Vísir - 06.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 06.03.1919, Blaðsíða 3
arsta Piltur innanlviö tvítugt, lipur og áreiðanlegur, sem skrifar og reiknar vel, taiar dönsku og hefir iöngun til að verða verslunarmaður, getur fengið atvinnu sem aígreiðsiumaður í elnni stœrstu ný- lenduvöruverslun bæjarins. i Aðeins duglegum piltum þýðir að sækja. Umsókn með meðmælurn, auðkend „167“ sendíst afgr. þessa blaðs fyrir 9. þ rru pau verða að í'órna ást sinni fyr- ir ólánið, sem liggur i blóðinu. J>au hafa alist upp saman og unnað hvort öðru frá barnæsku. peim kemur ekki til hugar, að neinir meinbugir séu á ást þeirra. Móðir hennar er bústýra hjá föður hans; hún hafði sagt henni, að faðir hennar væri fyr- h- löngu dáinn. í fyrsta þætti leiksins er sagt frá ást þeirra og gleði, en gleðin er skammæ, þvi að fyrsta dag- inn heyrist fótatak ógæfunnar. Dagur óðalsbóndi á Hofi er ríkur, ágjarn og gustillur. Hann hafði verið kvongaður, og er Steinþór einkabarn hans. Kona hans hafði átt illa æfi og látist fyrir tímann af harðýðgi hans og nirfilsskap. Bústýra hans heitir Svanlaug, og dóttir henn- ar Úlfhildur. Svanlaug er hóg- vær og blíð í skapi. Hún hafði snemma fengið ást á Degi bónda og ætíð unnað honum, þrátt fyr- ir kúgun hans og hrottaskap. Og ávöxturinn af ást hennar var Úlfhildur, en hinu rétta faðemi var leynt, vegna óðalsbóndans, sem ekki þoldi að láta augu al- mennings sjá blett á kápu sinni. Svanlaug verður þegar vör við, að Steinþór og Úlfhildur hafa felt hugi saman. Hún reyn- ir að telja dóttur sinni hughvarf, en það er árangurslaust. Hún biður hana, hún hótar henni, en Úlfhildur heldur fast við ást sina. Svanlaug leitar máls við Dag, og segir honum hvar kom- ið sé, og það með, að ekki sé í um annað að gera, en að hún j flytjist þegar í stað á brott með j dóttur sína. Hefndin hefir náð þeim, og nú horfa leyndarmálin í dagsljósið. Dagur vill ekki að í hún fari, en liún segir, að þar séu engi ráð til. Hann verður byrstur og segir: Hvenær sástu mig ráðalausan? Og hann segir, að systkinin skuli fyr giftast, en að hún fari á burt með dóttur sína. „pú hefir margt boðið mér um dagana, en þetta hélt eg að þú mundir aldrei bjóða mér,“ segir hún. Og þetta verður til þess, að hún fastræður að segja dóttur sinni leyndarmálið, til þess að forða sifjaspellum. Dagur kallar síðan son sinn til sín, og bannar honmn að hugsa til ráðahags við Úlfhildi. Stein- þór gefur honum köld svör,enda hefir hann aldrei haft mikla ást á föður sínum, en hefir mestu andstygð á nirfilshætti hans og harðýðgi. Dagur skipar honum, biður og lokkar hann að láta af ráðahagnum, en það stoðar ekki. Að síðustu, þegar hann sér að alt ætlar að verða árangurs- laust, gefur hann honum í skyn með eitruðu glotti, að það sé ekki hann, heldur eignir hans, sem Úlfhildur vilji ná í. Stein- þór verður bæði hryggur og reiður af þessari greymensku- legu aðdróttun föður sins, og hún verður vopnið, sem sker sundur siðustu böndin, er tengir þá saman. Ein nótt líður milli fyrsta og annars þáttar, og sú nótt skipar Órlög margra manna. Um morgunin búast þær mæðgur til ferðar. Áþessari nótt hefir Úlfhildur breyst svo, að liún er eins og svipur hjá þvi sem áður var. Hún, sem áður var björt og lífsglöð, er nú döp- ur og hnípin. pað er eins og hvíli yfir henni ótal skuggar. Á skilnaðarstundinni kemur Dagur til hennar, bljúgur og iðr- andi, og spyr hvort hún geti fyr- irgefið sér, að hafa búið henni þessa ógæfu. Honum finst sjálf- sagt með sjálfum sér, að hún geti fyrirgefið sér það litilræði, þótt hann sé orsök í, að ást henn- ar er að eilífu glötuð. En nú hat. ar hún hann og fyllist heilagri reiði yfir greymensku hans. Hún talar til hans stóryrt, bitur- yrt og ógnandi og hann hlustar á það, eins og rákki sem er lam- inn. Steinþór kemur þar að, frá slætti. Hann visar föður sínum^ í burtu og gengur á tal við Úlf- hildi. Honum blæðir í hug, að sjá, hversu hún hefir breyst, og spyr hana um orsökina til brott- farar hennar. En húnfæristimd- an með hægð og gefur honmn að eins hálf svör. Hann biður hana að vera kyrra. Hann vill j gera alt til þess, leggja alt í söl- urnar, að eins „ef eg fæ að anda að mér sam lofti og þú, og njóta unaðarins af návist þinni“. En það eru grimm forlög, sem ráða, og þau spyrja ekki um, hvað mennirnir vilja. pær fara á brott, en feðgarnir eru eftir á Hofi og elda grátt silfur. prjú ár líða. í þriðja þætti er Úlfhildur gift, er óhamingjusöm og býr við bágindi. Móðir henn- ar er orðin blind. í þessi þrjú ár hafa þær aldrei séð þáfeðga. Frá þvi að Úlfhildur fór frá Hofi, lagði Steinþór fæð á föður sinn, og brátt dró að því, að ekki varð rúm fyrir þá báða á Hofi, og varð Dagur bóndi að hröklast á brott. Gerðist Steinþór umsýslu- mikill og liklegur til tnannafor- ráða. Loks heimsækir Dagur þær mæðgur og hittir á engjum. Hjá Svanlaugu eimir enn eftir af fornri ást, og hún tekur honum tveim höndum: „Loksins, loks- 127 maður, Clive Harvey, hafi einu sinni beðið mig bónar,“ sagði hún og brosti við hon- um, þar sem hann stóð við vagnhurðina með hattinn í hendinni; „mjer verður að vísu ekki trúað, en það gerir ekkert til.“ „Og jeg mun hrósa happi yfir því, að ungfrú Edith varð við bón minni, og mér mun verða trúað af öllum þeim, sem vita hve hún er góð,“ svaraði hann. Hann var að snúa við til að fara, þegar ungfrú Edith snart handlegg lians til þess að stöðva hann. „Hafið þér fengið aðgöngumiðann að dansleik frænku minnar, — frú Dalrym- ple?“ Hann hafði alveg gleymt þessum dans- leik, en hann hneigði sig fljótlega og sagði; „Já, og eg þakka yður fyrir!“ pegar hann var farinn, lét hún fallast aftur á bak og andvarpaði. Hún liorfði td jarðai’, en augun brostu og bros lék um varir hennar. Skyndilega leit hún upp og tók þá eftir því, að Sara starði á lxana dökku augunum; þá færði hún sig til ó- óþolinmóðlega. „Petta var hr. Clive Harvey, Sara,“ sagði ungfrú Edith næstum því gremjulega. Sara kinkaði kolli. „Eg veit það góða mín,“ sagði hún. »Eg ætlaði að láta sem eg sæi hann 128 ekki —“, sagði ungfrú Edith næstum i af- sökunai-róm og hló vandræðalega, „en það vai-ð nú samt ekki.“ „Nei, góða mín, það varð nú samt ekki,“ sagði Sai-a hughreystandi. „Hann er fal- legur þessi ungi Sahib og ekki eins og hinir ensku sahibarnir; hann kann að korna fyrir sig orði, já, hann kann að tala hann Harvey þinn.“ „Já, hann kann að tala,“ sagði ungfi’ú Edith bliðlega. „En þú mátt ekki kalla hann Hai’vey minn, Sara,“ bætti hún við hlæjandi og roðnaði. Sara svaraði ekki, en hallaði sér aftur á bak og beit saman tönnunum. pingfundurinn vai’ð langur þetta kvöld og Clive komst ekki á dansleikinn hjá Dal- rumple fyr en klukkan var farin að ganga tvö. Ungfrú Edith var farin að verða þreytuleg og leið, þó hún léti ekki á neinu bera, heldur dansaði og talaði við gestina með þeim þokka og þeirri lipurð, sem ein- kendi hana. Hún varaðist að líta til dyi’- anna, en andvarpið, „hann kemur ei,“ úr kvæði Tennysons, bergmálaði í hjarta hennar, þó brosið hyrfi ekki af andliti hennar og rödd hcnnar hæri engan vott þeirrar óþreyju og gremju, sem óx stöð- ugt undir niðri. En alt i einu sá hún hann ganga inn í 129 salinn og grernja hennar jókst við þau einkennilegu áhrif, sem hún fann að nær- vei’a hans hafði á hana. Hann gekk þvert yfir salinn og rakleitt til heímar þar sem hún sat, umkringd af dáendum þeim, sem jafnan þyi’ptust kring- um hana er hlé varð á dansinum. pó að livert fótatak hans bergmálaði í eyrum hennar, leit hún þó ekki á hann fyr en hann var kominn fast að hlið hennar og ávarpaði hana. „Kem eg of seint til að fá einn dans, ungfrú Edith? Fundurinn dx’ógst þvi mið- ur alt of lengi.“ « Hún leit á danskort sitt. „Hér er einn vals eftir,“ sagði hún kuldalega. ,En jeg held að faðir rninn sé að fara.“ Clive lagði þegar rakleitt af stað til að leita að honum. „pér viljið víst fá að dansa við Edith?“ sagði Chesterleigh lávarður og geyspaði. „pér eruð alveg nýkoniinn, eða er ekki svo ? pið hefðuð nú haft betra af þvi bæði að vera háttuð og söfnuð, en hvað um það, jeg skal bíða enn stundarkorn; hvað 'ætli það sé, sem feður eru ofgóðir til?“ Clive snéri við aftur og bauð ungfrú Edith arminn. Enn gekk hún kuldaleg við hlið hans; svo lagði hann handlegginn utan um hana og þau byrjuðu valsinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.