Vísir - 13.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1919, Blaðsíða 1
 Æ ' Ritatíéri 0-g «. *» j JAKOB JÍÖLIIR Simi i»7.. VISIR Aígre&sla í 'AÐALSTRÆTI 14 SÍOM 400. 9. árg. Flmtudagimi 13. mars 1919 69. tbl. Gamla Bio n Viðreisn YænMonu afarfaHegur og velleikinn siónleikur í 5 þáttum leikinn af ágætuna amerísk- um leikurum. Aðalhíutverkið leikur hin keimsfræga leikkona Olga Petrova Hér er um mynd að ræða sem engan mun iðra að sjá. heldur skólinn fyrir nemendur sína, laugardagmB 15. mare kl. 9 i Bárunni. — Aðgöngumiða má vitja i Báruna kl. 12-2 og 4-7 til langardiagskvölds. Kljóðíeerasveit spilar. Lltið V.K.F. Framsókn endurtekur hina góðu ársskemtun sína, laugardaginn 15. mars 1919 sæSS&c; kl, 8V* síðdegis i Goodtemplarahúsinu. I Wfe®- Aðgöngumiðar verða seldir í G.-T.-húsinu á föstud. og laugard. frá kl. 2—5 b»a dagana. Skemtmeíndm. NYJA BÍÓ „Haods np“! Ljómandi faliegur sjónleikur í 4 þáttum, b leikinn af hinu heimsfræga 1 Triangle-félagi. Aðalhlutv. leikur hinn alþekti ágæti leikari Douglas Fairbanksl sem einnig hefir eamið leikinn sólríkt steinhús til b&Iu í auet- nrbænum. A. v. á. ISTokkra inenn tál að hnýta þorekanet vftmar mig nu þegar. Ásg. 6. GimniaiigssoB AusturBtræti 1. á.-D. Hér með tilkynnist að okk- ar hjartkæri sonur og bróð- ir, Erlendur J. Hvannberg andaðist að heimili okkar, Laugaveg 76 B, í gær. Jarðarförin ákveðin siðar. M&rgrét Jónasðóttir Jónas Ilvannberg. Reykjavíkurdeild Norræna Stúdentasambandsins (FL. 3ST.ffS.)^!.' Danskt tevöld í Iðnó laugardag 15. þ. m. kUSVa og byrjar stundvlslega.';lý I. Hljéðlærasveit (Þór Guðmundss.): 3 dönek lög, - . — U, kolger Wiehe docent : Erindi um Suðurjótann Jens Jessen. III. H1 jóftiærasveítin: 3 dönsk lög. IV. Holger Wiehe: Upplestur.® xj. nvigw »• * wrx- ^ t^ssbpst^s ■**»© m V Einar Viðar bankaritari með aðstoð frú K. Viðar: Emsongur, "n^Kotoed-Hansen^ skógræhtarstjóri: skýrir skuggamyndir fró fundur í kvölð kl. 81/, Félagar fjölmennL "Danmörku, Dans TW m K. F. 0. K. Fundúr i Ungmeyjadeild kl. 6 i dag. Fjölmennið! t Félacar geta fengið aðgöngumiða handa «ér og gestrnn sín um i Háskólanum, fðstudag kl. 10-4 og laugardag 12-4, og kosta þeir 2 krónnr. . jstjórmn. Ki o o.-ILif s».E311xir selur KaupFlag Verkamanna Þorskanet Nokkrir œenn oskasf til að hnýta þorsfeanet stras. Úiatpr Asbjarnar&oH Hafnarstræti 20. til söla. Atvhuo geta nokkrir sjómenn fengið. Ðppl. á Hverlisgötn 54. HEY Þárðnr Jóhssob Érsist Loftskeyti. London, 12. mars. Kaupskipafloti Þjóðverja. Fréttaritari (Reuters?) skýrir frá því, að kaupskipafloti Þjó6- verja veröi afhentur bandamönn- um án þess, aö nokkuö veröi á- kveöiö um það fyrirfram, hvernig honum veröi ráöstafaö síöar. Hanri á aö hefja siglingar undir umsjóri bandamanna og Bandarikjanna, eri einn fulltrúi Þjóðverja á að verá umsjónamefndinni til aöstoöar. Kílarskurðurinn og Helgoland. Fréttaritarinn segir enn fremur: „Tillögumar um þaö, hvernig Kíl- arskuröinum eigi aö ráðstafa, hafa ekki enn veriö lagðar fram fyrir tíu manna ráðiö, og engin ákvörö- un hefir enn veriö tekin um Helgo- land, nema aö Þjóðverjar skuli ekki fá þaö aftur. Helgoland er dýr eign og fjárfrek til viðhalds og engum aö gagni nema Þjóö- verjum. ,„Tíu manna ráöinu'” mundi áreiöanlega ljúft, aö gef^ Bretum þaö, en sjóherfræöingar Breta telja þeim þaö gagnslaust." . .-if! Danzig. Fullyrt er, aö Danzig eigi aö leggjast undir Pólland ásamt flutn- ingaleiöum inn í landiö. Slésvík. Alþjóðaratkvæöagreiöslan í Slésvík á að fara fram meö því fyr- irkomulagi. sem Danir hafa á kos- iö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.