Vísir - 28.03.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1919, Blaðsíða 3
V 1 S i R „Vinnuvísindi". " I 'cgar, í'jóltóbakiíi koni á dögun- um, þurftu margir aö láta „saxa“, og var það tafsamt og leiddist mönnum biöin. Tóku þá sumir ])a‘ð ráð, að mala rjólið í kjötkvörn, og hepnaöist þaö ágætlega. En ekki varö fullmalað fyr en í þriðja sinn. L. Ú. H. Uögur maður vel méntaður og reglusamur, óskar eftir framtíðaratvinuu á skrif- atofu (hefir væntanlegt prókúruumboð fyrir augum). Ritar dönsku ensku og þýsku og hefir alla nauðsynlega þekkingu á, og æfingu í því, er að almennum viðskiftum lýtur, Ágæt meðmæli mikils- metinna kaupsýsjumanna ryrir hendi. Tilboð merkt: JExact, sendist afgr. þ. bl. innan 4. apr. næstk. T© í pökkum og lausri víg» Cacao í dósum og lausri vigt C!liocola.d.e margar teg. í verslun Gnðm. Úlsen. Dagsbrúnarfundur verður haldinn annað kvöld i G. T.-húsinu, kl. 7)4. Aðalfundur K. F. U. K. verður haldintt í kvöld, kl. 8)4. Nokkrir munir úr dánarbúi prófessors B. M. Ól- sens verða seldir á morgun kl. i— 7 e. h. Veðrið. Logn mátti heita um land alt í ttiorgun, nema á Seyðisfirði var norðan hvassviðri. Frost var hér 12,6, á ísafirði 9, Akureyri 13, Grimsstöðum 15, Seyðisfirði 9 og i Vestmannaeyjum 7,3 st. Sigríður, skip Th. Thorsteinsons, kom inn í morgun með 16 þúsund. Sæborg liggrtr hér úti fyrir eyjum, þegar þetta er skrifað. Kemst ekki inn fyrir logni, en verður dregin inn seinna í dag. líb. Ingibjörg í, fer í dag til Bíldudals og Pat- reksfjarðar. Átti að fara fyrr en tafðist við norðanveðrið. O. J.Havsteen Heildsala. Reykjavík. Nýkomnar miklar birgðir at ýmsum vörum Faíaefni, misl. fjöldi teguuda, Flónel, einlit og mislit, Sirs, feikna birgðir, Morgunk]ólaefni. = HANDSAPUB Frakkaefni, Flónelskend efni, allavega, Kadet Sateen, 0. fl. 0. fl. = ILMV0TN. = Væntanlegt bráðlega: Oadbury’s kókó, Át- og suðu súkkulaði Lakkrís Kex og kökur Skóilur Bárujárn. Clarnico’s konfekt og brjóstsykur, Vindlar, Fötur 0. fl. o. fl. Simar 268 og 684. Pósthólf 397. nýkomið i verslun Gnðm. Ólsen. Atvinna Nokkrar stúlkur geta fengið fisk- vinnn hjá fískiveiðahlutafélaginc „Alliance" í vor og sumar. Nánari upplýsingar gefur Jóh. Be&ed.ik:ts Ánanaustum A. Hvanneyrarsmjör selur Þorlákur Vilhjálmsson á Rauðará, Hb. Ingibjörg fer til Patreksfjarðar og Bíldu- dals i kvöld. Tekur farþega o& flutning. Afgreiðsla G. Kr. Guðmuudsson & Co. Sími 744. Hafnarstr. 17. a 240 í augunum. aö greiða ekki' frumvarpinu at- kvæði.“ Clive roðnaði, en hafði þó vald yfir sér. „Þetta er lýgi, herra Koshki." „Hann segir okkur ljúga,“ öskraði Koshki, •og gaut um leiö augunum til vinasinnaogsam- landa. ,;Eg segi honum þá, þessum svikara, •þessum burgeis, þessum þorpara, að það sé hann, sem Ijúgi, en ekki viö, og við látum ekki blekkjast. Nú hófst ákafur gauragangur. Flestir á- heyrendanna vorn staðnir upp og æddu nú að ræðustólnum. Sumir karlmannanna höfðu hnífa í höndunum, eins og' ]»eir hefðu komið vopnaðir, aðrir gripu stóla og veifuðu vopn- um þessum ógnandi um leið og þeir þyrpt- tist utan tun Clive. Æsingin er fljót að breið- •ast út og magnast, hvort sem hún er sprottin af ótta, ást eða hatri, þegar hún grípur um sig i fjölmennum skrílshóp, einkúm ]»egar sá skríll er í þeim ham, sem þessi var. Ætl- ttnin er ekki að fremja morð, en hættan er mikil á ]»ví, að það verði ósjálfrátt. Menn •eru sér þess eins meðvitandi, að vilja berja ■og brjóta, og hér var sá viðstaddur, sem hægt Var aö svala þeirri löngnn sinni á. Það var ekki i fyrsta sinni, sent Clive hafði staðið augliti til auglitis við reiða áheyrendur. ítn áður hafði það verið úti undir bent lofti 241 þar sem nóg rúm var til undankomu. Hét' var aðstaðan verri inni í alskipuðum salnum. Clive hrópaði til fundarstjórans, sem haföi hörfað upp að veggnum, fölur og skjálfandi: „Frú nokkrar bakdyr á salnum? Ef svo er, þá flýtið yður út uin þær; eg skal tefja fyrtr þeim á meöan." Um leið og hann sagði þetta. lokaði einn-af vinum Koshkis aðaldvrunum og hleypti slagbröndum fvrir : þvi næst hljóp hann að bakdyrunum. Clive sneri sér viö, til ]»ess aö biöja fundarstjórann að flýta sér, en æðisgenginn ntannfjöldinn, sem hélt, að Clive ætlaði sjálfur að leggja á flótta. orgaði há- stöfum eins og hann væri að missa af bráð- inni og tveir eða þrír hlupu upp á ræöupall- innv en einn lypti upp stól til þess að slá Clive. Clive greip um stólinn og kipti honum til sín og hratt urn leð manninum frá sér með þeirri hendinni, sem laus var. En um leið gaf hann hinum árásarmönnunum færi á sér, og lögðti þeir til hans með hnífum sínum. Hann var enn þá rólegty og brosandi; barði til hægri og vinstri og laust svo fast, að þeir féllu. En alt í einu var hann sleginn högg mikið i höfuðið, svo hann riðaði við og hélt að hann ætlaði að rjúka út af. E11 hann vissi. að slíkt var hættulegt, því þröngin varð stöð- ugt meiri og ntennirnir, sem nú liktust fremur villidýrum en mönnum, mundu troöa hann undir fótum. 242 Um leið og hann herti sig upp og varðist höggunum, sem nú dundu á honum, heyrði liann skerandi óp álengdar, og þegar hann leit i áttina þangað, sem ópið kom úr, sá hann Minu, náföla i andliti og horfandi á hann með skelfingu. Hann nefndi ósjálfrátt nafn hennar, og er hún sá varir hans bærast, ruddist hún áfram í áttina til hans. Þá sá Clive, að Tibbv var með herini. Nú fyrst datt honum lögreglan i hug. Mnndi hún koma nógu snennna, til þess að fá bjarg- að herini? Hann gat ekki haft augun af henni og reyndi að kalla til hennar. að snúa við. En hann gat ekki hrópað svo hátt, að heyrð- ist. og }»á benti hann henni að íara. en sér til skelfingar ,sá hann að hún skevtti ekkert bcndingnm lians, heldur færðist stöðugt nær og nær. Hann var svo fastttr með hugann við það, hvemig Minu reiddi af, að hann hafði alveg gleymt þeim kringumstæðum, sem hann var sjálfur í. Og alt í einu kom trékubbur, sem brotinn hafði verið úr einum bekkjanna í höTuð honum. Honum sortnaði fyrir augum og hann féll til jarðar. Þrælmennin lustu upp óstjórnlegu sigur- ópi og maðurinn, sem hafði hitt hann, greip trékubbinn og ætlaði að herja hann aftur meö honum. En höggið náði of skamt, þvi honum var hrundið til hliðar og til mikillar undrunar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.