Vísir - 07.03.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1919, Blaðsíða 4
;Y t ' • ? K SjóvátryggingartéSag Islands H.f. Austnrstræti 16. Reykjavík. Pósthólf 674. Sínmefni: Insurance Talsími 642. Alskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Sferifstofntimi 10—4”siöd, — laugardögum 10-2. Piltur innan viö tvítugt, lipur og áreiðanlegur, sem skrifar og reiknar ve), talar dönsku og hefir löngun til að verða verslunarmaður, getur fengið atvinnu sem afgreiðslumaður í einni stærstu ný- lenduvöruverslun bæjarins. Aðeins duglegum piltum þýðir að sækja. Umsókn meö meðmælum, auðkend„167“ sendist aígr. þessa blaðs fyrir 9. þ. m. Mótörbátur til sölu 2ja tonna 4 hesta vél, þægilegur til fiskiróðra eða vatnabátur, nýr bátur, ný vél. Uppl. á Hverfisgötn 84, í búðinni. Det kgl. oktr. Söassnrance-Kompagiii tefeur að sér allsfeonar sjóvAtryggingar Aðalnmboðsmaðnr fyrir ísland: Eggert Claessen yfirréttarmálaflntningsm. PyiTÍ á6æt te8- Ujlii fæst í versl. Símonar Jönssonar, Laugaveg 13. -j Gangverð erlendra víxla. 4. mars 1919. Kaupmannahöfn: Stelingspund ......... 18,27 Dollar.................. 3.84 Þýsk mörk (100) ...... 38.25 Saenskar krónur (100) ... 109.25 Norskar krónur (100) .. 104.50 L o n d o n: Danskar krónur ........18,26 Dollarar (100 pd. Sterling) 476,39 Reykjavík 6. mars: Sterlingspund ......... 18,45 Dollar ................ 3,93 Þýsk mörk (100) ...... 48,00 Sænskar krónur (100) .. 110,00 Noskar krónur (100) .... 106,50 Hreinl. kveunaður óskast strax til að gera hreint á skrifstofum og í búð. Finnið Signrjón Pétnrsson Hafnarstr. 18 Búfræðingnr eða Realstudent ósfeast öóð atvinna. Tilboð merkt „104“ leggist inn á afgr. Vísis. Sölntarninn opinn 8—11. Sími 628. annast sendiferðir 0. fl. Kaffikex, 3 teg. Kaffi Kaffibætir og Sykur ódýrast í Verslnn Kristinar J. Hagbarð Simi 697 — Laugaveg 26 S«>lskinssápa Sápuspænir Blákka Blæsódi áreiðanlega hvergi jafn ódýrt og i Verslnn Kristinar J. Hagbarð Simi 697 — Laugaveg 26 I VáVRTGGINGAB § Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2. Bókhlööustíg 8. — Talsími 254. A. V. T u 1 i n i u s. r TAPAB - FUMDIÐ 1 Fundnar lorgniettur á götum bæjarins. Vitjist á Klapparstíg 6. (78 Tapast hefir vasi meö peninga- buddu og peningum í, vasaklútur o. fl. Skilist á Bergsta'Sastræti 52. (79 Mórauður karlmannsvetlingur tapaður. Skilist á Lindargötu 1 C. (80 Brjóstnál hefir tapast í uppbæn- um. Skilist á Skólavörðustíg 20 gegn fundarlaunum. (81 Sá, sem tók feil á loöhúfu hjá mér á rakarastofunni í fyrradag, geri svo vel og skili henni og taki sína. Eyjólfur Jónsson frá Herru. (82 Steinhringur hefir tapast frá Bræöraborgarstíg 13 niður fyrir Stýrimannastíg. Skilist á afgr. Vísis. (83 Lyklar fundnir. Vitja má á Skólavör.Sustíg 11 B. (84 Lyklakippa og fingravetlingar fundi'S. Uppl. á Vesturgötu 20. (85 r VINNA Stúlka óskast nú þegar hálfan eða allan daginn á fáment heim- ili. Gott kaup. A. v. á. (54 Kvenmaður óskast í vor og sum- ar suöur meS sjó. Hæg vist. Uppl. á Frakkastíg 14. (65 Góð stúlka óskast i vist* nú þegar. Uppl. Spítalastíg 4 B. (57 Stúlka óskast nú eða innan skamms (ekki í eldhús). Hátt kaup. Uppl. Njálsgötu 20. (56 Stúlka óskast um stuttan tíma til hjálpar á góSum staS vi8 Rvík, helst sem fyrst. A. v. á. (88 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. Uppl. á Frakkastíg 19. (90 r KAQPSKAPDR íslenskt nautsleður í skæðum^ fæst hjá Guðjóni Björnssyni hjá V. B. K. (50 Ágætt steinhús, lítið, á góðum stað, fæst til kaups. A. v. á. (51 Gó'öur, brúkaöur ofn til söIuT^a! v- á. (64 Tvöfaldur divan, lítiö gólfteppi, lampi og skrifborösstóll, aö eins i'otaö stuttan tíma, er til sölu meö tækifærisveröi á Stýrimannastíg 3 (Inngangur bakdyramegin). (71 Ristar undir bræöslupotta til sölu i Karelshúsi viö Laufásveg. ______ (72 Hengilampi til sölu, úr kopar, sama sem nýr. Til sýnis á Vestur- götu 5- (73 Nýr silkikjóll til sölu með tæki- færisverði. A. v. á. (74 Fjölbreytt úrval af morgunkjól- um nýkomiö í Lækjargötu 12 A. ____________________________ (301 Morgunkjóla fallega og ódýra selur Kristin Jónsdóttir, Herkast- alanum, efstu hæö. (4 Leirtau og eldhúsáhöld til sölu. A- v- á-_____________________ (75 Tveir fermingarkjólar til sölu. Uppl. á Bræöraborgarstíg 24. (76 Ofn til sölu á Hverfisgötu 72. (77 Nýir kvenskór til sölu. Vestur- götu 24 uppi. (66 Nýr yfirfrakki til sölu hjá Guð- mundi Sigurðssyni Laugaveg 10. (67 Nokkrar tunnur af fóðursíld til sölu meö tækifærisverði ef samiö er strax. A. v. á. (68 Hármeöul, svo sem Chinin, Bay- rum, Brilliantine, Burrerodspiritus, rakhnífarnir alþektu, hárgreiöur, slipólar, skeggvax, fæst á rakara- stofunni, Pósthússtræti 11. Eyj- ólfur Jónsson. (69 Varphænur til sölu. A.v.á. (70 HÚSNÆBl Stórt verkstæðispláss óskast' frá 14. mai. Sama hvar er i bæn- um. Baldvin Björnsson gull- smiður. Ingólfsstræti 6. Simi 668. (277 2 herbergi og eldhús á annari hæö eða kjallaraíbúð, óskast leigt. A. v. á. , (86 Herbergi með húsgögnum ósk- ast strax. A.. v. á. (87 Félagsprentsmiðjan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.