Vísir - 19.03.1919, Qupperneq 2
Oiit
D ManagNi i Qlsiem ((
Nokkrar biíreiðar
A lager:
F'i ag-iarbj argir
Krókapör
Hárnálar
' ^olctrn/bAricl
Armbönd
í ágætu stajidi, fást keyptar jaú þegav. Uppl. gefur
Iristinu Snðnason
Grettisgötn 44. .Heima 10—1 og 7—8.
Sixnl 442 Efc
Söðar fréttir.
% LEREPT ^
bleikjað
verð:
1,351,50 pr.mtr.
Smjörlór, 0,550 mtr.
EgiSÍ Jacobsen
v/uim
Ishafsför
Storkersens.
Fyrir nokkrum vikuru siöan, var
sagt frá því hér í blaðinu, hvernig
Storker . Storkersen, félagi Vil-
'hjálms Stefánssonar, ætlaöi aö
íáta sig- reka yfir íshafiö milli Al-
aska og Siberíu á isspöng. Hann
lagöi af staö i mars i fyrra, en
þeir Vilhjálmur skildu þá, vegna
þess aö Vilhjálmur varö veikur og
gat ekki tekið þátt í förinni. En
þessi för Stor.kersens hefir mis-
tekist algerlega. Hann rak á ís-
spönginni i stóran hring í íshaf-
inu og aftur aö landi á noröur-
strönd Alaska. Frjettir komu frá
honum þaöan síöast í febrúar.
Storkersen var viö 5. mann á ís-
spönginni, og er ekki annars getið,
en aö þeim hafi vegnað þar vel.
Þeir höföust við í snjóhúsum og
skutu ísbirni og sel sjer til matar.
Tveír_ hásetar
óskast á seglskipið «Frsyjíft“ sem hér liggur. Uþipiýsiug:a,r í dag
kl. 5*—6 á skrifstofu
Enska verkfallið.
Svo sem frá var skýrt í V7ísi
15. þ. m. var alEherjarvcrkí;ill
yfirvofandi þann dag i Englandi,
en í blöðum. sem komu í gær, má
sjá, aö námumenn hafa fallist á
aö, fresta þ.vi aö tninsta kosti ti!
22. þ. m., ef vera mætti, að þing
þaö, sem stjórnin skipaði í mál-
inu, kýnni að geta miðlað máliim
fyrir þann tíma.
Vafalaust færa loftskeyti fregn-
ir um afdrií þessa mikla máls.
Siguröur Heiðdal skáld ællar aö
lesa upp kafla úr óprentaðri sögu
sem hann hefir nýlokið viö aö,
semja; þaö er íramhald aí „Hræö-
um“. Marga hefi eg taJaö við, sem
vænt þykir um þennan höfund, og
bíöa meö óþreyju eftir hverju nýju
riti, er frá hohum kemur. Mig
skyldi því ekki iffidra, þó aö Báru-
húsiö reyndist heldur litiö í kvölct
og annað kvöld, þvi að mörgunt
mun forvitni á aö heyra og sjá. rit-
höfundinn sjálfan', og mér segir
svo hugur, að hann eigi gott að
bjóða, og fari vel meö það.
Mér skilst líka maður eins og
Sigurður eiga þaö skiliö, aö hon-
um sé veitt athygli, því aö . þaö
ber tvímælalaust vott um dtignao
og sérstakan áhuga, hverjtt haiin
hefir afkastað sem rithöfundur á
örstuttnm tíma.^og þurfa., þó eins
og aðrir að berjast fyrir lífinu. |
Hann yrkir og plægir jöröina á !í
sumrin, og uppfræðir nnglinga og
börn á veturna, og allir vita .
ltvernig það veglega starf er borg-
að á landi vom. Virðist því ekki
vera mikill tími eftir lil annara
Starfa. F.n Sigurður kann aö t,ota
tímann. Á stuttum ttnia hafa kom-
ið út eftir hann: „Stikluv", sagur,
sem eru víst þegar útseldar, þá
,,Hræður“ I., leikrit er veriö að
prenta, óg nýlega hefir hann gert
samning við félag eitt í Randaríkj-
unum um söhi á stóru \erki. leik-
riti, og verður það tekið á kvik-
myndir og sýnt þar. Er það fyrsta
íslenksa heima unna leikritiö, setn
sýnt verður á kvikmyndttm úti i
heiminum,* að þvi er mér er kttnn-
ugt.
líg held, að við Revkvtkingar
veröttm að fjölmenna til, Sigurðar
í kveld og annað kveld í Báruna
kl. 8J/>, og þeim, er ekki vilja aí
því missa, vil eg ráðleggja, að tá
sér aðgöngumiða í tima; þeiv fást
í bókaverslun ísafoldar og við inn-
ft-anginn.
Þráinn.
Emil Stramd.
Vert að athuga
,Jeg kaupi brúkað&r aíldartunnur fyrir peaisEiga. út í hónd,
seljendur komi þeim til í&istjáns Berndsea bt-t/kis, Skólavörðu-
stig: 15 Bý og semji ^við hann um verðið.
Felix GuðmnndBson
Su&urgötu 6. SÍEii; 639,
iaunum fyrir aö fljúga. yfir At-
lantsafið, og hreppir þavi: hver sá,
sem fyrstur verður yfir* um.
Það er nú ráðgert,. að sænskur
mað.tjr,. Sundstedt ka/.teimi, geri
tilrayn til að fljúga yfir hafið í
þessum mánuði. Flugvél sú, sem
hann ætlar aö nota, vegur að eins
yooo pund ; í heurú ervt 2 hreyfi-
vélar, 250 hestaf íáj. Sundstcýlt legg-
ur af stað frá !>yew York snemma
morguns, flýg.ur nov/óur með
ströndinni til 'Saint Jolíns á New-
Foundlandi og þaðau þvert yfir
hafið ti! QueenstowrV á írlandi og
þaðan til Ewndúna. /Pað er ráðgert,
að hann verði 1 ó kl.st. á leiðinni
frá St. Johns tij Tmndúna.
Auk: Sundstedíts verða í förinni
þrír menn, M'icelli liðsforingi og
tveír vjelamfjnn.
um það, *ð gTÍö’ungur hafi variö
laudiö gegn ásælm eidends kon-
migsvalds... /
Mér er spurn, hafa nokkur ny
skjöl eða skilríki. fundist fyrir þvi.
a;ð u x i hafi verið bjargvættur ís-
lands fyr eða feíðatr og hvaða rétt
á hann til að vera á skjaldarmerk-
Ef breytt er um eina skepnuna,
þá mætti með sama rétti skifta um
hinar, setjá t. d. Gvend ralla t stað-
inn fyrir risann, viðrini fyrir drek-
ann og ‘skoffín fyrir gamminn.
Alt væjii ;?.ma hneykslið.
/ Drákon.
Var það axi?
Yfir Atlaaðshaflð.
srp
Enska blaðið „Daily Mail“ hefir
hcitið 10 þús. sterlingspunda verð-
Hr. ritstjóri!
Eg sé í Vísi, að ísland hefir
fengið nýtt skjaldarmerki og er því
svo lýst, að skjaldberarnir séu hin-
ar alkunnu fjórar landvséttar:
dreki, gammut;, uxi og risi.
Mér koní þelta dálítið „spanskt"
fyrir að því leyti, ,yð eg hcfi aldrei
vitað uxa talinn til landvætta
þessa lands, en til er forn frásögn
. tW tá/.lJU tlt út tlt tl* *t/ ild hUjK
Bæjarfréttir.
þ
Afmæli í dag.
Ólafur Haukur Matthiasson.
Kristófer Sigurðsson, járnsm.
Steinunn H. Bjarnason, húsfr.
Gjafir.
Til konunnar, sem handleggs-
brotnaði, frá ónefndum kr. 2,00.
Til ekkjunnar með þrjú börn-
in frá ónefndum kr. 5,00.
Til Samverjans frá húsfreyju
úr Borgarfirði ltr. 10.