Vísir - 07.02.1919, Side 1
AfgreiiSsla I
AÐALSTRÆTI
Simi 400.
9. árg.
Föstudwgina 7. febrúar 1919
85. tbl.
...... GAMLA BÉÓ ■DnnnnHnn
Flóttakonan
Afarsponnandi og áhrifamikill sjónleikir í 5 þáttum,
Aðalhfutverkið laikur: Florenee la. Etadie.
OÞað er framúrskarandi góð og snildarvel leikin mynd, sem
allir ættu að sjá.
Leikfélag Reykjavíkur.
Ijéufia,rður fógeti
vefönr ieikintz snnnndí ginn 9. febr. kl. 8 siðá. i lðnaðar-
mannahti&inn.
Nisest seinasta sinn.
Aðgöngumiðar.seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4 — 7 slðd. með
hækkuðu verði og á eunmxdaginn frá kl. 10—12 árd., og eftir
kl. 2 mað vonjulegu verði.
Legsteinar
fást pantaðir og alt sem að þeirri
vinnu lýtur, á Laugaveg 23.
Spyrjið um verðið éður en þér
farið viðar. Vöndnð vinna.
Gnðni Hr. B. Þorkelsson
Laugaveg 23 uppi.
Heima 12—1 og 6—8 e. m.
Moderne Balalbnm nr. 2.
Nyeste Fox-trot, One-Step og Valse
Enufremur allskonar klassisk og moderne musik fyrirpianó,
harmonium og íiðlur. Söngvar, nýtt stórt úrval.
Alt nýkomið með s. s. „Geysi“.
Hljóðfærahús Reykjaviknr.
NYJA BÍÓ
Ultus
II. kafli
sýndur í kvöld og næstu kvöld.
V er kamaimafélagið
X> CS-® JS 3FL TT 3XT
heldnr árshátið sína i Bárnftnsinn langardags- og ssmm-
dagskröld 8. og 9. febrúar.
Aðgöngumiðar verða afhentir skuldlausum félagsinönnum ,fyr~
ír laugardagskvöld á föstudaginn 7. febrúar kl. 12—7 eíðdegis og
fyrir 8unnudagskvöld á laugardaginn M. 12 - 7 siðdegis i Bárunsi.
Simskeyti
fri fréttarifara Yísís.
Khöfn, 5. febr.
Stjórnarskifti í Noregi.
Fr,á Kristjaníu er síma'8, aö
ráðixeyti Gunnars Knudsens hafi
sagt aí sér. Búist er vifi því, aS
samsteypurá'Öuneyti verði myndaö
S ' ' J
Sjálfstæði Finnlands.
h'rá Helsingfors er síma'ö, aö
bandamenn hafi opinberlega viður-
ként sjálfstæöi Finnlands.
sem settar voru á laggirnar vegna
ófriöarástandsins, hafa nú veriö ,
lagöar niöur. Bifreiða- og „omni-
bus“-akstur er leyföur og Kaup-
mannahafnarlífiö er aö komast í
santt lag aftur.
Herfangaflutninguni banda-
rnanna um Darimörku er lokiö.
Frá Portugal.
Frá París er símaö, aÖ þaÖ sé
álitiö, aö fregxiirnar frá Oporto
um gengi konungssinna í Portu-
gal, séu uppsþuni einn, og aö her
lýöveldissinna sæki fram og sé aö
umkringja borgina.
Nokkrar
ísmulunarvélar
sem geta mulið
S tll 7 tonn á, Ixi.tima
get eg útvegað nú þegar irá Eaglandi, með mjög litlnm
fyrírvara.
Vélarnar verða seldar með verksmiðjuverði
að viðbættum ilutuingskostnaði.
Nánarf nppl. hjá
Signrjóni Pétnrssyni
Sirni 187. Hafnarstr. 18.
1
Frá friðarráðsfetnunni.
Friðarráðstefnan aöhyllist ]>á
tillögu, aö notkun kafbáta verði
bönnuð framvegis.
Grikkir krefjast þess. aö fá
Konstantinopel og öll béruð, sem
Grikkir byggja.
Frá Þýskalandi.
Frá Berlín er símaö, aö líbert
hafi vakiö athygli á þvi, að til
mála geti komiö. að neita að und-
irskrifa friöarsamninga, ,ef kröfur
bandamanna yröu svo þungbærar,
að ekki verði undir þeim risiö.
Bremen og hertekið Weirnar, þrátt
fyrir hótanir hermannaráðsins þar.
í Kaupmannahöfn
hefir veriö sett á stofn miöstöö
matvælaúthlutunar frá Bandaríkj-
unum.
Ýmsar stofnanir og nefndir,
Loftskeytí.
London, 6. febr.
Samningar Rússa og bandamanna,
Utanrikismála fulltrúi maxima-
listástjórnarinnar í Rússlandi
Teitcherin, liefir meö loftskeyti til
friöarráöstefnunnár samþykt aö
senda fulltrúa á iiáöstefnu meö
bartdamönnum á Prinseyju, ineö
skilyröum. Hann segir, aö Rússar
sén reiöubúnir aö ganga að þeinv
samningum viö baudamenn, .-iö
láta niöur falla byltingatundirróð-
ur sinn út á viö, ef bandamenn láti
afskiftalaus innanríkismál Rússa.
FriSarráöstófnan ætlar þegar t
staö aö senda sameiginlega nefnd
á fund Rússa, og veröur hún skip-
uö tveim fulltrúum fyrir hvert
stórveldanna fimm. Nöfn nefndar-
manna veröa bráölega birt.