Vísir - 06.04.1919, Síða 4

Vísir - 06.04.1919, Síða 4
iVlSIR Skipsjómfrú vantar á Gnlifoss nn þegar Uppl. hjá brytanum. Síldaratvinna Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við að salta síld norðanlands í sumar. Ágœt kjör í boði. Lysthafendur snúi sér sem fyrst á skrifstofu Th. Thorsteinsson. Ráðskonustaða Ráðskonu vantar tíl Akureyrar frá 14. ncaí n. k., á barn- Iftust betra heimili. Á sama staö vantar þrifna og duglega stúlku í érsvist. Án góðra meðmæla þýðir ekki að sækja. Upplýsingar gefur Einar Jósefsson, framkvæmdarstjóri Lóndargötu 10, Heima til viðtals 4—6. Skasdinavia - Baltica -- National Hlutafé samtals 43 miljónír króna. Isl£tnd.s-deildin Trolle & Rothe h. f., Reykjavík Allslionar sjó- og stríðsvátryggingar á skipum og vði'- uin gegn lægstu iðgjöldnm. Ofannefnd félög hafa afhent ísland sbanka 1 fteykja- vik til geymslu íhálfa miljón króna, sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaða- bótagreiðsla. Öll tjón verða gjörð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér. Bankameðmæli: íslandsbanki. Notaðar síldartunnur Ford-bifreið með gjafverði til böIu. A. v. á. pvottaburstar Taublámi Gólfburstar Ofnburstar Skóburstar fæst í verslun GOÐAFOSS. Simi 436. Laugav. 5. Saumnálar Fingurbjargir Trekknálar Prem Maskínuolía fæst í verslun GOÐAFOSS. Sími 436. Laugav. 5. Hús. Vandað ibúðarhiis neðarlega í austurbænum til sölu nú þegar. Neðri hæð hússins laus til ibúð- ar 14. maí n. k. A. v. á. Sölntnrninn opinn 8—11. Sími 628. Annast sendiferðir o. fl. Karlm.fatatau smekkleg og ódýr, fást í Bankastræti 11. Jðn Hallgrimsson. lankinsföi I TÁTRT66IM6AB | Brunatryggingar, Skrifstofutími kl. io-ii og ia-á. Bókhlööustíg 8. ^ Talsími 254- A. V. Tulinius. Steinhringur tapaðisl fyrir nokkru, þríklofinn að rauðum, sporbaugóttuin, strendum steini. Smíðstimpill: B. B. Finnandi skili á Grettusgötu 10 uppi gegn fundarlaunum. (76 Peningar fundnir á götmn bæjarins. Magnús Guðmunds- son, Stýrimaunast. 3. (85 Allskonar fatnaður er tekinui til sölu, mót 10% ómakslaun- um. O. Rydelsborg, Laugaveg 6. (436 Borgar sig best að selja brúk- aöar síldartunnur á beykivinnu- stofunni á Skólavöröustíg 15 B. ____________________________(47' Ný smpkingföt á meðalmann til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (62 Sem nýr barnavagn lil sölu. Verð 75 fer. Uppl. Laugaveg 33B (67 pessi blöð (ískast keypt al Nrisi í nóv. 1918: nr. 299 300 óg 303. Afgreiðslan. (77 Karlmannsföt úr Iðunparefni n meðalmann eru lil sölu. A.v.á. (80 peir, sem vilja kaupa tómar síldartunnur, sendi tilboð, merkt „tómar síldariunmir'1 fyrir 7. þ. m. á afgreiðsluna. (81 Karlmannsreiðhjól lil söiú A. v. á. (82 (Maskínuföt) eru best í Bankastræti 11. Jðn Hallgrímsson. Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 •óskað er eftir ungri stúlku strax eða 14 maí. Uppl. West- skov, Bérgstaðastræti 9. (83 Primusviðgerðir bestai' i Fischerssundi 3. 93 Stúika vöii m jöltum (iskast að Rauðará. (84 \ lúsinsi | Stofa, með aðgangi að eldhúsí óskast 14. maí, fyrir lijón með i barn 9 ára gamalt. A.v.á. (55- Herbergi með húsgögnum óskast frá 1. maí, fyrirfram borgun. Upþl. á Laugaveg (5 O. Rydelsborg. (75 Tvö til þrjú herbergi með el<i- lnisi óskast, helsl strax eða frá. 14. maí. Fyrirframborgun uni .3 inánuði, ef óskað er. Uppl. á Norðurstíg 7, uppi (Hamar). (79 kaupir háu verði Mattlil as L^össon Þingholtsstræti 12. Félagsprentsmijðjaq

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.