Vísir - 16.03.1919, Qupperneq 4
viSh
»** n. "o ■
E.s. BORG
fer héðan þriðjndag 18. mars árdegist til
lsaflarðar,| Yopnafjarðar [Seyðisflarðar, Reyðar-
Qarðar, Djúpavogs og afínr hingað til Reykja-
. ríl
viknr.
« - • ■■■■jsSS
H.f. Eímskipafölag Islands.
| ’Skandinavia - Baltica -|National
. *
Hlntafé samtals 43 miljónir”króna.
EæBBBB
Trolle & Rothe h. f., Reykjavík f g
3"r ítwssj
Allskonar sjó- og stríðsvátryggingargá skipam Ögvðr-
nm gegn lægstn iðgjöldum. j __
Ofannefnd félög hafa afheiit islandsbanka uReykja-
rik til geymslu:J
hálfa miljón krónur,
aem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða-
bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp bér á staðnum og félög
þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki.
Opinbert uppboð
verður haldiö að Vesturbrú 1 Hafnarfirði næstkomandi miðvikudag
19. þ. m. og kl. 1 e m. þ. þar selt mikið af dönsku skótaui af
bestu tegund. íslenskt leður og sauðskinn og ýmislegt fleira.
Hafnarfirði 15. mars 1919.
Bjarni Sigurðsson
skósmiður.
Aðalfundur
Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik
verður haldinn i kirkjunni, i dag. 16.
þ. m. og byrjar kl. 4 síödegis,
Erindi frá Sálarrannsóknarfélagi ísiands, um leigu
á kfrkjunni til fundarhaida um andleg mál Iiggja fyrir
fimdinum.
Reykjavík 13. mars 1919.
Safnaðarstjðrnin.
VINN&
Stúlka óskast til aö ganga um
beina á matsölustaö. A. v. á. (227
Hjúkrunarkorfa tekur a'ð sér
hjúkrunarstörf. Uppl. Grundarstig
5- C228
Prímus-viðgerðir eru bestar á
Laugaveg 27, í pakkhúsinu. (26
Primusviðgerðir eru ódýrastar
í versl. „Goðafoss" Laugaveg 5.
(17
Prímusviðgerðir bestar í Fisch-
ersundi 3. (.93
Eina stúlku vantar fyrir 5.
apríl og 2 fyrir 14. maí að Vífils-
stöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun-
arkonunni. Sími 101. (55
Ræjarfréttir.
Áfmæli í dag.
Ólafía Þorvaldsdóttir, húsfrú.
Ragnheiður Jónsdóttir, húsfrú.
Skjaldarmerkið.
Konungsúrskurður hefir nú ver-
ið gefið út, um skjaldarmerki ís-
lands, og skal það vera „krýndur
skjöldur 0g á hann markaður fáni
íslands. Skjaldberar eru hinar al-
kunnu fjórar landvættir, þannig:
dreki, gammur, uxi og risi.“
»Borg“
á að fara héðan á þriðjudaginn
vestur um land í hringferð og kem-
ur við á ísafirði Vopnafirði, Seyð-
isfirði, Reyðarfirði og Djúpavogi.
„Lagarfoss“
kom hingað í gær. Hann hrepti
ilt veður í hafi, og var óvenjulega
lengi á leiðinni. Hann á að fara
héðan austur um land, en brott-
farardagur óákveðinn.
Bókasafn
próf. dr. B. M. Ólsens, hefir
Kristján Kristjánsson skipstjóri
keypt utan uppboðs. Kristján er
einhver mesti bókamaður hér í bæ
og átti fyrir stórt og vandað bóka-
safn.
Veiðirétturinn í Elliðaánum.
Tilboðin í veiðiréttinn i Elliða-
ánum voru opnuð á skrifstofu
borgarstjóra í gær. Hæsta tilboðið
var frá Lúðvík Lárussyni kaup-
manni, eitthvað yfir 9000 krónur.
Eitt eða fleiri tilboð höfðu komið
frá Bretlandi, en reyndust lægri en
tilboð Lúðvíks.
„Ljós og sannleikur"
heitir nýtt mánaðarrit um kristi-
leg efni, sem trúboðinn Páll Jóns-
son er byrjaður, að gefa út. Verð
árg. 2 kr.
Sterlings-farþegar
eiga, að sögn, að fara í sóttkví
í dag.
fifHTQ6IMQAR
Brunatryggingar,
Skrifstofutími kl. 10-11 og ia-ij
Bókhlöðustíg 8. —i Talsími 254,
A. V. T u 1 i n i u s.
RAUPSKAPUB
Fermingarkjóll til sölu á Bræðra-
borgarstíg 29. (214
Segldúkur með tækifærisverði.
A. v. á. (213
Nýkomið stórt úrval af keyrtun
og beislisstöngum. Selst ódýrt í
heildsölu og smásölu. — Hand-
töskur, skólatöskur og ferðakistur
seljast með afslætti til að rýma fyr
ir nýjum vörum. Söðlasmíðabúðin.
Sími 646. (212
Ný drengjaföt (á 16—18 ára
gamlan dreng) seljast með lágú
heildsöluverði. A. v. á. (210
Ágæt ferðakista til sölu með
tækifærisverði á Grettisgötu r
(218
Málverk!
Nokkur lítil olíumálverk, af ís
lensku lands'lagi, til sölu, mett
tækifærisverði. A. v. á. (151
Kommóða til sölu, með tækifær-
isverði. Uppl. á Grettisgötu 43.
(225
Til sölu: Lystivagn, aktýgi og
byssa nr. 12, með 50 skotum, sent
fylgja, ennfremur haglabaukuf
méð höglum. Verð 30 kr. A. v. á-
(224
Nýtt tveggjamannafar til sölti
Uppl. á Hverfisgötu 84 (búðinni)
(223
Mótorbátur, tveggja tonna, tii
sölu, með 4 hestafla vél, vel þægi-
legur til fiskiróðra eða vatnsbáts-
Uppl. á Hverfisgögu 84 (búðinni).
P’j; ^ (222
—-----------------------------
Ullarprjónatuskur keyptar háu
verði í versl. „Vegamót", (221
Kápa, mjög vönduð og lagleg.
á lítinn kvenmann eða ungling, ef
til sölu fyrir lágt verð. A. v. á.
Fundist hefir „Múffa“ hjá frb
kirkjunni. Vitjist á Laufásveg 81
(2á4
1 S Ú S I & ð « I
1_____________________________M
Námsstúlka óskar eftir húsnæð'
á góðum stað í bænum. A. v. *'
(22Í)
Félagsprentsmiðjan