Vísir - 10.04.1919, Side 2

Vísir - 10.04.1919, Side 2
Á lager: ITmbúðapajjpir í rúllum, 20,. 40 og 57 cm. breiðum. do. 1x50 metra. do. 1,5X50 metra Salermspappir V asabækur Merkiseðla, Símskeyti trá fréttarítara Visis. Khöfn 8. apríl. Meðal farþega á Botníu eru: Dói’a og Haraldur Sigurðs- son, Páll ísólfsson, norski kon- súllinn, Matthías Matthiasson og Sigurjón Pétursson, sem í gær „lyfti sér upp“ í flugvél, til þess að sjá hveraig Kaupmannahöfn kæmi fuglunum i loftinu fyrir sjónir. En hólpinn þóttist hann þegar hann steig aftur fæti á fastan grunn, eins og eg, þegar eg var kominn heilu og höldnu yfir Kiðagil! „Akademisk Boldklub“ kemur til Reykjavíkur í júlí í sumar. Khöfn 9. april. Olympisku leikarnir 1920. Alþjóðanefnd sú, sem sér um olympisku leikana, hefir ákveð- ið að bjóða Belgum að láta olym- pisku leikana fara fram i Ant- werpen næst, en það verður 1920. Loftskeyti. London 9. apríl. pýðingarmikil tillaga. Margir þinginenn neðri mál- stofunnar ensku mæltu á þing- fundi i gærkveldi eindregið með þeirri tillögu Tyson Wilsons, að það skyldi í lög leitt, að fram- færslueyrir yrði veittur úr rik- issjóði handa öllum ekkjum,' sem börn ættu, og öðrum mæðr- um. sem heímilisfaðirinn gæti ekki af einhverjum ástæðum séð fyrir. Umboðsmaður stjórnar- innar tók og hlýlega í málið, en kvaðst ekki vilja skuldbinda stjórnina^að neinu leyti, vegna þess að enn væri alt órannsak- að, er framkvæmd slíks ákvæð- is snerti, t. d. hvern kostnað það hefði í för með sér. petta inál hlyti þó að koma til athugunar innan margra ára, því að marg- ir menn myndu deyja úr sár- um, sem þeir hefðu hlotið í ó- friðnum, en skylduliði þeirra væri ekki ákveðinn neinn lífeyr- ir, eins og skylduliði þeiira manna, sem fallið hefðu á víg- vellinum, og væri það ranglátt. Mál þeta mundi verða tekið til athugunar i sambartdi við end- urbætur á fátækralöggjöfinni, sem óumflýjanlegt væri að gera. London í dag. Hernaðarskaðabætur. Fjögra manna ráðið hefir úr- skurðað að þýskaland eigi að bera ábyrgð á öllu hernaðarlegu tjóni. þjóðverjar eigi að borga | einn miljarð punda á árunum 1919 og 1920. Eftir 1920 á sér- stök nefnd að ákveða aðalupp- hæð þá, sem þeir eiga að borga. Keisarinn.. Líkur eru til þess að friðarráð- slefnan ákveði að fá Keisarann framseldan i því skyni að hann verði geymdur undir umsjón bandamanna. Bolshvíkingar í Englandi. Bretar ætla að reka alla bolsh- víkiriga úr landi og hafa byrjað í London og sett 150 þar í varð- hald. þeir verða fluttir til Odessa. Risa flugvél. Mr. Handley Page’s hefir tek- ið þátt i Atlantshafsflugi Daily Mail. Kerr aðmíráll er farþegi. Tíirgangar botnvðrpnnga. 30 þúsund kr. tjón. Frá Vestmannaeyjum var símað í gær, að yfirgangur botn- vörpunga væri svo mikill þar á Hinn árlegi verður haldinn laugardaginn 12. apríl í húai K. F. U. M. kl. 9 síðdegis. Upplestur og söngur. Inngangur 50 aurar. Nýkomið meö Grullfossi Kven-inniskðr margar mjög góðar tegundir Karlmannastigvél ágætt úrval úr chevrenx og Boxcalf og fieira B. Stefánsson & Bjarnar, Langaveg 17 Simi 628. Innri-Hólmur í Innri-Akraneshreppi, verður seldur, ef viðunanlegt boð fæst. Jörðinni fylgja hjáleigurnar Þaravellir, Kirkjuból, Móakot, Tyrf- ingsstaðir og Nýibær. Öll torfan er laus til ábúðar í næstu far- dögum, nema hjáleigan Þaravellir. — Túnið alt er um 70 dag- sláttur að stærð, engjar góðar og miklar. — íbúðarhús úr timbri og hlaða yfir 600 hesta af heyi. Náaari uppl. gefur Pétnr Hagnásson Iðgfræðingnr Miðstræti 7. Heima kl. 6-7. Ttri og innri Fatnaðir Stærst úrval. Vandað. Ódýrt. Best að versla í FATABUÐINNI, Hafnarstræti 16. Sími 269. i fiskimiðunum, að eyjaskeggjar ; hefðu einn daginn mist veiðar- færi fyrir þrjátíu þúsund- ; i r króna. 11 Bæjarfréttir. || I Huskveðju þá, sem síra Ólafur Ölafsson fríkirkjuprestur flutti yfir Guðm. Guðmundssyni skáldi, er verið að prenta. Spurningabörn frikirkjunnar bera hana væntan- lega út um bæinn næstkomandi laugardag til lausasölu. Alt, sem kemur inn fyrir söluna, er ætlað syni skáldsins, sem á ungum aldri er orðinn bæði inóðurlaus j og föðurlaus. E.s. „Borg“ hafði Iogið veðurtept einn dag í Vesfmannaeyjum á leiðinní héðan til útlanda á dögunum, en átti ekki þar að koma. Var þá' austanstórviðri fyrir sunnan land, en ekkerl varð að skipuni á höfninni í Vestmannaeyjum og lágu þar þó fjögur stór skip. í K. F. U. M. verður enginn fundur á morg- un. * „VilIemoes“ kom lil Barcelona fvrir fáum dögum. „Geysir“ mun fara frá Englandi í dag; hefir að sögn lepst þar vegna 1 kolaskorts. „Sívert“ timburskonnorta kom til Frederiksens í nótt. Sigurður Hafliðason verslunarstjóri frá Sandi er staddur hér í bænum lil að leita. sér lækuinga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.