Vísir - 20.03.1919, Side 3
c
Ísenna Belgar aSallega um ófarir
sínar. vegna þess að me‘S því var
Bretum bönnuS sjóleiöin þeim til
fejálpar. En þaí> eru aö eins mynni
fljótsins, sem eru í Hollandi.
Yfirlýsing.
Jafnframt þvi að gefnu tilefni
að lýsa þvi yfir, að við undirrit-
aðir erum alveg lausir við að
hafa á nokkurn hátt gefið í skyn
að skemdar vörur hafi verið
látnar úti frá vörugeymsluhúsi
landsversíunaripnar Nýborg,
#em við liöfum unnið hjá um
lengri og skemri tíma, þá vilj-
um vér geta þess, að vörunum
hefir iðuglega verið umstaflað í
húsinu og allrar hirðu verið við
þær gætt, sem og að eldri birgðir
hafa ætið verið seldar á undan
þeim yngri.
Rvik 19. mars. 1919.
Sigurbjörn Sigurðsson. Egill
Guðjónsson. Guðni porbergsson.
Jóhann P. Pétursson.
£ .tir. tt* * ítt tU .tlt t/t »1* w. ... ... »■ |
. J Bæjarfréttir.
i ’
iAfmæli í dag.
Egill Ólafsson, sjóni.
Erlendur Guölaugsson, sjóm.
Sigriður Þorlákdóttir. fúsfrú.
Jón Stefán Sigurösson.
Jakob Jóh. Smári
magister flytur erindi um „lífiS
h
Reyktóbakið
©r Komiö aftur xll
JBS ZIMSEN.
hinumegin" á fundi Sálarranri-
sóknarfélagsins í kveld. Umræður
vcröa á eftir og fyrirspurnum svai-
a«. —
IJm lögreglustjóraembættið
á Siglufiröi sóttu þessir fjórir
lögfræöingar: Guötn. L. Hannes-
son á ísafiröi, Páll Jónsson, Sig-
uröur Lýösson og Steindór Gunn-
laugsson.
Kaupmannafélagið
heldur fund í Iönó í kveld kl.
8^2.
\
„Vínland“ '
er um þaö leyti aö leggja af
staö frá Englandi.
Veðrið
var kvrt og heiöskírt í morgun.
Frost hér 3.4 st., á ísafiröi 3.2,
Akureyri 3.5, Grimsstööum 7.5,
Seyðisfiröi 2.3, Vestmannaeyjum
0.2.
Kvefpest
mjög slæni er aö breiðast út um
bæinn. mjög lík infh'iensu. og Jeg-st
nær eingönga á börri, ,b'g hafa
nokkur þeirra látist úr henni.
i „Sterling"
j kom hingað í gær síðdegis og
| fer aftur norður um land í dag, og
* á aö vera kominn til Kaupmanna-
i hafnar fyrir 3. apríl. En frá þeim
tíma lækkar verð á gærum í K,-
höfn, svo aö nema mundi 200 þús.
krónum á því, sem Sterling hefir
meðferðis. Þaö gæti þvi farið svo,
aö sóttvarnarhringliö yrði landinu
nokkuð dýrt. Skipið flytur farþega
héöan noröur og austur og á eftir
aö taka gærur á tveim eöa fleiri
höfnum. Skipverjar fá engar sam-
göngur aö hafa viö bæjarmenn. —
Margir farþegar komu hingaö meö
skipinu og þar á meöal Ludvig
Höller frá Hjalteyri, Páll Krist-
jánsson frá Húsavík, Stefán Krist-
jánsson, Soplius Árnaon og Jón
Sigurðsson frá Siglufiröi, Gunnl.
Magnússon frá Ósi í Steingríms-
firöi o. fl. Frá ísafirði komu eng-
ir farþegar og þar voru engar sam-
göngur viö hæjarhúa.
I hússtjómardeild kvenos-
skólans, getur 1 stúlka komisú
aðnúþegar sðkum forfalla anuaxat:
Ingibjörg H. Bjamason.
Kæfa
Hangikjðt
Tðlg
Harðfisknr
Sanðskinn
hjá
Öp. dssjl
Stmi 389.
■■■■■■' mt
ÍTllor -prjónatuskur
keyptar háu verði.
Versl. Vegamót.
Þakkarorð.
í minni miklu sorg, viö íráfaít
tveggja sona minna, sem eg misti
i sjóinn siðastliðið haust, vil eg
þakka öllum þeim, sem á einn eöa
annan hátt hafa sýnt mér hluttekn-
ingu.
Eg get, því miöur, ekki þakkaö'
hverjum einstökum fvrir þær pen-
ingagjafir, sem mér hafa veriö
gefnar, en af alhug hiö eg gnö
aö launa öllum þessum velgerða-
mönnum minum.
Sigríður Sigurðardóttir,
Hólabrekku.
fæst
Jt
f*'
215
„Eg skal nú ekki vera vitund hrædd lengur,
ef þér viljiö loía mér þvi að íara varlega,“
sagöi hún í bænarróm. Haiin kinkaöi kolli.
Hann hlustaði naumast á hvaö hún sagöi;
eins og áður var þaö rödd hennar fremur en
■orðin, sem hreif hann. Hann leit við og við
á grannvöxnu meyna viö hliö sér. Hún var
barn enn þá, þó að yndisleikur hins full-
þroska kvenmanns hefði Jiegar sett mót sitt
á andlit hennar og- ljómaöi úr augum hennar.
.„Eg lofa þesstt," sag'ði hann utan viö sig.
Hún staönæmdist þegar. „Þá ætla eg að
fara. — Og þakka yður fyrir aö þér hlust-
uöuö á mig. Eg hélt, aö þér munduö hlæja
að mér eöa veröa reiður.“
„Reiður!“ Eitthvaö kont fram i háls hon-
um og varnaöi honum máls; úr augum hans
skein svo mikil ástúð, að þaö hefði komið
kunnugum á óvart. „Eg er áreiðanlega ekki
reiður, Mína! Bíöið — bíðið eitt augTiablik."
Hún var að snúa við, en staönæmdist og
hann stóð og háöi baráttu viö sjálfan sig
um þá óviðráöanlegu löng-un sina. aö fá hana
til aö vera með sér fáeinum mínútum lengur.
Þau voru komin aö Chelsea-flóögiröingumti
og skantt frá blasti við framhliðin á Tate-
mvndasafnsbyggingunni.
„Þér eruð þreytt Og lafmóö ennþá. Viö skul-
um koma inn í safnið og hvíla okkur dálitJa
stund. F.igunt viö ekki að gera það?“
216
Hún hikaði ekki viö eitt augnablik, en kink-
aöi kolli til samþykkis, á sinn barnslega hátt
„HvaÖa safn er það?“ spuröi hún um leið
og ]>au lögöu af staö þangað.
„Mvndasafn; þykir yöur gaman að mynd-
um ?“
„Ó, já, voðagamau!“ svaraöi hún. „Eg hefi
einu sinni komist á þjóömyndasafnið og líka
á annað myndasafn i City. En megiö þér
vera að þessu? Voruö þér eklci að fara eltt-
hvaö ákveöið, þegar eg náði yður? Þér virt-
usl á hraöri ferð, eins og þér hefðuö mikil-
vægt erindi á höndum."
„Erindið getur beöið," sagði Clive og hrost:
þegar hann hugsaði til leiöinlegu nefndar-
starfanna, sem hann heföi nú. átt að vera
aö sinna. Hún andvarpaði ánægð og horfði
í kring um sig.
,,Ó. hvað þetta er yndislegur staður; og
hér er svo Svalt. Það minnir mig á sönginn:
„Mig dreymdi’, aö eg dveldi í kristalshöl!
hárri.“
Hann hló og kinkaði kolli til samþykkis.
„J’ér eruö fljót aö finna góöar samlíkingar
Sjáiö þér höggmyndimar þarna?“
„Já,“ svaraði hún, án þess henni virtist
falla þær i geö. ,,Þær f>ru kaldar og dauða-
legar. F.n hérna koma málverkin. Ó, hvað
]>ali eru falleg, g-uHíalleg.“
„Ff þér cnrð ekki of hrevtt. þá skti’um við
ai7
ganga um og líta á þau,“ sagði hann. Hljóður
gekk hann viö hliö hennar, og rauf aö eins
þögnina stöku sinnum, er hann benti henni
á það. sem einkendi hvert málverk fyrir sig.
Augu hennar ljómuöu af fögnuöi og aödáun :
öll feimni var horfin af henni.
Þau gengu í gegmmi tvo sali. svo fékk
Clive hana til þess að setjást niður á eintfc
af leguhekkjunuiti í aöalsalnurh : en jafnskjótl
var hún staðin upp aftur og farin að skoða
málverkin voru af, væru fegurri en gramv-
til sin. En Clive sat kyr og liorfði á hana
og hann var að hugsa um. aö ekkert vndis-
legra andlit væri málað á léreft en þáð, sem
hann nú liorfði á. að engin kvennanna, sena
málevrkin voru af. væri fegurri en grann-
vaxna, mjúklega vaxna stúlkan, sem horföi
á þær, án þess að veita því eftirtekt, hve hann-
fvlgdi henni með augunum.fullur aðdáunar og
hamingju, sem þó var ekki laus við aö vera
„lævi blandin“; því þó að liann hefði haldið
loforö sitt í orði þá var hann ni't aö svíkja
það á horði. Hann fann til þess, að hatm va>
sekur; en hann reyndi aö hæla niöur sanrt-
viskuhitið. Auðvitaö gat hann ekki hlustað'.
á sögit hennar og svaraö umhyggju hennac
Og kvíöa vegna hans. meö þurru jiakklætí
og kvatt hana svo stuttaralega. Og hvatte
skaða gátu þessar stuttu samvistir ]>eirra svm
ícr.t hr.ft í f-ör nieð sér. Hún var svo sak-