Vísir - 06.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1919, Blaðsíða 2
DMaTmM&OtsiEMl Á lager: Vasahnífar Borðhnífar Kidhúshnifar Matskeiðar Teskeiðar Gaílar Hnífapör Fiskhnífar Skæri ingu teknanna. — Kolin lækku'Su í veröi um 75 kr. smál. frá ára- mótum. Gasverðiö er það sama og áður. — Nú lækkar kolaverðið enn um 50 kr.; enn er gasverðið ó- breytt! Hvað ætlast bæjarstjórnin fyr- ir með þessu? Því hefir jafnan ver- ið borið við, þegar gasverðið hef- ir hækkað, að kolin hafi hækkað svo mikið í verði. En nú hafa kol- in 1 æ k k a ð aftur í verði um fullan þriðjung, hvers vegna lækk- ar gasverðið þá ekki að sama skapi ? Gasnotandi. ........... . «”“"11- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Jónas Eyfjörð, trésm. Sigrún Jónsdóttir, hfr. Anna S. Pétursdóttir, hfr. Níels Andrésson, bóksali. Einar Þorvaldsson, 1,351,50 pr.mtr, Smjörlér. 0,50 mtr. Egill Jacobsen 111 borg til Kairo. Sú vegalengd er 5300 enskar mílur og hefir aldrei verið flogið áður lengra en til Khartum. Líklega verður farin Níl-leiðin og talað er um, að nota stóran flugbát til fararinnar. Símslit milli Hollands og Englands. Vegna mikilla sæsimabilana milli Englands og Hollands, eru loftskeytastöðvar í báðum löndum teknar að annast skeytasendingar milli landanna til bráðabirgða, meðan á aðgerð stendur á sæsím- anum. London, 6. mars. Wilson um þ j ó ð abandalag ið. Wilson forseti talaði um þjóða- bandalagið i New York, áður en hánn hélt af stað til Norðurálf- unnar aftur, og mælti eindregið með stofnun þess. Hann sagði, að yfirgnæfandi meirihluti Banda- ríkjamanna væri því fylgjandi. — Jafnvel þó að bandalagið væri ekki annað en umræðufélag, þá myndi það verða stjórnmálabrögð- unum að bana, ])ví að þau þyldu ekki opinberar umræður. Þýska- land myndi ekki hafa lagt út í ófriðinn, ef heiminum hefði gefist tækifæri til að ræða herförina gegn Serbíu svo sem vikutxma. Utanríkisstjóm Breta hefði beiðst þess, að gefinn væri eins eða tveggja daga frestur, svo að full- trúar Evrópuþjóða gætu komið saman og reynt að miðla málum. Þýskaland þorði ekki að leyfa einn dag til umræðu. Þegar heiminum varð það Ijóst, að ein þjóðin lék lausum hala eins og stigamaður, þá fóru hinar þjóðimar smátt og smátt að taka höndtim saman gegn henni. „Vér vitum með vissu,“ mælti forsetinn, „að ef | Þjóðverjar hefðu látið sér detta það í hug, að Bretaveldi gengi í ófriðinn með Frakklandi og Rúss- landi, þá myndu þeir aldrei hafa lagt út í ófriðinn. Það er tilgang- ur bandalagsins, að gera öllum stigamannaþjóðum það ljóst, að ekki að eins Bretaveldi heldur einnig Bandaríkin og allur heim- urinn, muni taka i taumana til að brjóta slíkar fyrirætlanir á bak aftur.“ Gasverðið. Verðið á gasinu hefir verið ein- hver versta plágan í dýrtíðinni hér i bænum. Aldrei hefir þó staðið á ]xvi, að hækka gasverðið, hafi nokkurt tilefni gefist til þess. En menn höfðu búist við því af bæj- arstjórninni, sem verðlaginu ræð- ur, að hún léti heldur ekki standa á því að 1 æ k k a verðið undir eins og eitthvað lagaðist. — Á þyí hefir reyndin þó orðið önnur. t gasstöðinni eru nú bökuðbrauð og til þess notaður hiti, sem áð- ur fór til ónýtis. En ekkert lækk- aði gasverðið þrátt fyrir þá aukn- Lagarfoss hafði farið frá New York 26. febrúar, og er því væntanlegur hingað um miðja næstu viku. Mb. „Faxiw á að fara til ísafjarðar í dag. „Sterlmg“ er kominn til Húsavikur. Það var missögn i blaðinu í gær, að hann ætti að.snúa við hingað frá Seyðisfirði. Frá Húsavík á skipið að halda áfram vestur um, koma á allar hafnir á Húnaflóa, og taka þar gærur, fara þaðan til ísafjarð- ar og þaðan beina leið hingð, og er búist við þvi um 20. þ. m. Þá á skipið að halda aftur norður um land til Sauðárkróks, beina leið, þaðan til Akureyrar, Húsavíkur, Vopnafjarða og Seyðisfjarðar og þaðan til útlanda. Vagnhestur fældist á Vesturgötunni í gær og hljóp með vagninn um götuna þar til bæði hestur og vagn féllu. Lítil stúlka var i vagninum og meiddist talsvert. Frostið ( var í morgun mjög likt og í gær- morgun: 8 st. í Rvík, 8 st. á ísa- firði, 8.2 st. á Akureyri, 6.8 st. á Seyðisfirði, 15 stig á Grímsstöðum og 7.7 st. i Vest- manneyjum. Egill Skallagrímsson, ’ hið nýja botnvörpuskip h.f. „Kveldúlfs“, kom frá Englandi í nótt og liggur flöggum skreytt hér á ytri höfninni. Kaupmannafélagið heldur fund i kvöld kl. 8y2 í Iðnó. V í S IR. Afgreiðsía blaðsins í Aðaistræii 14, opin kl. 8—8 á hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. — P. O. Box 367. Auglýsingaverð: 80 aur. hver cm. dálks í stærri auglýsr..óU..i. ^ aixra orSið i smáauglýsingum með óbreyttu letri. Omannskæð styrjðld. Það er haft eftir írlendingi, sem. var í ófriðnum, að honum hafi orð- ið þetta að orði, þegar hann leít upp úr skotgröf sinni: „Já, það má segja, þetta er maimskæB styrjöld“, — og rigndi þá sprengi- kú'unum sem þéttast alt um- hverfis. Þessa skoðun mun margur hafa haft um styrjöldina miklu, en svo ótrúlegt sem það má virðast, þa er nú fullyrt, að hún hafi í raun og veru verið ómannskæðasta styrjöld, sem sögur fara af, þegar miðað er við allan þann mann- fjölda, sem þátt tók í henni. Þegar talað er um mannfalt í styrjöldum, þá er átt við alla þá hermenn, sem látast, hvort sem þeir falla fyrir vopnum eða sótt- um. En því hefir jafnan vérið svo varið í fyrri styrjöldum, að flest- ir hafa fallið fyrir stórsóttum, sem upp hafa komið í herliðunum. En i þessari síðusu styrjöld hafa Iælcn- ar sigrast á öllum stórsóttum, meíf því að láta framfylgja ströngum þrifnaðarreglum út í yztu æsar. Dr. Woods Hutchinson hefir ritað bók „um lækna í ófriðnum“, og segir þar, að nægar vistir, á- gæt sjúkrahús og framför í sára- lækningum og þó einkum bólu- setning gegn taugaveiki, hafi bjargað 400.000 manna árlega á brezku vestur-vígstöðvunum ein- um. Meir en hálfu fæfri menn dóu þar af sjúkdómum heldur en tíð- ast var í hermannabúðum á frið-* artímum. (Frá verslunarráðinu). Sknggar eftir Pál Steingrímsson. pegar sjónleikur eftir ungan liöfund er sýndur í fyrsta skifti, eru áhorfendur all af að spyrja. peir spyrja sjálfa sig og sessu- nauta sína, þeir spyrja kunn- ingja sina og ókunnuga, hvernig þeiin þyki leikurinn. þegar „Skuggar“ voru sýndir í fyrsta skifti, þá voru margir sein spurðu, og svörin voru á marga vegu. En þegar menn stungu liendi i eigin barm, þá var eitt svarið hjá þeim flest- um: peir hrygðust yfir óham- ingjunni, yflr skuggunum, sem örlögin gáfu unnendunum í stað sólar og gleði. Leikurinn er um sorg og i>- gæfu. það eru syndir feðranna, sem koma niðiu' á börnunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.