Vísir - 16.03.1919, Blaðsíða 4
/*" JWT1
> h
E.s. BOBG
fer héðan þriðjudag 18. mars árdegist til
ísafjarðar^ Vopnafjarðar [Seyðisfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Djúpavogs og afínr hingað til Reykja-
Tiknr.
Hi. Eímskipalélag Islands.
Vátryggingarfélögin
J'Skandinavia - Baltica --INationall
Hlutaíé samtals 43 miijónir~króiia.
TroUe & Rothe h. f., Reykjavik jj
Allskonar sjó- og striðsvátryggingargá skipum ogvðr-
»m gegn lægstu iðgjöldum. ;
Ofannefnd lélSg hafa afhent íslandsbanka TjReykja-
yik til geymslu:J
hálfa miljón krónur,
aeta tryggingarfó fyrir skaðabótagreiðslum, Fljót og góð skaða-
bótagreiðsla. ÖU tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög
þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki.
Opinbert uppboð
verður haldið að Vesturbrú 1 Hafnarfirði næstkomandi miðvikudag
19. þ. m. og kl. 1 e m. þ. þar selt mikið af dönsku skótaui af
bestu teguod. íslenskt leður og sauðskinn og ýmislegt fleira.
Hafnarfirði 15. mars 1919.
H.
Bjarni Signrðsson
skósmiður.
Aðalfundur
Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik
verður haldinn i kirkjunni, i dag. 16.
þ. m. og byrjar kl. 4 síödegis.
Erindi frá Sálarrannsóknarfélagi íslands, um leigu
á. kirkjunni til fundarhalda um andleg mál iiggja fyrir
fundinum.
Reykjavik 13. mars 1919.
Safasaðarstjérnin.
VINHA
Stúlka óskast til aS ganga um
beina á matsölustaS. A. v. á. (227
Hjúkrunarkoría tekur aS sér
hjúkrunarstörf. Uppl. Grundarstíg
5, (228
Prímus-viðgerðir eru bestar á
Laugaveg 27, í pakkhúsinu. (26
Primusviðgerðir eru ódýrastar
í versl. „Goðafoss" Laugaveg 5.
(17
PrímusviSgerSir bestar í Fisch-
ersundi 3. (,93
Eina stúlku vantar fyrir 5.
april og 2 fyrir 14. mai að Vífils-
stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun-
arkonunni. Sími 101. (55
iiá *** if* *** jjj tl* Wif .tk-w.-fcn-^
Bæjarfréttir.
H
Afmæli í dag.
Ólafía Þorvaldsdóttir, húsfru.
RagnheiSur Jónsdóttir, húsfrú.
Skjaldarmerkið.
KonungsúrskurBur hefir nú ver-
iS gefið út, um skjaldarmerki ís-
lands, og skal þaS vera „krýndur
skjöldur og á hann markaSur fáni
Islands. Skjaldberar eru hinar al-
kunnu fjórar landvættir, þannig:
dreki, gammur, uxi og risi."
„Borg«
á aS fara héSan á þriSjudaginn
vestur um land í hringferS og kem-
ur viS á IsafirSi VopnafirSi, SeyS-
isfirSi, ReySarfirSi og Djúpavogi.
„Lagarfoss"
kom hingaS í gær. Hann hrepti
ilt veSur í hafi, og var óvenjulega
lengi á leiSinni. Hann á aS fara
héSan austur um land, en brott-
farardagUr óákveSinn.
Bókasafn
próf. dr. B. M. ólsens, hefir
Kristján Kristjánsson skipstjóri
keypt utan uppboSs. Kristján er
einhver mesti bókamaSur hér i bæ
og átti fyrir stórt og vandaS bóka-
safn.
Veiðirétturinn í Elliðaánum.
TilboSin í veiSiréttinn í ElliSa-
ánum voru opnuS á skrifstofu
borgarstjóra í gær. Hæsta tilboSiS
var frá LúSvík Lárussyni kaup-
manni, eitthvaS yfir 9000 krónur.
Eitt eSa fleiri tilboS höfSu komiS
frá Bretlandi, en reyndust lægri en
tilboíS LúSvíks.
„Ljós og sannleikur"
heitir nýtt mánaSarrit um kristi-
leg efni, sem trúboSinn Páll Jóns-
son er byrjaSur. aS gefa út. VerS
árg. 2 kr.
Sterlings-farþegar
eiga, aS sögn, aS fara í sóttkví
í dag.
fáfRYQGINGAR
Brunatryggingar,
Skrifstofutími kl. io-n og i2-3li
BókhlöSustíg 8. —i Talsími 254,
A. V. Tulinius.
iaUFSKAPGB
Fermingarkjóll til sölu á BræSra-
borgarstíg 29. (214
Segldúkur meS tækifærisverSi.
A. v. á. (213
NýkomiS stórt úrval af keyrum
og beislisstöngum. Selst ódýrt I
heildsölu og smásölu. — Hand-
töskur, skólatöskur og ferSakistur
seljast meS afslætti til aS rýma fyr«
ir nýjum vörum. SöSlasmíSabúSin*
Sími 646. (2iar
Ný drengjaföt (á 16—18 ára
gamlan dreng) seljast meö lágú
heildsöluverSi. A. v. á. (210
Ágæt ferSakista til sölu meft
tækifærisverSi á Grettisgötu 1.
(210
Málverk!
Nokkur lítil olíumálverk, af ís-
lensku lands'lagi, til sölu, mett
tækifærisverSi. A. v. á. (151»
KommóSa til sölu, meS tækifær
isverSi. Uppl. á Grettisgötu 43.
Til sölu: Lystivagn, aktýgi og
byssa nr. 12, meS 50 skotum, senf
fylgja, ennfremur haglabaukuf
méS höglum. VerS 30 kr. A. v. á.
(224
Nýtt tveggjamannafar til söltíj
Uppl. á Hverfisgötu 84 (búSinni).
(22J
Mótorbátur, tveggja tonna, tií
sölu, meS 4 hestafla vél, vel þægi'
legur til fiskiróSra eSa vatnsbáts-
Uppl. á Hverfisgögu 84 (búSinni).
p-fl r ; (22*
Ullarprjónatuskur keyptar hátí
verSi í versl. „Vegamót". (221
Kápa, mjög vönduS og lagleg-j
á lítinn kvenmann eSa ungling, ef
til sölu fyrir lágt verS. A. v. á.
i. (22<?
Fundist hefir „Múffa" hjá fríj
kirkjunni. Vitjist á Laufásveg $¦¦
(2$
&93|
s ú s 1 m • 1
Námsstúlka óskar eftir húsnæ^*
á góSum staS í bænum. A. v. &
(2$
FélagsprentsmiSjaa