Vísir - 16.02.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1919, Blaðsíða 3
VISIR feröir til aö flytja þingmenn tii þings og frá þingi hafa kostaö samtals kr. 6213,50. Starfsmönnum þingsins ha.fa veriö goldnar kr. 23743,00. Til út- gáfu alþingistíðinda hafa veriö greiddar kr. 51478,10 og lands- reikninga kr. 6613,50. Bókband, bækur og ritföng kr. 1584,66; ljós, hiti, ræsting og viöhald á húsi og munum kr. 13719,01 (hitinn einn kr. 10120,00). Önnur gjöld eru tal- in kr. 7068,78; a.f þeirri upphæö eru 2583,55 kostnaður sambands- laganefndarinnar, og kr. 3x97,15 símakostnaður þingmanna. Allur alþingiskostnaðiir á árinu hefir þannig orðið kr. 183086,95. Ber þess að gæta, að í þessari upp- hæð er að eins nokkur hluti af prentunarkostnaði þingtíðindanna árið 1918, vegna þess, að hann er ekki nema að nokkru leyti korninn til útgjalda, en i prentunarkostnað- inurn, senx hér er talinn, eru kr. 22828,70, frá aðalþinginu 1917. Meiri pinnknn. í síðasta Lögbirtingablaði birt- ist ein reglugeröin enn frá stjórn- inni. Hún er urn innflutning og sölu á kornvöru, og í henni er kaupmönnum, félögum og ein- stökurn mönnum bannað: 1) að flytja til landsins korn- vöru frá útlöndum, nema undan- tekning verði gerð um einstakar tegundir, og gildir það bann til 1. okt. n. k., 2) aö selja hér á landi aðra kornvöru en þá, sem flutt hefir verið til landsins af landsverslun- inni, nema sérstakar undantekning-> ar verði gerðar, og gildir það bann til ársloka. Um þessa einokun er það sama að segja, eins og um kolaeinokun- ina. Hún er fullkomið gjörræði og í raun og veru óheimil. Innflutn- ingur á einstöku kornvörutegund % hefir verið frjáls til þessa og svo hefði og mátt vera framvegis. En í þvi skyni einu er þessari einokun skelt á, að komið verði í veg fyrir verðfall á kornvörum i landinu og fer það auðvitað algerlega í bág við tilgang laganna, sem reglu- gerðin er bygð á. Gjöí Jöas Sigarðssonar Þrenn verðlaun hafa nýlega ver- iö veitt úr gjafasjóöi^fóns Sigurðs- sonar, fyrir ritgerðir, sem verð- launanefndinni höfðu verið send- ar. — Hæstu verðlaunin, 700 kr. hlauc Jón Aðils dócent, fyrir ritgerð um verslunarsögu Islands. 500 kr. voru veittar Guöbrandi Jónssyni fyrir j ritgerö um islenskar miðaldakirkj- ur, en 300 kr. Magnúsi Jónssyni dócent, fyrir ritgerð um siðaskift- in, sömu ritgerðina, sem hann hlaut dócentsembættið við háskól- I ann fyrir. ) Áður hafa að eins 6 menn fengið verðlaun úr þessum sjóði, prófes- sorarnir: B. M. Olsen, Einar Arn- órsson, Finnur Jónsson og Þor- valdur Thoroddsen, síra Jón Jóns- son á Stafafelli og Hannes- Þor- steinsson skjalavörður. j Bæjarfréttir. . Á í Ragnhildur Ólafsdóttir, ungfrú. Anna Árnadóttir, húsfrú. Guðm. Guðlaugsson, járnsm. Kristinn Pétursson, blikksm. Halldór Gíslason, trésm. Kristín Thurnwald, húsfrú. Arnór Árnason, prestur. _______ Sykm-verslunin. Auglýst er, að innflutningur og sala á sykri verði frjáls hér i landi frá 1. maí. Auðvitað mætti alveg eins gefa verslunina frjálsa strax í dag, en stjórnin mun ekki kunna við aö láta seðlana verða ónýta! Umdæmisþing templara er haldið í Goodtempl- arahúsinu i dag. Söngflokkur hefir veriö myndaður hér i því skyni, að fara til Danmerkur, Svi- þjóðar og Noregs í sumar og syngja þar víðsvegar. í flokknum eru allir bestu söngmenn okkar, sem heimangengt eiga, en Sigfús Einarssön stjórnar. Flokkurinn mun þegar vera byrjaður á æfing- um. Benedikt Ámason syngur i kveld í Bárunni i síð' asta sinn um langt skeið. Söng- skráin er ný, og ætlar hann að syngja‘12 lög', þar á rneðal „Svörtu augun“ úr Aida, og mörg fleiri ágæt lög. z Kvikmyndahúsin hafa bæði sýnt ágætar myndir und- / Tilboð um hús Þeir, sem kynnu að i ja selja tvilyft hús, ebbi utarlega 1 bæn- um, semii tilboð sín, h^ist með sölusbi máinm, á afgreiösiu þessa blaðs, auðbent ,,Husakaup’1, fyr> ir 20. þes-a ménaðar. Húseigu- in sé laus til búðar 14. uiai. áiiyiysiu t u anfarna dag, Nýja Bíó „Carmen,“ sem samin er eftir söngleiknum fræga, og Gamla Bíó mynd sem heitir „Sem i draumi“. Hefir sú mynd verið sýnd á hverju kveldi alla vikuna, og verður enn sýnd í. kveld á þremur sýningum. Hún er ágætlega leikin. Kviknað hafði í bréfarusli í miöstöðvar- klefanum i pósthúskjallaranum i gærkveldi og var slökt samstundis ; einhver hafði þó orðið til þess, að kalla á hjálp slökkviliðsins, en hennar þurfti ekki með. Gjafir til Samverjans: Sigurjón Jónsson .. kr. 5,00 Áheit ............ — 5,00 ’ ' - . ■ - I Samsöng ætlar karlakór K. F. U. M. að halda í Bárunni á miðvikudaginn. Verður það vafalaust góð skemt- un og fult hús í marga daga. 72 horfið úr látbragði liennar; það var eins og þóttasvipurinn á andliti hennar hefði að eins verið gríma, seni nú var svift burt; og hann varð bæði liissa og liikandi við þessa snöggu breytingu. Hann tók eftir al- vörunni í fallegu augunum og hversu hún fölnaði; svo lét hún fallast aftur á bak í stólinn, eins og hún næstum blygðaðist sín fyrir ákafann. „Eg hefi ef til vill gert of mikið úr gengi yðar, hr. Clive Harvey,“ sagði hún í af- sökunarróm. „Hvers vegna cruð þér svo þögull?“ bætti hún svo við hálf óþolin- móð. „Jeg var að liugsa um hvaða óslcir það væru, sem ungfrú Edith ætli með sjer og gæti elcki fengið uppfyltar,“ sagði hann. „pér eigið við, að eg sé dóttir Chester- leighs lávarðar, dóttir fyrverandi utanrilc- ismálaráðherra —“ „Og cigið æsku — og fegurð, sem veitir yður fulla möguleika til að öðlast alt, sem hjarta yðar þráir — “ „Sá, sem þekkir löngun hjarta síns og fær hana uppfylta, hann er ánségður, er ekki svo?“ sagði hún fljótlega, svo hló hún. „En hvað við erum orðin alvarleg — og persónuleg! pað er mér að kenna. pér vilduð ekki láta tala um sjálfan yður; og cg, — jæja, eg er nú ékki vön að kæra mig 73 um það heldur, að tala um sjálfa mig. pað var kominn sami þóttasvipurinn á hana og áður. „Eg lield þér verðið nú að fara til hins fólksins. Ó, bíðið við,“ sagði hún cins og hcnni dytti eitthvað í hug. „pað á að verða dansleikur hjá frænku minni, frú Dalrymple, á mánudaginn k'emur. Eg ætla að biðja liana að senda.yður aðgöngu- miða, ef þér viljið koma?“ Auðvitað þakkaði Clive henni góðvild hennar og hét að koma. Hún skrifaði nafn hans á dálitla fílabeinstöflp til minnis og kvaddi hann með því að hneigja sig ofur- lítið. Clive ætlaði að halda beint út úr salnum, en það reyndist rjett, sem ungfrú Edith hafði sagt, því hann var þegar stöðvaður og menn þyrptust i kring um hann, tignir menn, sem virtust sólgnir í að fá að skift- ast á við hann nokkrum orðum. Margur ungur maðurinn mundi hafa orðið upp mcð sjer af slíkri aðdáun, en Clive var ekki þannig skapi farinn; hann svaraði blátt áfram og kurteislega spurningum þeim, sem lagðar voru fyrir hann. Ungfrú Edith fylgdi honum með augun- um, þó að hún virtist ekki liorfa í þá átt, — og þegar liann var farinn,- varð hún kuldaleg og óþýð í framkomu við þá, sem eftir voru. pegar allir gestirnir voru farn- 74 ir, stóð hún á fætur, gekk út að gluggan- um og horfði út á götuna. Hún liniklaði brýrnar og beit saman tönnunum. í fyrsta sinn á æfinni hafði hún lagt sig í fram- króka til að geðjast karlmanni; já, hún hafði jafnvel gert meira cn að reyna að geðjast honum; og hún roðnaði þegar hún mintist surns, sem hún hafði sagt við hann. Hún hafði smjaðrað fyrir horium og svo hafði hún kórónað alt saman ineð þvi að bjóðast til að útvega honum að- göngumiða að dansleik fráenku sinnar. liafði hún ekki meira að segja beðið hann að koma? Og hann — hún beit sig í varirnar þegar hún mintist hátternis lians, — hann hafði að eins mætt liénni á miðri leið og varla það, hann hafði jafnvel virst vilja halda lienni í hæfilegri fjarlægð frá sjer, — í liæfilegri f jarlægð, — þessi hugstm kom henni til að éldi’oðna; augu hennar tindr- uðu af fyrirlitningu fyrir sjálfri sér og grémju yfir fálæti hans. Hún, ungfrú Edith Chesterleigli, liafði gert svo litið úr sjer að knjekrjúpa þessum manni, sem kallaði sjálfan sig úrhralc þjóðfélagsins, og hann —! Hún þreif blóm úr blómsturkörfu, sem stóð lijá henni, og reif það í tætlur. Hún vildi ekki sjá liann framar, ekki líta við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.