Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 05.03.1919, Blaðsíða 3
Skrifstofa nrmans ©r opln írá, ÍO—1S og 1—7. trtPorganir d.agles;a frá, 1—3. H. P. Duus. Vill ekki eiahver lána siðpníðum ungum mauni, gott möbl- erað herbergi ? Góð borgun. Upplýsingar hjá Vísi. Sildarstöð á Langeyri við Álftafjörð við ísafjarðardjúp, fæst leigð næstkom- andi sumar. — Stöðinni fylgir gott ibúðarhús. — Upplýsingar gefur Helgi Helgason. (Við versl. Jes Zimsen). ar eignar pjóðverja og banda- manna þeirra í löndum þeim, sem af þeim verða tekin, svo sem járnbrautir og önnur mannvirki, verði einnig teknar upp í skaðabótakröfuna. En það eitt virðist vera áreiðanlega vist, hvernig sem um þetta fer, hvort sem bandamenn ltunna að geta innheimt þessa miljarða hjá pjóðverjum eða ekki, að þýska ríkið muni ekki fá undir risið öllum þeim skuldakröfum, sem gerðar verða til þess út af ófriðnum, þegar þessi ósmáa upphæð bætist ofan á allan hcr-x kostnað þeirra sjálfra, sem all- ur, að heita má, er ógreiddur. pví þó að sú skuld sé í innlend- tim höndum, þá er það þó skuld, sem verður að borga, eða ríkið verður gjaldþrota. Ef ekki fer þá svo, að allar innlendar ríkis- skuldir verði ógiltar með lög- um, að meira eða minna leyti. Og auðvitað má gera ráð fyr- ir því, að pjóðverjar reyni að koma sér undan þvi að borga bandamönnum þein-a kröfu, eða það af henni, sem verður um- fram það, sem bandamenn geta tekið undir sjálfum sér, og neiti algerlega ag skrifa undir friðar- samningana. En þá munu bandamenn væntanlega „halda sér að“ þeim tryggingum, sem þeir hafa þegai- i höndum, sam- kvæmt vopnahléssamningun- um, og ekki skila pjóðverjum aftur landinu fyrir vesetan Rín, að svo stöddu. Hvort sem þeir láta úr því verða, að fara lengra inn í pýskaland, sem raunar ekki er líklegt, eins og ástandið er nú þar og annarstaðar í heim_ inum. Fnlltrúi Islands á iriðarfnndinnm. Ráðgert var i haust, minsta kosti í orði, að ísland sendi full- trúa á friðarfundinn, þegar þar að kæmi. Síðan hefir ekki verið á það minst, svo að eg muni. Nú hafa Danir sent sína full- trúa, og dettur mér í hug að spyrja, hvort þeim íslenska sé þá ekki óhætt að búast til brottferð- ar úr þessu, ef hann á að fara á jannað borð. | Líklega þarf ekki að gera sér neinar vonir um, að friðarfund- urinn gefi nokkurn gaum að ; kröfum íslendinga, þar sem svo mun litið á, að þeir hafi sjálfir af fúsum vilja afsalað sér öll- um frekari kröfum en fengnar eru, næstu 22 árin. pó gæti ef til vill orðið gagn að því að senda fulltrúa, — en, með leyfi að spyrja, getur Yísir sagt mér, hver sendur verður, eða hvort nokkur fer? H. G. Y. -t&t „>i. a. u. u. a. u. «1. j Bæjarfréttir, Serling mun eiga aö snúa vitS á Seyöis- fiÆi, en ekki á ísafiröi, til að sækja farþega þá, sem eftir uröu á dögunum. Fredericia lagöist viö hafnarbakkann n gær um hádegisbiliö. ísinn á höfn- inni var þá orðinn svo þykkur, aö björgunarskipið „Geir“ var fengiö til aö brjóta olíuskipinu' leiö inn að bakkanum. Þilskipin hafa veriö aö koma inn undan- fama daga. Öll meö góöan afla. Nokkrir útgerðarmenn héöan úr bænum erti nú í Eng- landi til þess, að festa kaup á botn- vörpungum eöa gera samninga urn smíöi á nýjum skipum.Heyrsthefir fyrir víst, aö samningar hafi veriö gerðir um tvær nýbyggingar, og munu skipin eiga aö koma hinea'S i september, eöa svo. En gömul skip eru alveg ófáanleg. .124 Clive brosti um leiö og hann hafði yfir hendingu: „Svo gullið, sem háriö uin höfuö á mey, var hjartaö, i brjóstiriu’ er sló!“ „Þetta v)ar mjög fallegt, en þér heföuö ekki sagt þetta ef þér heföuð meint þaö“, sagöi hún. „Fyrirgefið, eg meinti það“, sagöi hann blátt áfram. „Geröuð þér það?“ saglii hún og roðn- 'aði. „Þá verð eg að fyrirgefa yður. En sláið þér oft vinum yöar gullhamra á þennan hátt?“ „Nei, það geri eg ekki, og eg bið fyrir- gefningar, ungfrú Edith, því eg var búinn að sleppa orðunum áður en eg vissi af. Já, verið svo góö aö fyrirgefa mér“. „Eg geri það“, sagði hún, „og þó geðjaö- ist mér alls ekki aö hendingunni. Eg ímynda mér að hjarta mitt sé ekki guílið hvaö sem hár mitt kann að vera. Reynið ekki að hafa á móti þvi, sem eg segi; þér þekkið mig svo lítið hvort sem er“. „Eg veit, aö þér hafiö verið svo góð aö verða við bæn minni“, sagði hann, „og það eitt réttlætir þessa óskamfeilnu tilvitnun mína fullkomlega". „Þér játið þá að hún hafi verið óskam- feilin, og þaö var hún víst líka; þér hékl- uö að eg væri upp með mér af hári mínu. svo höguöuð þér yður þar eftir“. 125 Það var gremjuhreimur í rödd hennar, sem bæði særði Clive og olli honum undrunar; hann leit á hana alvarlega, en hann áleit réttara að þegja; svo sagði hún aftur og hló: „Eg írnynda mér aö lofsyrði yöar um hár mitt hafi fallið í góöan jarðveg hjá Söru, hafi hún heyrt til yöar, því hún er mjög hrifin af hári mínu. Eg er viss um að þér hafið unnið yður vináttu hennar meö orð- um yðar“. Clive leit á Hindúa-konuna, en andlitiö á henni var jafn sviplaust og dofið eins og á steingerving. ’ „Mér þykir vænt um þaö“, sagði hann, „því aö eg þarfnast allra þeirra vina, sem eg get aflað mér, svo er urn okkur öll ef við aö eins vildum viðurkenna þaö. Svo þér ætlið þá 'að senda mér utjanáskriftir læri- sveinanna ef þér getiö útvegað þá, ungfrú Edith ?“ „Já, og eg mun geta útvegað þá, eg kem öllu í framkvæmd sem eg vil“. „Það er skiljanlegt", sagöi hann blátt á- fram. Hún hló. Með því eigið þér við að eg sé ómótstæðileg, er ekki svo? Þökk. Eruð þér írskur, hr. Harvey?" „Auövitað", svaraði hann brosandi, „að minsta kosti í aöra ættina“. „Þá hefi eg fengiö. viðvörun", sagði hún 126 og brosti við honum; „og eftir þvi ætla eg að eins aö trúa öörum helmingnum af öll- um gullhömrum yðar. En sú vitleysa, sem viö erum að tala úm!“ bætti hún svo viö og ypti öxlum; en andlit hennar ljómaði og augun, sem vehjulega voru kuldaleg,, tindr- uðu, svo að helst leit út fyrir, að henni þætti meira til korna þessarar vitleysu hans, sem hún svo kallaði, en visdómstals annara manna. „Segiö mér hvað þér hafið veriö aö gera síðan seinast við hittumst?“ „Ekki alt!“ svaiiaði hann gletnislegur á svipinn. „Trúiö mér fyrir öllu eða engu“, sagöi hún; „eg býst við að þér hafið unnið af kappk heimsótt úthverfi borgarinnar, talað og skrifað? Var þaö ekki í einhverju útherf- inu, að þér rákust á kryplinginn yðar?“ „Jú, en þér gleymið að auk alls þessa hefi eg etið og drukkið og sofið“. „Gefið þér yður virkilgea tima til slíks?" spurði hún; ef svo er þá komið heim með tnér til að drekka te; við erum á heimleið“. „Mér þykir fyrir því“, sagði hann, „en eg verð nú að hverfa aftúr inn á málrófs-stöð- ina, sem sumir kalla svo. Ef eg má, ætla eg aö stíga hér út úr vagninum ?“ „Eg er upp með mér af ]tví að geta í framtíðinni sagt, að hinn mikli stjórnmála1- maður, Cilve Harvey, hafi einu sinni beðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.