Vísir - 12.03.1919, Side 1

Vísir - 12.03.1919, Side 1
Ritetjóri og eigandi JAKOB JMÖLLSI§ Síxni 1x7. IR AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9. árg. MiðvikudngiHB 12. mars 1919 68. tbl. ™ Gamia Bio Viðreisn vændiskonu afarfallegur og velleikinn sjónleikur í 6 þáttum leikinn af ágætum amerisk- um leikurum. Aðalhlutverkið leikur hin heimsfræga leikkona Olga Petrova Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra að sjá. Merkúr“ Fundur annað kveld, (þ. 13.) kl. 8l/2 stundvíslega í Iðnó uppi. Mætið stundvíslega! Stjórnin. Nýjar vörur Skósverta • Skúrpúlver Handsápa margar teg. Taublámi Ilmvötn margar teg. Vasaspeglar o. m. fl. Alt ódýrara en annarsstaðar hjá Sören lampmann. sólríkt steinhús til sðlu í aust- urbænum. A. v. á. Fralilii á ungling til sölu. og eýnis á Afgr. Vfsis. Leikfélag Reykjavíkur. Nei eftir J. JLj- Heiberg verðnr leikið fimtnð. 13. mars kl. 8 í Iðnó. Aðgöngum. verða seldir í lðnó fimtud. kl. 10 árd til 8 síðd. Hljöðfærasl. á undan leiksýningu nndir stjórn hr. P. 0. Bernburgs Verslunarmannafél Revkjavlkur i lieldnr langardaginn 22. mars. ílðnó Stjórnin. Nytt hús á góðum stað í Hafnarfirði, ásamt Btórri erfðafestulóð, er tii sölu. Laust til íbúðar 14. maí. Uppl. gefur Jón Gestur Vigiússon. Talsími 26. Klæði i peysuföt Blátt klæði. -- Blátt Cheviot lí t- ný’liomið. Klarett ágraetis bökunar og steib:a.rfeiti, feest í Matarversl. Tómasar Jónssenar. NYJA BtÓ „Hands np“! Ljómandi fallegur sjónleikur í 4 þáttum, Ieikinn af hinu heimsfræga Triangle-félagi. Aðalhlutv. leikur hinn alþekti ágæti leikari Donglas Fairbanks sem einnig hefir samið leikinn Vindlar kanpið áreiðanlega ósviknnstu, en þó ódýrnstu vindlana hjá Sören Kampani. NB . Menn flýti sér að kanpa áður en alt er nppselt Nokkra dnglega vana sjómenn vantar tii sjóróðra innan bugtar. Hátt kaup í boði. Uppl. á Hótei ísland nr. 14 kl. 5 — 9 siðd. Loftskeyti. London, ix. mars. Frá Bandaríkjaþinginu. Nýkosna þingiö í Bandaríkjun- um á ekki aö koma saman fyr en í desember, nema þaö verði kvatt á aukafund fyr af sérstökum á- stæðum. En Wilson forseti hefir lýst þvi yfir, að það verði ekki gert fyr en þá að hann sé kominn aftur frá Norðurálfunni. Af frumyörpuni þeim, sem ekki náðh sainþykki þingsins, sem leyst var upp. má nefna þessar fjárveitingar: 750 miljónir til járnbrauta, 1215 miljónir til hers- ins, 750 til flotans, 60 miljónir til kaupskipaflotans. Ennfremur má nefna frumvarp um jarðnæði •V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.