Vísir


Vísir - 07.02.1919, Qupperneq 2

Vísir - 07.02.1919, Qupperneq 2
V í s i H Þjóðverjar og friðarsamnmgarnir. Rithöfundurinn og sagnfræðing- urinn Hans Delbriick í Berlín hef- ir nýlega sagt i vi'Sræðu vi'S frétta- ritara „Associated Press“ um frið- arráSstefnuna: a'S réttlæti fri'Sar- samninganna sæist best meS því, að athuga hinar einstöku kröfur, hvort þær séu líklegri til aS kveikja ófriS á ný, einhverntímd í framtiSinni, eSa til þess aS tryggja varanlegan friS. „Athug- um einstakar kröfur, sem gerSar eru, t. d. þá, aS ÞjóSverjar verSi aS grei'Sa svo mikla fjárupphæS, aS því verSi ekki lokiS á skömmum tíma, heldur verSi þeir meS þvi gerðir aS vinnuþrælum óvina sinna áratugum saman. Þeirrí kröfu verSur því aS eins unt aS fá full- nægt, aS Þýskalandi verSi haldiS í herfjötrum allan þennan tíma. Götuóeirðirnar i M og lögreglan. Eg skil varla í öSru en aS þér, rjtstjóri VLsis, hafiS, eins og eg og fleiri, orSiS var viS þann ósiS, sem viSgengst hér á götum Reykja- víkurbæjar, aS drengir ganga í hópum meS stór trésverS og ýms önnur barefli og berjast meS ópum og óhljó'Sum. RáSast þessir herrar oft á a'Sra drengi, sem ganga stiltír og siSprúSir um strætin, og jafnvel stundum á kvenfólk, sem þar er á ferS. KveSur svo ramt a'S þessu. aS ýmsir þeir drengir, sem ekki eru meS í þessum hópum, og <yu á ferS, anna'Shvort í sendiferS fyrir foreldra sína eSa öSi;um erinda- geröum, eru barðir til óbóta af þessum götustrákum. Lögreglan, svonefnda, skiftir sér ekkl af þessu, svo séS verSi. Hún stendur víst i þeirri meiningu, aS séu strák- arnir ekki meS sleða, þá gildi einu hvaS þeir hafist a'ð, og.ef þeir ekki berjast á götuhominu hjá pósthús- inu, þá sé „alt roligt i Hilleröd". En þaS er nú máske ekki til neins a'S vera aS búast vi'ð neinu af lögreglunni, sem vi'ð nú höfum. Eg býst viS, að hún vinni eins og hún hefir þekkingu á, og meira verSur ekki af henni heimtað. En þaS á og ntá heimta þaS af stjóm þessa hæjarfélags, aö hún sjái um - áS lögreglan sé svo skipuS, aS tt bifreiðar eru sterkbygðar og léttar, vega aðeins 825 kg. Hafa hinn alþekta „valve- -in-heád“ mótor, er eyðir alt að V, minna bensini en aðrir bifreiðamótorar. BIM uia ina nia ■iia mie IIIB - 5 ■lll ■111 ■III iuia ■lll ■m Aðalnmboðsmenn: Jóh, Ólafsson & Co. JReykj avik. vr'-" Simi 584. N okkrar bifreiðar fyrirliggjandi hér é staðn- umog seljast með mjög sanngjörnu verði. börnum og unglingum sé óhætt fyrir meiSslum þessara götustráka á almannafæri. Og þaS á aS mega heimta þaS af henni, aS ef foreldr- ar og forráSamenn þessara drengja ern svo skeytingarlausir um upp- eldi barna sinna, aS líSa þeim þessa ósvinnu, aS hún, lögreglán, taki þá í taumana. HvaS nú annars lögreglu hæjar- ins snertir, þá er tvent aS. Hún er bæSi of fámenn og of fákunn- andi. Mennirnir, sem stjórn bæjar- ins tekur til þessa starfa, virSast einkuiri valdir meS þaS fyrir aug- um, h v aS 1 í t iS kaup þeir gera sig ánægSa meS; a'S nokkuS sé grenslast eftir því, hve hæfir þeir séu til starfans, eöa láta minstu ögn búa þá undir að geta gegnt honum sómasamlega, er víst allsekkert; hirt um. Enda sýna „verkin merkin'L Margir vonuöu, a'S þegar við fengjum sérstakan lögreglustjóra, mundi margt fært í lag, af því sem aflaga hefir íarið, meS lögreglu- eftirlitiS hér í bænum. En hefir sú von rætst? Aö minsta fcosti hvaS snertir bársmíðar götustrákanna, sem eg hefi minst á, þá eru þeú; engu uppvö'ðslu minni nú en áður, til lítiis sóma fyrir aðstandendur þeirra og lögregluna. Það er mjög algengt hér í Rvík, sem maður a 1 d r ee i sér koma fyrir í öðrum löndum, eða þar sem lögreglan er í góðu lagi, og það er, að lögreglan sé í hrókaræðum um hitt og þetta, stundum í kappræð- um, við menn á götunni, um mál- efni, sem koma starfi hennar ekki minstu ögn við. Maður sér og heyrir þráfaldlega lögreglumenn hér vera að „spássera“ meS hinum og þessum, og ræða við þá um „daginn og veginn“. Það mundi ekki þykja viðeigandi annarstað- ar. Þar ávarpar lögreglumaður aldrei neinn, sem um strætin fer, að nauðsynjalausu, né er að taka í nefið hjá þeim, og skeggræða við þá. En nauðsynlegum spurningum vegfarenda svara þeir stutt og kurteislega, og láta í té leiðbeining- ar, og annað ekki. Þar er hver á sínum rétta stað, en ekki í sendi- ferðum, samræðum eða snatti, eins og hér gerist. Borgari. Frá bæjarstjórnarfundi. Rafmagnsmálið. Samþykt var á bæjarstjómar- fundi i gær, að fela rafmagns<- nefnd að reyna að fá þá verk- fræðingana, Kirk og Guðmund Hlíðdal, til þesss aö taka að sér umsjón og verkstjórn við bygg- ingu rafmagnsstöðvarinnar við Elliðaámar. Eiga þeir að skifta með sér verkum, þannig að Kirk stjórnar vatnsveitum o. þ. h., en Hlíðdal því, er lýtur að rafmagns- framleiðslunni. IJÍn til framkv. verður tekið nú þegar, og verður Jóni Krabbe símað umboð til a'ð undirskrifa lánssamninga í Kaup- mannahöfn. Á verkinu verður byrjað svo fljótt sem unt er. Tillaga kom fram á fundinum, frá þeim Jóni ólafssyni og Kr. V. Guðmundssyni, um, að verkið skyldi boðið út að minsta kosti í fjórum nálægum löndum, en hún var feld með 9 atkv. gegn 5 (Bríetar Bjarnhéðinsd., Bened. Sveinss., J. Baldvinss., J. Ól. og Kr. V. G.). Jón Þorláksson hélt því fram, að engin von væri um að fá nokk- urt tilboð í verkið, eins og nú væri ástatt, ngjna þá íyrir það afar- verð, sem ekkert viðlit væri að ganga að, og yrði því ekki ann- ars kostur, en að byggja stöðina fyrir bæjarins reikning, en reyna að fá þá menn til að framkvæma verki'ð, sem bæjarstjóm treystir best til þess. Að slíkum mönnum þýddi ekki að leita utan lands, et bráðlega ætti að byrja á verkinu, því a'ð þeir yrðu a'ð vera vel kunn- ugir staðháttum og öðrum skil- yrðum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.