétt vi^ andlitið á Clive. Clive sstóð kyi' og horfði á dyiiiar stund- arkorn, steinhissa, eins og ekki var furða. Svo sneri hann við og héll hcimleiðis. í huga hans blandaðist veinið í götu- söngvaranum, er hún féll fyrir svipuhögg- inu, einkeimilega saman við húrrahrópin og íagnaðarlælin, sem ræða hans hafði or- sakað i þmgmu; og fyrir hugslcotssjónum hans flogruðu myndirnar af tveim stúlk- um, ungfrú Edith, dóttur Chesterleighs lá- varðar og Mínu, litla, einmanalega söng- fuglinum á strætum Lundúnaborgar. III. lcapíluli. Sambýlismaður Clives. Clive hélt lieim í litla, látlausa húsið í Burleigh-stræti og upp í herbergi sín. Pau voru a oðru lofti, freinur lítil en mjög þægileg pað logaði á lampanum; hann settist, fekk ser i pípu 0g fór að lesa skjöl nokkur; því eins og gefur að skilja, er ekki dagsverki þingmannsins lokið þó að þino- fundur sé úti, — það er að segja ef þing- maðunnn er samviskusamur og metnaðar- gjarn. En hann átti erfitt með að festa hug- ann við íesturinn, hann hallaði sér því aitur a bak, blés þykkum reykjarmökk- 11111 ut 1 loftið °8 reyndi að úti'ýma atburð- mum a strætinu úr huga sér. Honum hafði næstum tekist það, þegar barið var að dyrum. Clive kallaði: „Kom inn!“ Sá, sem inn kom, var sambýlismaður Clives og atti heima i enn þá látlausari lier- bergjum á næsta lofti. Hann var sérkenni- legur maður; andlitið var eitt af þessum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.