Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 2
h&QilsehC Á lager: Hárbnrstar, Tannbnrstar, Naglabnrstar Fatabnrstar, Teppabnrstar, Fiskbnrsfcar Ofnbnrstar, Skóbnrstar, Gólfkústar Glnggakústar, Gólfekrúbbnr, Handskrúbbnr LEREFT bleikjað verð: pgs? l,3S-l,SO pr.mtr. ^ Smjörlér, 0,S0mtr. ^ fÁ Egill iacobsen I Uppkaup á ull. ÞaS er í ráíSi ai5 brezka sjórnin kaupi alla ull, sem til fellur á þessu ári á Bretlandi, þó þannig, aS ull- in veröi seld frjálsum markaSi. Her Breta. Brezka stjórnin leitar samþykk- is þingsins til að halda 2mil- jón manna undir vopnum. Churc- hill ráóherra sagöi í þingræSu, aö þai5 væri a<5 eins til bráðabirgöa og vegna þeirrar óvissu, sem nú ríkir. En meiri her, segir hann aö mundi vera óþarfur og likur til að hann geti oröið minni. Nú væri sem óbast veriS að safna sjálf- boðaliösmönnum í landvarnarher ríkisins. Þegar væru fengnir 45 þús. æföir hermenn í þann her, og '5000 ungir menn, sem hneygöir væru fyrir þaö starf. Og vongóSur er hann um, að þegar líði á áriii muni verða hægt aö safna nægu sjálfboðaliöi meSal heimsendra hermanna, til þess aö halda vörö viö Rín. En á þeim her, segir hann aö muni veröa þörf alt næsta ár. hættulegt, því aö óvíst væri, hve lengi yröi hægt aö hafa hendur í hári nokkurs valds í Þýzkalandi til aö semja viö. En ekki mundi þá lengur veröa látið á því standa, þegar friöarsamningar væru und- irskrifaöir, aö birgja Þýzkáland upp aö matvælum og efnivöru. Og óviöurkvæmilegt væri aö beita hungur-vopninu lengur en nauð- syn kreföi, til þess aö tryggja sér „sanngjarna" friðarskilmála, sem barist hefir veriö fyrir. En til þess aö trygt sé, aö skilmálarnir veröi rétt haldnir, veröur öflugur her að vera til taks viö Rxn. London, 5. mars. Kröfur Frakka. „Times“ segir, aö Frakkar krefj- ist þess til frekari tryggingar gegn árásurn Þjóöverja, aö vestri bakki Rínar veröi óháöur Þýska- landi og hlutlaus í ófriði. Pólland. í gær var rætt um það á friðar- fundinum í París hvort Pólland ætti aö fá höfn viö Eysrasalt. — Vegna þess aö það þykir ekki eiga kröfu til Danzig af þjóðem- islegum ástæöum, þá hefir Times lagt til, aö þeir fengju höfn í Eck- ernwerde. / Yerslunarliorfurnar batna. xrrins. En heilsa sjúklingsins heimtar þa'ö, áð blóðrásinni verði komið i samt lag aftui', svo fljótt sem unt er. Sú krafa er alstaðar svo sterk,. að henni verður að sinna. í Englandi hefir þessí krafa átt örugt fylgi, ekki síður en annarstaðar. Breska stjómin fann hver tök hún hafði á heim- inum með viðskiftahöftunum. Eit Bretland þolir ekk heldur til lengdar blóðstöðvunina. Banda- ríkin losuðu höftin að miklu leyti þegar í stað að óffiðnum loknum. Samkepnin byrjar á ný. Bretinn skimar i kring um sig og kemst að þeirri niður- stöðu, að höftin á versluninni muni að lokum verða honum sjálfum verst. Og nú eru þau leyst að miklu leyti. Enn er þó viðskiftabannið við Miðríkin i gildi. Og óvist, hve nær þvi verður af létt. En með- an svo er, vantar mikið á, að verslunin sé orðin frjáls. pó verður að draga þá ályktun af • þessum nýja boðskap, um af- ! nám útflutningshaftanna i Eng- landi, að Bretar muni ekki ætla að krefjast endurnýjunar á verslunarsamningunum við ís- j land, frá 1. maí. peir voru bygð- ii á algerðu útflutningsbanni á vörum frá Bretlandi til fslands. ; Enn er að visu óvíst, að leyfður verði flutningur á íslenskum af- ! urðum til Norðurlanda, ffá þeim tima. En það er þegar mikið unnið við það, að fá fi’jálsan markað fyrir þær i öðrum lönd- um. Og ef þessi fregn, um að ekki þurfi framvegis að fa út- flutningsleyfi á neinum vöfum frá Bretlandi, reynist fyllilega rétt, þá er vissa fengin inn fx-jálsan markað fyrir islenskar ! afurðir utan pýskalánds og næstu landa. Eixda hefir ekki enn bólað á nýjum kröftun frá Bretum, um endúrnýjún „bresku samninganna“, og er þó orðið alláliðið, þó að seinna væri byi'j- að á samningunum i fýrra. FuIIvíst verður þó væntanlega ekkert um þetta, fyr en séð er fyrir endann á friðarsamning- unura, þvi að undir þeim er það komið, hvort hafnbanninu á pýskalandi vei'ður haldið áfrarn, En ráðgert er, að undirbúnings- starfi ráðstefnunnar í Pai'ís verði lokið í þessmn nxánuði, og ætti þá að sjá fyrir endann í Hvemig „samið“ verður við Þjóðverja. Ennfremur sagði Churchill. aö yfirherráð bandamanna mundi bráölega ráögast unx þaö, á hvenx hátt Þjóðverjar veröi kúgaðir til áö ganga aö kosturn þeinx, sem þeim veröi settir og til aö upp- fylla þá. Þýzkaland væri aö fram komiö af hungri og viö borö lægi, aö alt keyröi þar um koll sökum hungurs og ils viðurværis. Nú væri þvi einmitt tækifærið komiö til þess aö kveöa upp skilmálanna, láta Þjóöverja ganga aö þeim og sjá um, aö þeir uppfyltu ]>á. Aö draga þaö enn á langinn væri í gær hafði stjórnai'ráðinu borist sínxskeyti unx, að franx- vegisþurfi engra útflutningsleyfa við á vöruixx frá Englaudi. Eru það góð tíðindi, og ef til vill fyrirboði annara enn betri. t öllum löixtlum hafa rnenn, nú í ófriðarlokin, risið upp gegn höftum þeim, sem lögð liafa ver- ið á frjáls viðskifti á ófriðai'- tímunum. Ófriðúrinn er á enda, og nú krefjast rnenn þess, að viðskiftalífinu sé gefið fult frelsi. Heinxurinn hefir verið sjúkur og blóðrás hans trufluð lxátt á fimta ár af völdum ófrið- þeim næsta. Skaðabætarnar. það var sagt frá því i loft- skeytunum í gæi', að búist væi'i við því, að bandamenn myndu krefjast 24 þxis. miljóna, eða 24 miljarða sterlingspunda í skaða- bætur af óvinum sínum. þetta er engin smáræðis upp- hæð. I þýskuin peningum eru það 480 miljai’ðar eða 480.000.- 000.000 marka. Heruaðarskaðab. þær, sem pjóðvei'jar kröfðust af Frökk- um 1871, voru að eins 5 miljarð- ar franka, og var þó talið ólík- legt þá, að Frakkar myndu fá i'isið undir því. það var jafnvel álitið, að pjóðverjar befðu ekkí ætlast til þess, að þeir gætu það. En Frakkar greiddu uppliæðina að fullu á rúmum tveim árum. En þó að gildi ]ieninganna væri meix’a nnx 1871 en nú, þá ei’ þó miklu fremur ástæða til að efast um, að pjóðverjar og bandamenn þeirra getí nxx greitt 480 miljarða marka, en þá var til að efast um að Frakkar gætu i'isið undir því, senx á þá var Iagt. Og ef til vill ætlast banda- menn heldur ekki til þess, að pjóðverjar geti staðið i skilum. pá myndu þeir telja sig liafa á- tyllu til þess að bafa hönd í bagga með pjóðverjum, til þess að tryggja bagsmuni sína, þvi Iengiu’ sem lengur dregst að greiða „skulxlina“. í desembermánaði í vetur kom það fram i kosningabarátt- unni í Englandi, að Bretar xnyndu fyrir sitt léyti ætla að ki’efjast 8 íniljai-ða sterl.pd. í skaðabætur af þjóðverjum. pað eru uni 460 miíjarðar marka, eða þi'iðjungur þeiri’ar upphæð- ar, scm nii er sagt að allir banda- menn muni krefjást, Um þá ki’öfu sögðu þýsk blöðj.að húxu mundi verða pjóðverfum langt um megn. Að greiða þá upplaæð í gulli,. sögðu þau að ekki' kæmi tii’ mála, því a $ svo mikið gull væri ekki til myntað i öllum heim- inum. Um boi'gun 1 vöríim væri lieldur ekki að raðai vegsxa þess. að Bretar vildu ekki þýsífcar vör- ur og öttuðusl, að þæi- myndxt valda verðfalli á enskum- vöru- raai'kaði og vex’kalaiíri þar af leiðaixdi lækka. Og hwraig ættu pjóðverjar þá að faivi að því, a® borga 160 mifjarða, þvi að vænt- ank'ga vei’ðíir lítið að hafa hjá | þrotabúum Tyrkja og Austui'- ríkisnxanna. pó að tekin væri öll i jnneign þjóðverja í öðrum lönd- ! um, þá yi'ðu það ekki nema ! nokkrir miljarðar. pað væi’i þá með lántöku. — En hvar ættu þjóðverjar að fá lán? Hver mundi vilja lána 'þýskalandi þessa upphæð, eins og ástandið er þar nú? Og myndi þjóðin þá i’ísa undir því, að borga vextina af því láni, þó að það fengist? Vextirnir af allri upphæðinni yrðu 24 miljai'ðar marka. En bandamenn hafa látið rannsaka það „visindalega“, hve mikið þjóðverjar geti í’isið und- ir að boi’ga, og þeir sjá sjálf- sagt einhver ráð til þess, að ná þessum skatli, þó íið þýsk blöð telji það ómögulegt. þess hefir verið getið í loftskeytum, að taka eigi hjálpai’herskip pjóð' verja upp í skaðabæturnar, og ef til vill verða tekin fleiri kaup' för þeirra, og liklegt er, að ýniS' /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.