Vísir - 13.04.1919, Blaðsíða 5

Vísir - 13.04.1919, Blaðsíða 5
VÍSIR Nokkrar stúikur vaatar til síldarviana á Reykjarfjðrð i sumar. Nánari uppl. á skrifstofu H.f. Eggert Olafsson Nokkrar stúlkur geta fengð atvinnu við að salta síld norðanlands í sumar. Ágœt kjör í boði. Lysthafendur snúi sér sem fyrst á skrifstofu Th. Thorsteinsson. Nýkomið: NiðursoÖið: Ananas Ferskjur Perur Plómur Apricosur Jarðarber i purkaðar Aprícosur. Asparges, Tomat-puree, Capers, Grænar baunir, Leverpostey, Sætsaft, Edik, ísl. Smjörlíki, Mjólk 2 teg. JóuHjartarsou&Co Dósamjólk 4 teg fæst i Versl. Símonar Jónss, Laugaveg 13. Cigarettnr: Three-Castlel Capstan Flag í boxum og pökkutn ódýrastar í Versl. Simonar Jónssonar Laugaveg 13. vel fram), — „en við erum ó- vanir svona forugum leikvelli,“ bætti hann við. Frá þessu var skýrt hér í blöð- unum þá til viðvörunar, því að það þótti ekki, — og þykir víst engum enn, — sómi að þvi að vinna knattspyrnu með „aðstoð“ forarinnar á iþróttavellinum. pví er það, að ekki er alt und- ir sigi'inum einum komið. Ef í- þróttamennirnir og Reykjavík- urbær eiga að hafa sóma af heimsókn dönsku knattspyrnu- mannanna, þá verða þeir að sjá þeim fyrir sæmilegum leikvelli. En íþróttavöllurinn er ekki betri nú en hann var 1914 og þarfn- ast þess vegna mikilla aðgerða. En iþróttafélögin hér i bænum hafa nær ekkert fé til umráða — eða líklega minna en ekkert, sem sé skuldir, og ef knatt- spyrnumennimir eiga einir að bera kostnaðinn við heimsókn Dana, þá má nærri geta, að þeir fá ekki risið undir honum. En stórfé þarf þó ekki til þess að gera iþróttavöllinn sæmilega úr garði og verður bæjarstjórn að sjá svo sóma sinn að létta undir með íþróttamönnunum og eins mætti landsstjórnin vel sjá af nokkrum krónum i þvi skyni. Loks má vænta þess, að í- þróttavinir hér i bæ, sem fjár- ráð hafa, vilji nú hlaupa drengi-v lega undir bagga með fjár- framlögum, svo að íþróttavöll- urinn geti orðið Reykvíkingum til sóma. Afsláttur Smjörlílil 3 teg. ísl. smjör, Tólg, Svina- feiti egta teg. Kæfa og Hangi- bjöt er best að kaupa í Yersl. Símonar Jónssonar Sími 19 B. Laugaveg 13. Nýkomið: Cardemommur heil. og st. Möndlur, sæt. og ósæt. Succat Rúsínur Sveskjur Chocolade mjög ódýrt. Brjóstsykur marg. teg. Cacao, Te, Kaffi, Hveiti, Haframjöl, Kartöflumjöl, heil. Baunir, Hvít- ar baunir, Bankabyggsmjöl. r I JónHjartarsoB&Co Kalii br. og öbr. Kóbó Te Súfekulaði Kex sævt og ósætt margar teg. í Versl. Simonar Jónssonar Laugaveg 13. Kartöflar A morgun og næstu daga seljum við nokkrar tagundir af kven- stígvélum (mest minni nr.) með mjög miklum afslætti. Þetta er áreiðanlega gott tækifæri að fá ódýrt á fæturna. Hvannbergsbræóur Oa.ftxa,rstrs8ti lö simi 604 Stórt verslunarhús við Laugaveg til sölu, eignaskifti geta komið til mála. Þeir, sem óska frekari upplýsinga sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merkt „Hús“ á afgreiðslu Yísis fyrir 15. þ. m. Nokkrar tnnnnr aí ágæíis fóðursíld til sölu hjá Sigurjóni Pétnrssyni, Hainarstræti 18. Ranðróinr Gnlrófnr fást hjá TVibölsxxr Kringlur Skourok i smærri og stærri kaupum i Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Brðttngötn 3 B getur selt fiskpreseniagar úr ágætu efni, mjög ódýrar, eiunig mjög ódýr tjöld. Bakariinn á Hverfisg. 72 simi 380 Sðlskinssápa með lága verðinu Stangasápa Handsápa ♦ fæst hjá Jófli Hjartarsyni&Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.