Vísir - 16.02.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 16.02.1919, Blaðsíða 2
Ví 'R \ • i n - 11.#_ ^ LEREFT ^ verð: Vsb Vso Pr- mtr- Smjörlér tt °/50 mtr. ^jj Egili Jacobsen Wilson, L oyd George og Cme?C3uU. Þessir þrír menn ráSa framtíS heimsins á næstu áratugum, eSa geta gert þaS, ef þeir veröa sam- mála. Þeir eru viöurkendir mestu stjórnmálaskörungar heimsins, og bera höfuö og heröar svo langt yfir samtíöarmenn sína, aö sameig- inlegur vilji þeirra mundi 'mót- stööulaust fá ráöiö öllu um friö- arsamningana og alþjóöalagasetn- ingu þá, sem friðarráðstefnan hef- ir meö höndum. Og verksvið friö- arráðstefnunnar er víðtækt; fiðar- ráöstefnunni er ekki að eins ætlað að skifta löndum milli ríkjanna um allan heim, heldur ræður hún því líka, hvort gömul riki fá að starida, eða ný ríki veröa stofnuð, og svo er jafnvel ráð fyrir gert, að hún setji alþjóðalög um þau mál- efní,sem áöur hafa verið viöurkend einkamálefni hvers ríkis. — En, óvist er enn hverju friðarráðstefn- an fær afkastað, og það er mest undir því komið, hvernig þeim þre- menningunum, Wilson, Lloyd Ge- orge og Clemenceau semur. Síðan friðarráðstefnan hótst, hefir þess ekki orðið vart, að neinn ágreiningur væri milli þeirra. En allur heimurinn vissi, að áðui greindi þá á í verulegum atriðum. Ágreiningurinn var um þjóða- bandalagið og „frelsið á hafinu.“ Wison sagði í ræðu í London 28. des., að ófriðurinn hefði verið háð- ur til þess, að fá afnumið gamalt fyrirkomulag og koma á öðru nýju. Aðaleinkenni gamla fyrir- komulagsins sagði hann að hefði verið „jafnvægið milli ríkjanna." Daginn eftir flutti Clemenceau ræðu i franska þinginu og sagði, að svo virtist í dag, sem gamla skipulagið væri rtu dauðadæmt, en hann kvaðst halda trygð við það. Og til þess, að enginn vafi gæti leikið á því, við bvað bann ætti, þá sagði hann, að þetta gamla fyrirkomulag væri jafnvægi ríkj- anna og bandalagsskipulagið, „sem ‘ eg ætla ekki að hverfa frá og sem ráða mun afstöðu minni á friðar- ráðstefnunni.“ Wilson svaraði þegar í ræðu sem hann flutti í Manchester, og sagði: „Ef fram- I tíðin felur ekki annað í skauti sínu en nýjar tilraumr til að halda heiminum í jafnvægi með þvi að 5 kyndara vantar á e.s. Gallioss. I.f. limskipafálag Islands. Nauðungarappboð á mótorbátnum „BJÖRGVIN“, sem halda átti 17. þ. m. fer ekki fram. Bæjarfógetiun i Reykjavíb. Jöh. Jóhannesson. Benedikt Árnason enlurtekur söngskemtun sína i kvöld kl. 8 i I3áruhú«i' n. Ný 8ö«g>krá Aögöngumiðar veiöa seldir i Barubuð kl. 7—8. Jörðin Kiöpp á Hiðnesi f«st td ba' p- 0^1 (ibiðar tra 14. maí mestbomaudi. Nánari upp- lý-iiígar getur Stef ún Miu>' vi 1* w o 11. Tll viötals á Crettis- göm lo tiá kI. 8—lU e. m. 7emplarar! Munið e tu Umdæmlfþiiigiuu í dag bl. 2 stundvíslega. Felix Griiniminds-oii. Guðgeir* Jónsson. U. » . t U. r. láta rikin „vega salt“, þá mundu Bandarikin ekki hirða um, að koma þar nærri.“ Og enn fremur sagði hann: „Æskilegast væri, að ekki að eins Bretland og Bandaríkin heldur einnig Frakkland og Italia og allur heimurinn gengi í þjóða- bandalagið.“ Það virðist því svo. sem Wilson telji Breta eða Lloyd George nær sér í skoðunum en Frakka og ítali. En þó mun enn ekki vera fult samkomulag um „frelsið á hafinu“ milli Wilsons og Lloyd George. í því efni mun Wilson standa einn uppi meðal bandamanna og jafnvel lítið fylgi hafa í Bandaríkjunum. Það var skýrt frá því nýlega, að flotamálaráðherra Bandaríkj- anna, hefði lýst þvi yfir, að Banda- ríkin ætluðu að koma sér upp stærsta herskipaflotá heimsins, og hann krafðist þess, á þingi, at) veittar yrðu 200 miljónir dollara til herskipabygginga á árinu. „Ef ekki næst samkomulag um það á friðarráðstefnunni, að binda enda á allar herskipabyggingar allra ríkja, þá verða Bandaríkin að leggja alt kapp á, að koma sér upp flota, sem enginn annar herskipa- floti heimsins getur komist i sam- jöfnuð við,“ sagði hann. „Banda- ríkin ásælast ekki lönd annara, en á þeim hvílir sú skylda að verja Monroe-kenninguna og vernda lit- ilmagnana um allan heim,'r .... „Enginn vonar það einlægar en eg, að komist verði hjá nýjum o- friði; en skoðanir vorar hata breytst. Vér finnum það, að alt það, sem kom oss til þess að snú- ast gegn hernaðarstefnunni hefir snúist til fylgis við hana Það er augljóst, að stjórn Banda- ríkjanna eða Wilson forseti, þyk- ist ekki geta treyst fyllilega á fylgi Breta við hugsjónir sínar, því að ef svo væri, þá væri óþarft fyrir Bandaríkin að fara að byggja her- skip í kapp við Breta. En Banda- ríkja.menn sjálfir eru lítt ginnkept- ir fyir þessum herskipabygging- um, og stjórnin varð að láta sér nægja, að fá 50 miljónir til þeirra þetta árið, i sta.ð 200, eins og fram á var farið. t Eins og áður var sagt, þa hafa engar frejgnir borist af neinum ágreiningi milli þeirra Wilsons. Lloyd George og Clemenceau, síð- an friðarráðstefnan hófst. En auð- vitað er ágreiningurinn sá sami og áður. Og af því, sem Síigt hefir verið af bollaleggingunum um þjóðabandalagið, veröur ekki het- ur séð, en að það nálgist mjög „ha.ndalagsfyrirkomulagíð“ gamla, sem Clemenceau heldur trygð við en Wilson fordæmir. .Það er að vísu ráðgert, að allar þjóðir heims- ins geti orðið meðlimir bandalags- ins, þegar fram líða stundir, en ráðgert er einnig, að stórveldin ein haf þar atkvæðisrétt. Smáríkin verða þar „þögulir og áhrifalaus- ir áheyrendur.“ Þjóðabandalagið' yrði þannig bandalag bandamanna fyrst i stað, og þó áð Wilson fór- seti uni því ef til vill ekki sem hest, þá mun sú stefna hafa tölu- vert fylgi í Bandaríkjunum. Þar halda andstæðingar Wilsons því fram, að enginn vegur sý til þess, að vernda friðinn i heiminum ann- ar en sá, að bandalág verði mynd- að milli Bretlands, Bandaríkjanna, Frakklands og ítalíu, og að til- gangslaust sé að reyna að taka önnur ríki heimsins í þa.ð banda- lag. Þeir vilja þannig ekki einu sinni hleypa Japan inn í það. Og gera má ráð fyrir því, að fullerfitt murii veita að við halda góðu sam- komulagi innan bandalagsins, þó að ekki yrðu fleiri. i þvi. árið 1918. Yfirlit um alþingiskostnað frá 1. janúar til 31. des. 1918, er kom- iö út, sérprentað úr þingtíðindun- um. Alt þingfararkaup þingmanna á háðum þingum hefir orðið kr. 78879,90. Af þeirri upphæð koma tæp 67 þús. á vorþingið og tæp 12 þús. á haustþingið. Hæst þing- fararkaup hefir fengið Þorsteinn Jónsson, 2. þm. Norð-Mýlinga, kr. 2560,40, en þingmenn húsettir í Reykjavík kr. 1220,80. Meðtalinn er ferðakostnaðurinn og hefir hann orðið samtals kr. 4265,20; mestur hjá Matthíasi Ólafssyni, kr 711,20 (frá Ameríku). Sérstakar skipa."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.