Vísir - 13.04.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1919, Blaðsíða 1
IH&tj&i ©g auá) l»3CQi «;öllsk AfgreáKsla 1 AÐALSTRÆTI 14 Skná 400, 9. árg. SunaudsgÍHx 13. apríl 1919 100. tfcl. R Gamla Bio ■“ GhII og fegirð Sjónl í 6 þáttum (World Film) eftir hinni ágætu akáldsögu Frances Marinons Aðalhlutyerkið leikur hin góðkunna og fræga leikkona Clara Kimball Young sem ailir muna eftir sem sáu hana { Trillby og í út- legð sem sýndar voru i Gamla Bio. Saga þessi fer fram á Cuba. Myndin er afar fall- eg, efnið hrífandi og vel leikið. íldaratvinna Nokkrar stúlkur ráöum við enn I síldarvinnu á Siglufirði í sumar |hjá H/f. Bræðingur og F/f. „Haukur“. Sömu kjör og alment eru boðin hér Nánari upplýsingar á skrífstofu P. J. Thorsteins- sonar Hafnarstræti 16, kl. 4—6 daglega. NTJA BtÓ Gifstu aldrei' • Stórkostl. hlægil sjónleikur. Aðalhlv. leikur Chapliio. Yinnr i raixia. (Björgun listamannsins). Kutter i ágætu standi til sölu. Semjið við Sigf. Johnsen cand. jur. Klapparst, 20. Simi 546. Trj esixiidj a, ^Völundar1 tekur til starfa ný. 1. maí H. k. tekur trjesmiðja „Völundar“ til starfa á ný eftir nokkra hvíld, sem striðiS heíur orsakað, en sem notað hefur verið til að gera henni ýmislegt lil góða — og tekur hún nú til starfa á ný með alls 20 yiniiavjeluin, sem geta unnið nær allt er að algengri trjesmíði og tnnnugerð lýtur. Trjesmiðjan mun eins og áður búa lil Iiurðir og glugga, lista og annað er að trjesmíði húss lítur. Ennfremur amboð (niðursagaS efni) og spons. Sömuleiðis húsgögn úr furu — þó aðeins ósamsett (eða ef til vill samsett en ómáluð) — þegar um ákveðinn fjölda er að ræða af hverri tegund, og þýðir því eigi að panta samsetl, máluð húsgögn frá vtrjesmiðjunni, nema öðru vísi verði auglýst. Yfirleitt mun þó trjesmiðjan laka að sjer að búa til allt er að algengri trjesmiði lýtur — þegar um ákveðinn fjölda er að ræða. Tuxwugerð hefur Ijelagið komið á stofn i sambandi við trjesmiðjuna, er getur búið til allt að 200 tunnur á dag. Mun trjesmiðjan því framvegis taka að sjer að búa til síldartunnur, kjðttunnnr og lýsis- tunnur þegar efni er fyrir hendi. Timburverslunin liefur nú fyrirliggjandi m i k 1 a r h i r g ð i r af öllum algengum timburtegund- um — í hús, húsgögn. báta og amboð — og ábyrgist þeim, sem til hennar leita, þau bestu viðskifti sem völ er á. Sendið allar pantanir sem óskast afgreiddar á n. k. sumri uú þegar, og mun trjesmiðjan gera sjer far um að algreiða þær fljótt og samviskusamlega. Reykjavik i april 1919. Virðingarfyllat. Hlntafjelag'ið ,Yölundur‘. Oínar og Eidavéiar llötuióbak Tilbúin löt Sölntmrniiui opiuu 8—11. Síteí 528. og alt þeim tilheyrandi mjög ódýrt fæet og sérst&kar buxur, saurnað á Annast sendiferðir o. tl. vimmstofunui, fæst í klæðaversl. Eldfæraversiunk 1 Klrkfustr. 10, liilu búðinni. H Andersen & Sön. Aðaletr. 16. Ideai Dósarjóminn er notadrýgstar og bestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.