Vísir


Vísir - 14.03.1919, Qupperneq 3

Vísir - 14.03.1919, Qupperneq 3
 Fasteignamatið í Reykjavík. Basar o nvöldgleðskap Samkvæmt 14. gr. laga um fasteignamat 3. nóv. 1915, sbr. reglu- gjörð 26. jan. 1916, 13. gr., auglýsist hérmeð að'fasteignamatsnefnd Kevkjavíkur heldur fund i lestrarsal alþingislrússins laugardaginn 15. þ. m. kl. 9—13 f. li. Yerður þar framkvæmt mat á húseignum og lóðum í þessum götum: Aðal- stræti, Amtmannsstíg, Arnarhólslóð, Austurstræti, Bakkastíg, Bald- ursgötu, Bankastræti, Barónsstíg. Bergstaðastræti, Bjargarstíg, Bók- hlöðustíg og Bráðræðisholtí. Eigendur eða umráðendur téðra fasteigna hafa rétt til þess að koma á fundinn og bera þar fram þær skýringar er þeir óska að fceknar verði til greina við matið. í fasteignamatsnefnd Keykjavíkur 12. mars 1919. heldur yngrideild Hvítabandsins, laugardaginn 16.; þ. m. kl. 8Va, í húsi K. F. U. M. Nokkrir aí bestu söngmönnum borgarinnar skemta. fmislegt ágæti í bögglmn verður á boðstólum, — þar hefir sérstaklega ver« ið vel hugsað fyrir karlmönnunum, — sem von- andi fjölmenna þetfca kvöld í K. F. U. M. Eggert Ciaessea formaður. Sig. Tborodásea Signrjön Signrðsson. og styrkja gott málefni. á ágætum stað til leigu eða sölu, eftir samkomulagi. Hallgr. T. Hallgríms Aðalstræti 8. I. O. O. F. 1043149 — st. e. Póstþjófnaður hefir veriö framinn á e.s „Geysi“ á leitSinni frá Vestfjöröum. Hann haföi haft meöferöis verðpoka einn, sem í vantaði undir 10 þús. kr., þegar hann var opnaöur. Ekk- ert er upplýst um þaö enn, hver þjóðfnaðinn hefir framið. Rifa hafði verið á pokanum, þegar hann var telcinn úr skipinu. Hjónaband. Ungfrú Irmá Olsen og Jóhannes 1 Yde Wad skipstjóri, verða gefin 1 saman i dómkirkjunni í Aarhus á morgun. — Brúðurin er dóttir ffú I C. Olsen, sem hefir konfektbúðina í Austurstræti. i Kútter „Haraldur“ kom í Hafnarfjörð í gær, frá Englandi. Hann fór til Spánar og hefir haft langa útivist. Veðrið breyttist til batnaöar með degin- um í gær. Gerði hláku með suð- austan átt, sem enn hélst. Hiti var um land alt í morgun, nema á Grímsstöðum var 5 st. frost og á Akureyri 0.0. „Geysir“ á að fara til Englands í dag. Meðal farþega verða ólafur Thors og frú og C. Iiobbs og frú. Jón forseti seldi afla sinn í Fleetwood fyrir fáum dögum fyrir 4060 pd. sterl.. og hefir síðan verið í þurkví, en leggur að líkindum af stað heim- leiöis í kvöld. Samverjinn. Ónefndur íærði Vísi 10 kr. handa Samverjanum í gær. 204 ungfrú Mína, og sumpart vegna þess, að eg var L’homme propose —", „En guð hefði gefið okkur einhver ráð,“ svaraði hún. Hann leit á hana og hann furðaði á hve ■gáfuleg hún var á svipinn; hann virti hana fyrir sér með athygli. Þó ekki væru liðnar rnargar vikur frá því að hann sá hana síö- ast, hafði henni þó farið fram, Ósjálfrátt var kominn á hana einhver tigulegur svip- ur og málfæri hennar var eins og málfæri tiginnar konu; já, hún talaði betra mál, en margar þær hefðarkonur, sem hann þekti. „Eruð þér ekki farin að læra frönsku," spurði hann alúðlega. ..Jú,“ svaraðf hún. „Og hvað fleira?“ Hann gat ekki haft aug- un af henni, þar sem hún gekk við hlið hans í látlausa búningnum, með ljósan stráhajtt með stráhatt með silkiborða, og ósjáífrátt mintist hann í huganum kveldsins þegar hann sá hana í fyrsta sinni, Það voru að eins fá- einar vikur síðan, en honum fanst það vera ár. •■Og þysku líka, — en það er nú svo erfitt að læra hana, að mér fer lítið fram, — og svo latínu, — með hana gengur ntér betur.“ Hann brosti. „Svo yður finst latína létt'? Þér komið mér til að minnast mín þegar eg ^rai að læia hana; það þurfti að herja hana inn i mig, jjaö veit hamingjan!“ 205 Hún leit á hann og brosti, með vantrúar svip. „Og svo lærið þér söng, er ekki svo? Það er þá þýska, franska, latína og ensk stíla- gerð — „Já, eg geri enska stíla,“ sagði hún barns- lega. „Já, auðvitað! Og svo er bókstafareikn- ingur og þykkvamálsfræði og svo náttúrlega dráttlist. Þér hafið auðvitað engan tíma- af- gangs til söngiðkana." „Jú, eg hefi nógan tima,“ sagði hún með ákeföi. „Eg æfi mig þrjár stundir á dag: og eg fæ tilsögn hjá görnlúm vini Elisha, — ó, hvað Elisha verður glaður, þegar hann fréttir, að eg hafi hitt yður og revnt að þakka yður." „Það er ágætt!“ sagði hann. Þau höfðu þagnað bæði og gatan var auð og tóm. Ljós- ið frá gaslampa einum féll á fölt andlitið. sem horfði með ákafa og einlægni á hann; fegurð hennar hreif hann einkennilega, svo að hann varð alt í einu alvarlegur, næsftun kuldaleg- ur á svipinn. „Ef til vill hefði eg ekki átt að gera þaö sagði hún feimnislega og hálfkvíðin á svip. „Ef þér haldið að það hafi hrvgt mig, að hitta yöur aftur, barnið mitt, þá skjátlast vður,“ sagði hann og um leið dýpkuðu hrukk- urnar á enni hans, svo að hún hrökk ósiálf- 206 rátt frá honum. ,,Eg hefi hugsað um yður rnjög oft —Hann áttaði sig þegar hann sá. skyndilega roða í kinnum hennar, og hálf- geröan hræðslusvip á gráu augunum. „En nú höfum við hittst aftur og þér hafið þakkað mér svo vel,“ sagði hann léttari á brún. „Og nú skuluð þér segja mér alt um sjálfa yöur — um Elisha og Tibby.“ Henni varö liöugt um mál þegar hún fór að tala urn þau. Og Clive hlustaöi á hana segja frá með miklum ákafa hve vel Elisha gengi kenslan, og hve mikils virbi það væri þeim. En meðan hann hlustabi á yndislegu röddina hennar var hann aö hugsa um stúlkuna sjálfa, um það, hve miklum tramförum hún hefði tekiö, hina skjótu brevtingu i fari hennar, hið meðfædda sjálfstraust hennar nú. er hún var aö tala um aöra, fegurö hennar og djúpu, skæru augun, sem horföu á harin. Og yfir liann færöist friður, hlandinn dapurleik og |)ó um leið sælufullur; það var svipuö tilfinn- itig og grípur þann. sem finnur rós vaxa á evðimörk, eða lilju á gróðurleysum meðfram alfaravegi. Svo fágætt blóm á slíkum stað, langar mann til að taka upp með rótum og festa i barm sér, til ]>ess að njóta hlómilmsins áfram í eyðimerkurvegferðinni. — Hann vaknaði upp úr draumórum sínum j)egar hún þagnaöi. „Hvar erum viö?“ spurði hann eins og

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.