Vísir - 16.03.1919, Síða 1
| ,r Rifetjóri og eigandá
i; JAKOB JIÖLLBl
& !í
Sími 117.
* - ■ i ■■
Afgreiösla í
ABALSTRÆTI 14
Sími 400.
9. árg.
SaBnndaginn 16. mars 1919
72. tbl.
■■1 Garala Bio
Ást og fjárþröng'
ejónleikur i 3 þáttum.
Dania Biofilm, Gyldendalil
Leikinn af ágætum dönskum
leikurum.
Aðalhlutverkin leika:
Hilmar Olausen, V. Ring-
heim, Alfr. Möller og
Emilie Otterdahl.
NoHKrar
sfldartunnur
til sölu mjög- ódýrt.
Jóhs. Norðijörð
Bankastræti 12.
Gnðsþjðnnstn
heldur Páll Jónsson i Gtood-
templarahúsinu í kvöld kl
Umtalsefni: skírn með heilög-
nmanda og’eldi. Sungnir sálm-
ar nýþýddir úr ensku.
Allir velkomnir.
Lóðartaumar
fást í
verzl. V e g a m ó t,
Laugavegi 19.
Unglingspiltnr
15—18 ára getur fengið atvinnu
strax, um skemri eða lengri tima.
Bergnr Einarsson,
Vatnsstíg 7.
Biblíufyrirlestur
í 'Goodtemplarahúsinu í dag kl.
siðd. Efni: framtíðar friðar-
rikið, stjórn þess og stofnun.
Allir velkomnir.
0. J. O 1 s e n.
Branðgerð Rviknr
8 elur frá og með mánudegi 17.
þ. m. sín ágætu Gasstöðvarbrauð
Vx Rúgbrauð á 1,70 og
Vj Rúgbrauð á 0,85.
Leikfélag Reykjavíkur.
leikrit í 4 þáttum eftir IPAl Steingrimsson.
verðnr leikið snnnndaginn 16. mars kl. 8 sfðd. i lðnó.
Aögöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 10—12 og eftir 2 með
venjul. verði.
UTBOÐ
Fyrverandi Fiskihlutafélagið „Njörður11 óskar eftir skriflegum
tilboðum í uppskipunarpramma, víra. hlera manilla o. fl. Lysthaf-
endur snúi sér til Þorgeirs Pálssonar Lindargötu 19.
Silki og nllarefni i dragtir.
Hirnet.
Johs. Hansens Enke.
Kanpirðn góðan hlut
þá mundu hvar þú fékst hann
Nýkomið til
Sigurjóns PétuFssonar
Bilitog allar stæröir
Ligtog allar stærðir
Linur ailar stærðir frá 1. pds. til 6. pd.
Öngultaumar
Onglav nr. 7 og 8
Handíœraönglar
Barbarlitur Blackíernis
Blýhvíta Botnfarvi á tré- og járnskip o. m. fl.
BLomlö fyrst tll
Sigurjöns Péturssonar
Simi 137.
Hafnarstræti 18.
Nýomið með Botniu
Lampaglös 10 línu, kveikir 20 línu, Prímus- munnstykki, lyklar,
pakning og ristar.
.Toliis. Hansens Enke.
É.J
NYJA BÍ’Ó
Ást og Meypídómar
Ljómandi fallegur ástarsjón-
leikur. Leikin af ágætum
ameriskum Ieikurum.
Myndin sýnir, að hér fer sem
oftast, að ástin er hégóma-
dýrð og hleypidómum yfir-
sterkari.
■Vinir Therry‘s.
Fatty leikur eitt hlntverkið.
Ef yður finst kaffið þunt eða
bragðslæmt, þá reynið Mu.ll-
ers-liaiíil>oetir, sem er
viðurkendur fyrir gæði.
Miillers-kaffibætir hefir í sér
engin skaðleg efni, en drýgir
og bætir kaffið. Hann er seld-
ur í rúllum á 22 aura, og fæst
að eins í
„Liverpool“.
isleozkt
rjðmtbússmjör
og ágætt smjörlíki, er
daglega selt á seðlaskiifstofunni
í hegningarhúsinu. Mikill af-
sláttur ef keypt eru heil ílát.
Marga drengi
vantar í Söluturninn. Kómið og
semjið í dag kl. 4—6.
Brnnatrygglngar
hvergi AByggilegri
né ódýrari en hjá
u
“lederlandenB
Aðalumboðsmaður
Halldór Eiríksson
Laufásveg 20. - Reykjavik
íslensk frímerki keypt>
í stórum og smáu.m stil, einnig
hinalgengustu. Sendiðtilb.og verð
Ed. Wiktora, Möllegade 20.
Randers Danmark.