Vísir - 07.02.1919, Page 3
Á þessa skoöun félst meiri hluti Kaupirðu góðan hlut, þá mundu
bæjarstj órnarinnar. hyar þú fékst hann.
Gasstöðvarstjórinn.
Umsókn um gasstöðvarstjóra-
stöðuna hefir bæjarstjórn borist j
frá íslending, sem verið hefir í j
Noregi í 6 ár við slík störf. Hann
heitir Brynjólfur Sigurðsson, hef- [
ir leyst af hendi próf í þeim fræð-
um með góðum vitnisburði og hef-
ir góð meðmæli. Hann hefir unn-
ið við gasstöð i Noregi og í forföll-
um stöðvarstjórans hefir hann
gegnt störfum hans. — Bæjar-
stjómin samþykti á fundinum í
gær, að veita honum stöðuna.
Nýkomið.
Cylinaeroiia, Dynamóolia,
Lagerolia, SKilvindiiolia,
Öxul-feiti,
1 heildsölu og smásölu.
Muniö *
að þið fáið hvergi betri rélaoliu í bænum en hjá undirrituðum.
Olin á allnr vélar undantekningarlaust.
Slys.
Eimm menn drnkna.
Sigujón Pétursson.
Simi 137. Beykjavlk. Haínarstr. 18.
1 fyrradag fór vélbátur frá
Vestmannaeyjum úr fiskiróðrí til
lands, til þess að sækja fólk úr
landi. Á bátnum voru 7 menn, en
þegar að sandinum kom, fóru 5
þeirra í smábát til lands. Var þá
dimt orðið og bátnum hvolfdi við
sandinn og mennirnir fórust þaf
allir.
Mennimir, sem druknuðu vom
þessir: Halldór Ámason frá
Hvammi í Mýrdal, Páll Jónsson
frá Kirkjulæk, Ágúst frá Deild í
Fljótshlíð, Jónas Benediktsson frá
Reyðarfirði og Harald Normann.
Á vélbátnum fóm þeir tveir ein-
ir aftur til Vestmannaeyja, for-
maðurinn og vélamaðurinn, en
engar björgunartilraunir gátu þeir
gert vegna myrkurs.
^ a. a. %l. y
Bæjarfréttir.
í b(f-
I. O. O. F. 107279 — v. st. s. e,
Afmæli í dag:
Þorsteinn Amljótsson, Þórsh.
Guðrún Teitsdóttir, búsfrú.
Ágúst L. Lárusson, málan.
Laura A. Nielsen, húsfrú.
Gjafir
til konunnar, sem misti syni sína
í sjóinn:
S. ................. kr. 10.00
N. N................. — 5.00
H. A................. — 10.00
N. N................. — 5.00
A. S......... ... — 10.00
Ónefndur ....... — 10.00
N. N. ____________ — 2.00
Áður komnar ... •— 210.00
Bátur fórst
úr Eyrarsveit núna á dögunum
í fiskiróðri. 7 menn voru á og
druknuðu 5 en 2 var bjargað af
mótorbát, sem var þar í nánd. —
Báturinn var undir seglum, jSegar
slysið bar að, og hafði snögg vind-
kviða hvolft honum.
Þessir menn dmknuðu: Ásmund-
ur Sigurðsson oddviti i Suöur-Bár,
Guðinundur Magnússon í Tjamar-
búð, Jón Elísson á Norður-Bár og
sonur hans og sonur Kjartans ó-
lafssonar á Akurstöðum.
Brunatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
Sætjónserindrekstur.
Bókhlööustíg 8. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10-11 og 12-2.
A. V. T u 1 i n i u s.
Efnafræðispróf
stendur yfir í læknadeild háskól-
ans; verklega prófinu er lokið, en
munnlega prófið fer fram næstre
daga. — Efnafræðiskensluna hefir
Stefán do.cent Jónsson haft á hendr
undanfarin misseri, vegna þess að>
sérfræðing hefir vantað síðan Áa-
geir Torfason féll frá En St. J. er
vafalaust færastur þeirra manna,
sem völ er á.
JarSskjálftakippur
fanst hér í bænum í gærkveldS
kl. um 9.
Slysið á Eyrarbakka.
Maðurinn, sem varð undir bátn-
um á Eyrarbakka á dögunum, Tó-
mas Þórðarson, var ættaður úr
Fljótshlíð, og bróðir Jóns Þórðar-
sonar Hlíðarskálds.
Verkamannafél. Dagsbrún
heldur árshátíð sína laugardag^s-
og sunnudagskveld n. k., sbr. augL
hér í blaðinu.
45
af bókum og blöðum. Á skrifborðinu stóð
steinoiíulampi, flaska með einiberja-
brenniviili og tilheyrandi staup. par lá
lika hálfsamin grein sem Quilton var að
skrifa. Hann skenkti sér eitt staup af
brennivíni og settist svo við að skrifa;
þegar hann hafði lokið greininni, fór hann
í frakkann sinn og setti upp mjúkan flóka-
halt, sem hann tók ofan af nagla i einu
horninu. Svo stóð hann stundarkom með
hendur í vösum og starði á slitnu gólf-
ábreiðuna, sem var orðin mjög úr sér
gengin vegna þess, að hann gekk stöðugt
fram og aftur um gólf, er hann var að
semja ritgerðir sínar. Svo gekk hann að
gamalli draglcistu í hinum enda herbérgis-
ins, dró fram dálitla skúffu og leitaði í
hcnni innan um skjöl og aðra muni, uns
hann fann loksins ljósmynd, sem hann
horfði lengi á.
„Já, hún hefir breyst talsvert,“ sagði
hann hugsandi. „Eg efast um að hann
hefði þekt hana. Svo að hún hefir þá brot-
ist út aftur; það var slæmt.“
Hann lét myndina i skúffuna aftur læsti
henni vandlega og lagðj svo á stað ofan
stigann og út, jafnhægfára og hávaðalaust
og hann var vanur. —
46
IV. KAPÍTULI.
Harvey heimsækir fólkið í Bensonssundi.
Harvey svaf draumlaust, því hann
heyrði til þeim afarfámenna flokki ungra
manna, sem undir eins sofna og þeir leggj-
ast á koddann, og sofa svo í einum dúr uns
þjónninn ber á dyrnar að morgni.
Hefði honum verið hætt við að gleýnia
lokaatburðinum kvöldið áður, þá Ihefði
hann rif jast upp fyrir honum, meðan hann
var að raka sig, því á kinuinni hafði hann
særst. Að vísu var sárið ekki hættulegt,
og það gei’ði ekki annað en að koma hon-
um til að aumkva i huganum stúlkuna,
sem hafði orðið fyrir enn alvarlegra höggi.
Hann langaði íil þess að vita, hvort meiðsli
hennar væru hættuleg, og honmn fanst það
sjálfsögð skylda sín að fara og vita hvern-
ig henni liði, þrátt fyrir það, þó að skrítna
skepnan, sem krypplingurinn kallaði
Tibby, hefði rekið hann á dyr. En hins
vegar vissi hann hve fátæklingunum er illa
við allan átroðning, svo hann fékk yfir-
bugað löngun sina.
Hann átti að mæta á þingfundi klukkan
ellefu, og cftir að hafa borðað góðan morg-
unverð, kveikti hann séx i vindli og liélt
47
til þinghússins. Um leið og hann fór fram
hjá Wellington-virkinu, mætti hann opn-
um.vagni. Töluvert af farangri var á vagn-
skörinni og í vagninum sat horaðm’ og
veiklulegur maður, liann var unglegur, ens
hafði vafið nm sig stórmn yfirfrakka og
var með gleraugu.
Maður þessi var elsti bróðir Clives, Ad-
olf Sharing lávarður. Clive staðnæmdist og
ökumaðurinn ypti hattinum og stöðvaði
hestana. J>að virtist helst svo, sem AdoK
langaði UI að virða bróður sinn ekki við-
lits, en Clive kinkaði kolli til hans og
mælti:
„Góan daginn, Adolf; hvert ert þú að
fara ?“
Skorpið antllitið á Sharing roðnaði, og
hann starði á háa, beina vöxtinn og fal-
lega hraustlega andlitið á yngri bróður
sínum, óvingjamlegur á svipinn.
„Eg er að fara til Rafborough,“ sagði
hann önuglega. „Eg cr mjög veikur og
læknirinn segir að eg verði að fara frá
Lundúnum og leita fullkominnar kyrðar
og livíldar.“
„)?að er slæmt að heyra,“ sagði Clive^
„Hvernig liður jarlinum?"
„Hann hefir verið veikur í liálsinum,“’
sagði Sharing og horfði ásakandi augum
á Clive. „Hann er mjög æstur, og það er