Vísir - 21.02.1919, Blaðsíða 1
F löstjóri fli eigandi
ll^OB MlLLlgj
Síatí IJfa
9. árg.
■■ Gamla Bio ™
HÆTTULEG
ÞAGHÆLSSA.
‘ (Tavsliedeiis Pris.
Áhrifamikill og afarspennaudi
sjónleikur í 4 þáttum.
tekinn hjá hinu heimsfræga
Tria,»gle-í élag i
og leikinn af hinum ágætu
amerísku leikurum, sem
margir kannast við úr hinni
ágætu mynd Flóttakonan,
sem sýnd var í Gamla Bió
fyrir skömmu.
Florence la Badie
leikur aðalhlutverkið.
I Heildversloa
iarð. lisiasonar.
Vanilledropar
Citrondropai*
Kaneldropar
Kardemommedropar
Piparmyntudropar
Ávaxtalitur.
Ennfremur
mnldar feardemommur
hvergi ódýrari.
Eggjapúlver. Gerpúlver,
Sören Kampmuu.
Afgrdðöl* !
■bi Il^SIS'IVðl
Siml 400.
Föstudagina 21. feferúar 1919
49. tbl.
Jarðarför konunnar minnar, Guðríðar Guðmundsdóttur,
er ákveðin laugardaginn 22. þ. m., og hefst með húskveðju
kl. 11 f. h. frá heimili okkar, Skólavst. 4 C.
Gunnl. Illugason.
Innilegt þakblæti fyrir sýnda hluttekning við fráfall
og jarðarför litia drengsins obkar.
"Ásgeir Sigurðsson. Ása Ásgrímsdóttir.
Vinum og vandamönnum tilkynnist, að faðir minn, Odd-
ur Ögmundsson, andaðist í nótt.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Jóli. Ögm. Oddsson.
Burtför
íterlings og Gullfoss
er frestað til á morgnu k 1. ll árdegis.
H.i. Eimskipalélag Islaads.
Laxveiði iElliðaánum
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnarinnar er lax
veiðin í Eiliðaánum á timabilinu 1. júní — 81
áQÚst 1919 toðin út og skulu tilboðin vera komin
ií •<
til[min fyrír 18. mars næstk. kl. 12 á hádegi.
Skilmálar liggja til sýnís hér á skrifstofunn
Borgarstjórinn i Reykjavik 20. febr. 1919.
1.
K. Zimsen.
NTJA BÍÓ
I fötspor
föðnr sins.
Ljómandi falllegur sjón-
leibur í fjórum þáttum, leik-
inu af hinu heimsfræga
Triansle-félagi
J?essi mynd hefir öll skil-
yrði til að teljast með allra
beetu ástarsjónleikum sem
hér hafa sést.
Myndin stendur yfir á aðra
klukkustund.
Verslnnarpliss
óskast með einu eða tveimur
bakherbergjum í eða nálægt mið-
bænu'm, fyrir 14. maí. Tilboð
merkt „Vereluuarpláss“ leggiet
iun á afgr. þessa blaðs fyrir lok
þessa mánaðar.
Bifreiðira R. E. 48.
bifreiðarstjóri Björgvin Jóhannss.
fæst ávalt til leigu í lengri og
skemri ferðir,
Afgr. Laugaveg 20 B. á öðru lofti
Sími 322.
Hvitkál
Ranðbeder
Gnlrætnr
Ranðkál
Piparrót
Lanknr
fæst hjá
Jes Zimsen
Smjörlíki.
Svínafeiti
Hnnang
í glösum og lausri vigt iverslu
Einars Arnasenar.