Vísir - 29.03.1919, Síða 3

Vísir - 29.03.1919, Síða 3
V í S IR Bollabakkar Kaffikvarnir Kjötkvarnir Oliuvélar Primusar og brennarar Hnifapör og skeiðar. Stærst og best úrval h]á Jes Zimsen. N etagarn fæsfc hjá Gunnari Gunnarssyni. —**•— Bæjarfréttir. I! Messaö i dómkirkjunni á morgun, kl. n síra Fr. FriSriksson; kl. 5 fyrir- Jestur biskups. I fríkirkjunni i Hafnarfiröi, kl. 2 síöd., sira Ólafur Ólafsson. í Hafnarfjaröarkirkju kl. 12 á hádegi, síra Árni Björsson. Xaeknarnir Mattli. Einarsson og Jón Hj. Sigurösson, sem vitjuöu sjúkling- anna í franska skipinu, létu ein- angra sig í franska spítalanum í fyrradag og munu losna úr sóttkvi i kvöld. Talið er. að inflúensa gangi að hinum frönsku sjómönn- um. •• i Mb. „Faxi“ kom i nótt frá Þorlákshöfn og .Eyrarbakka. Haföi mikiö af vír- Leikfélag Reykjavikur. Nei eftir JT. E, Heit>ex'gr og Hrekkjabrögð Scapins eftir MEolier verða leikin sannndaginn 30. mars kl. 8 siðd. i Iðnó. Aögöngum. seldir i Iðnó á laugardaginn frá kl. 4 — 7 með hækk- uðu verði og á sunnud. kl. 10—12 og eftir 2 með venjul. verði. bundnu lieyi meöferöis frá Eyrar- bakka. Biskupinn flytur fjóröa og siöasta erindi. sitt í dómkirkjunni á morgun kl. 5. Efni: Hvaö er kristindómur ? „Ýmir“ er nýkominn af fiskveiðum meö ágætan afla (79 tunnur lifrar). Flugfélag íslands var formlega stofnað í gær, og þessir kosnir í stjórn: Pétur Hall- dórsson bóksali, Halldór Jónasson kennari, Pétur A. Ólafsson kon- súTl, Sveinn Björnsson, A. V. Tuli- nius og Garðar Gíslason. Sumar íslendingasögur eru uppseldar, og væri nauösyn- legt að endurprenta þær sem fyrst, því aö eftirspum er mikil, og marga langar til aö eiga sögurnar allar. Aflabrögð. Vélbátarnir Freyja og Sólveig úr Haínarfiröi höfðu komiö inn núna í vikunni með ágætan afla, 30 skp. af þorski hvor, eftir að eins þriggja daga útivist. ( Veðrið. í morgim var irostiö hér 1,1 st., á ísafiröi 5,5, Akureyri 14, Gríms- stööum 15, Seyðisfirði 8, í Vest- mannaeyjum 5. — Enskur botnvörpungur kom inn i gærkvöldi meö brotiö spil. * t 9 Gjafir. Til konunnar, sem misti syni sína í sjóinn frá X. E. kr. 5.00. Til ekkjunnar meö þrjú ungu börnin X. E. kr. 5.00. Til konunnar á áttræðisaldrin- , um: Hólmfríður kr. 5.00. | Til mannsins, sem slasaöist í e/s. „Lagarfossi*: Afhent af ól. B. Magnússyni lögregluþjóni, frá miðdagsborðinu í Austurstræti 5, kr. 45.00. SPÁNARSAHBAND HANS LOSSIDS Provenaa 273. BARCELONA. Hefir undaufarin 35 ár annast fisks^ölu. Skrilið og leitið npplýsinga, iljóðfoBFahús leijkjavikur Aðalstr. 5. Hótel Island. hefir fyrirliggjandl I. flokks Pi ano&Orgelharmonium Contant og afborgun. NB. Brúkuð hljóðfæri keypt og tekin i skiítum. Chocolade Consum 3,50 pr. x/s kg. ísl. fáninn 3,26 pr. Ya kg. Krydder 3,00-- Húsholdning 2,75 ljt kg. nýkomið í versl Vegamót 243 skílnum, ruddist grannvaxin stúlka að hlið Clives, réti út hendurnar til vamar höggun- um, sem dundu á úr öllum áttum, og varði liann af öllum nvætti, eins og kventígrisdýr, sem ver unga sína. Flún var nábleik í andliti, en augun glóöu og varnirnar voru saman- bitnar. I-Iár henna, sem hafði losnað meðan hún var að riðja sér braut að lilið Clives, féll niðui um herðar henui og fram yfir andlitiö. Mún sveipaöi því burt frá augunum í skjótri svip- an. hóf upp höndina skipandi og fremur ögr- andi en biöjandi, og hrópaði svo hátt, að skýrt 'heyröist gegn um undrunarkliöinn frá íólk- inu yfir framkomu hennar og hetjuskap. „,Bleyður! þið skuluð ekki slá hann aftur — •ekki snerta hann! Farið burt, lyddurnar ykk- ar! Þið skuliö ekkert mein gera honum meir, •eða þið verðið þá að drepa mig fyrst!“ XIII. KAPÍTULI. Clive nýtur hvíldar. Árásarmennirnir hörfuðu nú undan, undr- andi yfir hugrekki stúlkunnar og sumir blygö- uðust sín nú fyrir ásökunarorðum hennar. Á meðal áheyrendanna voru margir góðir menn <og friðsamir og nokkrir þeirra höfðu verið 244 að reyna að ryðja sér braut upp að ræðupall- inum, Clive til hjálpar, þegar stúlkan hafði brotist fram hjá þeim og orðið fyrri en þeir að hlið Clive’s. Þessir nipnn sundruðu nú stjórnleysingjaflokkniim og spurðu ákafir, hvort Clive væri mikið meiddur. Úrvinda af kvöl og kvíða kraup Mina við hlið Clive’s og lyfti undir höfuð hans. Blóðið streymdi úr því 0g litaði klæði hennar. þar sem hún hélt höfði lians milli handa sinna, verndandi og aumkunarfull. „Ó, er hann dauður, Tibby?“ veinaöi hún um leið og Tibby kraup við hlið hennar og hratt þeim óþyrmilega frá, setn næstir stóðu. „Nei. hann er eþki dauður, ekki ennþá." svaraði Tibby. „En það er ekki þeim að þakka, þessum hölvuðum illyrmum, að hann er það ekki.“ bætti hún við til þeirra, sem á hann höfðu ráðist, þeir vorú nú að tínast hurt hægt og hljóðlýga. „Þokkabragö af verkamönnum, þetta! Flestir útlendingar, seni ættu að sendast heim aftur til síns bölvaða lands. En eg veit hverjií áttu upptökin, — eg sá alt saman, — og eg skal svei mér gera mitt til að þeir verði hengdi.r fyrir þetta tnorð, því tnorð er það.“ Hinar hvítu varir Mínu endurtóku oröin og það fór hrollur um hana. ,.Ef hann aö eins vildi opna augun og tala 245 við mig !" tautaði hún í örvæntingu. „Læknir, Tihby, læknir.“ 1 Nú voni aö eins eftir hálf tylft manna. Þeir störðu á það, setn gerst hafði meö hrygö og buðust nú allir til að sækja lækni. Stúlk- urttar uröu þvt einar eftir hjá Clive. Mína reyndi að stööva blóðrásina með vasa- klút sínum, eu Tibby haöaði liöfuð lians meö vatni, sem hún háfði fundið í næsta herbergi. En þegar Clive raknaði ekki við að heldur, sagöi hún: „Eg held þaö væri réttara af okk- ur að kotna honum burt héðan, Mína. Eg er viss uih, að hann kærir sig ekki ttnt, aö úr þessu veröi blaðamál og annar gauragangur. Ef til vill veröur hann alveg feröafær þegar hann raknar við. Farðu og reyndu ;ið ná í vagn.“ Mína þaut af stað eins og örskot, og ekki leið á löngtir uns Tibbv heyröi vagtt stað- næmast fyrir utan. Meö aðstoð ökumannsins báru þær hann út í vagninn, en þegar ökumaöurinn spuröi hvert halda skyldi, hikaði Tibby við sem snöggvast. „Hann ætti að fara á spitala,“ tautaöi Mm. En háðar stúlkurnar, eins og yfir höfuð f<MH af þeirra stétt, höfðu megnustu varttrii óbeit á spítölum, og þegar Mtna bað: ,..E nei, æ, nei, Tibby,“ þá skipaði hún ökumann ■ inum að fara meö þau til Bensons ttnds. Mþ;a

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.