Vísir - 28.03.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1919, Blaðsíða 2
V í S IR 4SH3X.1 ! Bltisur seljast með | aíslætti. I Egill Jacobsen. Sími 119. 4» •■:*=* Simskeyti Irá íréttarltara Víali. Khöfn 26. mars. ítalir hafa tekiö borgina Pi'essburg í Austurríki herskildi. Gagnbylting í vændum í Þýskatandi. Frá Berlín er síinati, aö einveld- issinnar lærist þar i aukana og haldi fjölmenna fundi. Stjórnin hefir lýst j)vi vfir. aö liún sé viö jrví búin aö bæla niöur þá hreyf- ingu. Lögreglan í Budapest hefir veriö leyst' upp. Friðarsamningarnir. Frá París er símað, að bráöa- birgðasamningar veröi nú full- geröir á laugardaginn. Fulltrúar Þjóöverja eru Væntanlegir innan þriggja vikna. Sameinaðafélagið græddi $/'/2 miljón króna síöasta ár. Hluthafar fengu 35% í arö en 11/2 milj. er ætluð til greiöslu á opinberum gjöldum. Þjóðverjar íá heimfararleyii. Þjóöverjar þeir, sem dvaliö hafa hér á landi ófriöarárin, Hafa nú fengiö heimfararleyfi. Þeir mega þó aö eins fara héöan um Noröur- lönd, en ekki um England. Verslnnarkðgnn Vísir hefir aldrei amasl vifi kaupfélögunum; hann er þeim fremur hlyntur en hitt, þó aö „Tíminn“ hafi með öllu móti reynt aÖ koma þvi inn hjá sin- um lesendum. að Vísir sé þeim fjandsamlegur. Vísir vill aö yerslunin sé algerlega frjáls og láta menn sjálfráða urn það, hvernig þeir haga verslun sinni og viðskiftum. Rn nú er tekið að bóla á því, að kaupfélögin ætla sér að traðka verslunar- frelsi einstaklinganna, og það má þeiin ekki lialdast uppi. Menn munu minnast þess, að Steinoliufélagið byrjaði starf- semi sína hér á landi á þann hátt, að það lét kaupmenn skuldbinda sig til að skifta við það eitt; aðr- ir kaupmenn áttu ekki að fá steinoliu hjá þvi en þeir, sem skuldbundu sig til að kaupa enga steinolíu hjá öðrum, en stórsektir lagðar við, ef út af var brotið. pelta mæltist illa fyrir meðal almennings, og Vísii befir áður látið þá skoðun i ljósi, að slík verslunarkúgun ætti að vera bönnuð með lögum. En nú eru kaupfélögin farin að feta i fótspor Steinolíufélags- ins i þessu, á sinn hátt. N11 er verið að koma því ákvæði í lög allra kaupfélaga í landinu, að félagsmenn megi engin, eða þá að eins örlítii, viðskifti bafa við aðrar verslanir og slórsektir lagðar við ef út af verði brotið. Retta er aðferð Steinolíufélags- ins. Kaupfélögin eru orðin lær- lingar þess. Fln auðvitað ætti slík verslunarkúgun að vera bönnuð með lögum, hvort sem Steinolíu- félagið eða kaupfélögin eiga í hlut. Og hvað cr það, sem kemur Kaupfélögunum (il þess að grípa til slíkra ráða, lil að tryggja sér viðskifti? Hvað annað en það, að þau ótlast frjálsa samkeppni ? Rað er kunnugt, að „Timinn“, blað kaupfélaganna, hóf göngu sina með því, að ráðast á frjálsa verslun. Blaðið flutti margar og langar greinar um „frjálsu sam- kepnina“ og fór um bana háðu- legum orðuin. Auðvitað datt svo bolninn úr ölln saman og ekk- ert var sett í staðinn. Kn augljóst var þó, að blaðið mundi því blynt, að kaupfélögin fengi cin- bverskonar lagavernd til þess að Iryggja þau i samkopninni. Og nieð þessu kúgunarákvæði, sem sagt er frá hjer að framan, eru þau að taka sér slíka lagavernd, þo að ekki sé það með lands- lögum. En þessi stefna er óholl. Eina tryggingin fyrir því, að kaup- félagsskapurinn geti komið að tilætluðum notnm, er sú, að við- skiltin „sjeu algerlega frjáls. Að öðrum kosti eiga kaupfélögin engan rétt á sér. Og það er raun- ar hætt við því, að slik kúgunar- ákvæði verði félagsskapnum sjálfum verst. pau geta engan laðað að félögunum, cn miklvi fremur fælt menn frá. Ef mönn- um er hagfeldara að skifta við þau, þá er auðvitað, að f é I a g s- men n muni ekki fara i aðrar verslanir með viðskifti sin. Og það væri leitf, ef for- sprakkar kaupfélagsskaparihs leiddust til þess að vinna honum tjón af eintómu heimskulegu hatri til kaupmannastéttarinn- ar. t Elsku litli dreugurian okkar, Horst, aaia5Lat i gær- kvöldi. Jarðarföria verðar ákveðin aíðar. Frida Obeahaupt. Albert Obenhaupt. Kristján Ó. Skagfjörð lieíir- í lieild.söln Yarmoutli Olt’u.fatjo.aö. NoHHrlr söðlr flsls.imomi geta fengið atvinnu á skátam á Yestfjörðum. Gtóð kjör, mena sndi sér til Jóns Gaðmundssonar, Suðurgötu 8 heima 2-8. K. F. U. K. Aðalfundar féiagsins verður haldinn í kvöld ki. 8V2 Bæjarfpéttir. I. O. O. F. 1023289. útsvör. Mabur skrifav Vísi í gær, og spyr, hvort satt sé, að útsvör veröi a 1 d r e i lækkuö, þó að klagaö sé, heldur aö eins færö upp hjá þeim, sem menn bera sig saman viö. Því er fljótsvaraö, aö útsvör eru ævinlega lækkuö, þegar kær- andi getur fært fullar sönnur fyrir því. aö bann beri of hátt útsvar. Jón forseti kom inn í gær. Haföi veitt í salt aö |>essu sinni, og aflaö ágæt- lega. Lögreglusamþykt Reykjavíkur var samþykt í bæj- arstjórn fyrir alllöngu. og síöan send stjórnarráöinu. „Der ligger den endnu,“ eins og Kjelland sagöi um skútuna, sem strandaöi, og er mönnum fariö aö lengja eftir henni. þaö er aö segja lögreglu- samþyktinni. Hrútur. Gjafir til mannsins. sern nieiddist á höföinu: 1 X 1 .............. kr. 10.00 Tveir sjúkir sjómenn voru á frakkneska botnvörp- ungnum, sem hingaö konr i gær. Læknarnir Matth. Einrsson og Jón H. Sigurösson fóru út i skipiö til aö skoöa þá, og virtist þeir hafa taugaveiki. Þeir vóru fluttir í land og sóttkviaöir á franska spítala. og Tiior Bouillon-teningar fást í versl. Gruam Ólsen Flngfélagið FramhaldsstoíDíandorinn ; verður haldinn í dag kl. 4l/a 1 Iðnó uppi (ekki á laugardag- I inn). Áriðandi mál á dagskrá. I ■ Krystalssápa fæst á Laugaveg 70. Dagsbrdn heldur fund laugard. 29. þ. m. kl. 71/, s. d. Stjórnín. Aflabrögð. Ágætur afli er enn í Grindavík og í gærmorgun var uppgripaafli .grunt ttndan Krisuvíkttrbjargi. Bjargráðanefnd er enn viö lýöi, aö sögn. Er nú ekki mál til komiö, að hún fari aö hvíla sig? Smjörlíkisgerðia hefir riú nógtt eíni úr aö vinna og starfar af tniklu kappi, en hef- ir varla undan, svo er eftirspurniis mikil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.