Vísir - 16.03.1919, Side 2

Vísir - 16.03.1919, Side 2
VISIR Raímagnsstöðín Við leyfum okkur hérmeð að vekja athygli notenda á, að samkvæmt samningum við stöð- ina, er bannað að breyta leiðslum, setja upp fleiri eða stærri lampa án samþykkis stöðvar- innar. Komi þessháttar fyrir, mun sambandið fc.ai’ við viðkomandi tafarlaust verða slitið. tekur til starfa á ný næstu daga, afgreiðsla á smjörlíkinu verður fvrst um sinn í Lækjargötu 10. Sími 651. Kaupmenn og kaupfólög snúi sér til afgreiðslunnar viðvíkjandi smjörHkispöntunum. Friðarsamningarnir. Þaö var sagt frá því í loftskeyt- um á dögunum, aö fulltrúar Þjóö- verja væru væntanlegir til Parísar á friöarráöstefnuna i lok þessa mánaöar. Áöur hefir veriö skýrt frá því, aö undirbúnings-friöiar- ráöstefnan væri tekin aö hraöa störfum sínurn og í útlendum hlöö- um, sem nú eru nýkomin hingaö, er gert ráö fyrir því, aö bráöa- birgöa-friöarsamningar veröi uncv irritaöir urn mánaöamótin. ÞaÖ er ástandið í Þýskalandi, sem rekur á eftir bandamönnum. Einn fulltrúi Breta á friöarráö- stefnunni. John Beale, sem sæti á í fjárhagsnefnd ráöstefnunnar, ; hefir nýlega gefiö skýrslu um mat- vælaástandiö í Þýskalandi, og seg- ir þar, að ef ekki verÖi brugöiö viö þegar i staö aö bæta úr .þvi, þá muni alt lenda í uppnámi i Þýskalandi innan fárra mánaða og engri stjórn veröa komiö viö ])ar og þaö ástand getí breiðst út til landa bandamánna. Þaö sé þvi erf- itt að sjá, hvernig bandamenn geti variö það. aö upphefja ekki hafn- bannið þegar í staö, svo aö Þjóö- verjar fái frjálsar hendur til þess Léreft. Bröderíngar mikið úrval, nýkomið J^iafcLMjfhnaccm aö bjarga sér. En vegna þess aö hafnbanniö veröi ekki upphafið, fyr en að friöarsamningum af- loknum, þá veröi þegar í staö aö ákveöa bráðabirgða friöarskilyrö- in. Því er haldið fram í skýrsl- utini, aö bandamönnum sé þaö íyr- ir bestu, aö vöruflutningar til Þýskalands hefjist hiö bráöasta og aö Þjóöverjum sje veitt nægilegt lánstraust, og jafnvel aö banda- menn ættu aö leggja Þjóðverjum til skip til flutninga fyrst í stað, meöan skipastóll þeirra sjálfra sé aö búa sig undir aö hefja siglingar á ný. Það eru slíkar hugleiðingar, sem reka á eftir bandamönnum. Þeir halda ekki aö eins, aö jtími sé kom- inn til aö setja Þjóöverjum kost- ina, vegna ])ess aö hungrið sé nú tekiö aö sverfa svo aö þeim, aö þeir veröi aö ganga aö öllu. held' ur aö þeim sjálfum sé hætta húin af töfinni. Og þaö má gera ráö fyrir því, aö þegar niöurstaöan er fengin um hráöahirgöa friðar- skilyröin, pá veröi ekki tíman- úm eytt í óþarfar umræður viö Þjóöverja, heldur veröi þeir aö ..hrökkva eöa stökkv.a“ þegar i staö, velja eöa hafna, eins óg um vopnahlésskilmálana, sem um var rætt nýi'ega í loftskeytunum. Og bandamenn munu lika vera viö ]iví húnir. aö Þjóöverjar hafni .skilmálum þeirra. Til ]>ess henda ])essi ummæli, sem nýlega hirtust i franska blaöinu ,.he Teni])s“: ..Hagsmun'um vorum fyrir hand- an Rin er hætta húin. Þýska stjórn- in, sem vér eigum aö semja við, getur horfiö þá og þegar, áöur en undirskrift hennar cr fengin. Þó aö vér girnumst ekki aö hafa af- skifti af einkamálum Þjóöverja, þá Kaífi- og matsöluhúsiö „Fjallkonan“ mælir með öllum veitingum sínum Heitur og Kaldur matur allan. daginn: Buff, Steikur, (BÓsur og súpur) o. fl. Fjölbreytt smurt brauð hvergi betur framreitt. Fæst frá kl. 10 árd. til kl. 111/^ síðd. Tekið á móti pöntunum, fyrir stærri og smærri samsæti. Ágætar amerískar oltegundir og gosdrykkirnir alþektu frá „Sanitas“. Verðið sanngjarnt. Af- greiðslan fljót og góð. Húsið vel hitað og raflýst eftir nýjustu týsku. Þrír bectu h ljóðfæraleikarar laudsins spila á hverju kvöldi, frá kl. 9V.-llV*. ' Virðingarfylst Café Fjallkoaan. veröum vér aö hafa vakandi auga á Þýskalandi -— og ef til vill Ieggja hendur á þaö á morgun.“ Hússgögn úr steini Vegna trjáviöarskorts hefir verksmiðjá ein i París faríð aö búa til húsgögn úr járnbendri stein- Steypu. Svo ,er sagt, aö þaö hafi tekist ágætlega. Má nálega smíöa hvaða hlut sem er, horö, stóla, skrifborö o. s. frv., og er þaö alt eins fágaö eins og væri ]>aö úr fág- uðum viði. Þaö sem meira er, hús- gögn þessi eru alls eklci pung. Bretar hafa einnig gert sams- bonar tilraunir og komiö aö minsta kosti einni slikri verksmiðju á stofn i London. — Ef tilraunirnar takast svo vel sem af er látið, þá væri ekki úr vegi fyrir einhvern fselnding aö nema ]>essa dverga- smíð. FfSokkm skip. Bresk björgúnarskip liafa pegar náö upp 150 skipum, sem kafbátar röktu, meöan á ófriönum stóö, og eru þau talin 900 miljón króna vjröi. Auk þess eru til nákvæmar skýrslur um hundruö arinara skipa, sem sökt hefir veriö, og hafa kaf- arar rannsakað nokkur þeirra, tií þess aö sjá. hvort tiltækilegt muni að lyfta þeim — eða farmi þeirra — upp. Úr sumum hinna sokknu skipa hefir sjónum vériö þoka'S meö loftþrýstingi. og þeim síöan 1 yft upp nieð öllum farminum. \ X Mr. Hearst. Mr. Hearst, „bIaöakongur“ Bandarikjanna. þykir tnjög óvin- veittur í garð Englendinga i blöö- um’ sinum. Bér hann þeim illá sög- una og sakar ])á um ósæmilegan Peysufataklæði \ og Silkifiuel Kápn- og dragta-tan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.