Vísir


Vísir - 25.04.1919, Qupperneq 3

Vísir - 25.04.1919, Qupperneq 3
Verslnn Odds Guðmundssoiiar HTerfisgötu 71 Selnr eítirtaldar vörur frá hinum íslenskn eínatilbánings- verksmiðinm i Reykjavík: Þvottadaít Böknnardaft Rottneitar Fiaggsápa, sem er ágæt á ómálnð gólf og öll ómálnð ílát. Nýkomiö með e.s. Geysir: i ^y-ÆSwmxMfniiHfá&BSÆiSiti i ■iiMiiwmiinii "■nii'i m allar stærðír Virmariilla l»/i” 2” ay." 3” og Matiillo allar stoerðir. Handsápnr frá0,15 Sören Kampmann. Sðsnlitnr og Soya Sören Kampmann. V Brenslnspiritns ódýrastur í etór- og smásölu hjá Sören Kampniaun Terpinoltðftnr Sören Kampmann. skrá vfir þær bækur, sem það íetíar að gefa út, segjnm fyrstu tvö til fimm árin, og: 2. Bækurnár verða að koma út á því timabiti, sem þcim er upphafloga lofað, svo að kaup- enrlur verði þar ekki fyrir nei'n- um voribrigðum. Alt þetta krefur uniliugsunar og undirbúnings og þess vegna þari’ að vindá bráðan bug að þvi að koma félaginu á fót. Eg vil vona að próf. Sigurður Nordal boði nienn bráðlegá á fund lil skral's og ráðagerða um- þetla nrerka mál. Og hafi hann þölck fyrir góða ritgerð! Stuðningsmaður. Uir .A..A .Ur \U %U .ilt >1» jét jA Bæjarfrétti?. Edda 59194256 — 2 flE Andreas Ziska, formaður Éimskipaíél. Fær- Fanel og gólftoorö beíi eg nú fengið aftur með „Kongedybet“ Einnig befi. eg fyrir’iggjandi mikið af trjám, plönBium og allskonar óunnuin við. Nic. Bjaraasoo. eyinga, hélt heimleiðis á Botníu á þriðjudaginn. j Vísir fékk frá lionum svo- bljóðandi slceyti á íslensku i gær: : „Botnía farin frá péirshöfn. — Ferðin gekk ágætavel. Gleðilegt sumar.“ Skjöldur kom úr Borgarnesi i gær ineð I fjölda farþega, þar á meðal voru sira ólafur Ólafsson í Hjarðar- , holti i Dölum, Bogi kaupm. Sig- urðsson i Búðardal, Benedikt j Magnússon i Tjaldanesi og Jón i Ólafsson i Króksfjarðarnesi. —- 20(1 reiknaði út verðið; svo hristi liún höfuðið ilskulega, lél skeytið i vasa sinn og taut- aði: „Auðvitað, við hverju yar svo sem öðru að búast af honum og hans líkum! Hann j'ykist setla að skrifa, kempan ! Og henni, sem var farið að þykja svo vænt um hann, eg sé það nú hún má hrósa happi, að liún á þó mig að, til þess að vernda hana.“ Pennan dag leið Mína allar þær þjáning- nr, sem sviknar vonir valda, og lienni lá við örvílnun. Að vísn gat skeð, að hann hefði ekki getað koiuið, en en því hafði hann þá ekki skrifað, að eins eina linu, til þess að láta hana vita hvers vegna hann hefði ekki getað komið og til að fullvissa hana um. að lionuin hefði elcki snúist hug- ur nú, þegar hann var aftur orðinn heil- brigður. — Síðar meir, þegar Mína leit yfir liðna tímann, gat hiin aldrei minst þessa dags svo, að eklci færi hrollur um hana um leið. Sorgarskýin virlust ekki eingöngu að grúfa sig yfir Mími þennan dag, heldur lílca yfir hinum tveimur. Tibbv virtist al- veg hafa mist hæfileikann til jæss að jagasl og vai: næstum cins þögul eins og Mína, sem hún af og til leil á meðaumkunaraug- 207 um, og að kvöldi þriðja dags sagði hún alt í einu upp úr þurru: „Hvað sagðirðu, að þessi ferð lil Margit mundi lcosta, pabbi?“ Svo vildi til, að Mina var eklci viðstödd þvi annars mundi Elisha hafa deplað iil henpar augunum sigii hrósandi; en hann flýtti sér að gefa Tibby yfirlit yfir kostn- aðinn í smaatriðum, og var mjög mjúkur á manninn. „Jæja, þctta er auðvitað vitleýsa,“ sagði Tibby grcmjulega, ,,en úr þvi þú hefir uú fengið þessa i'lugu i höfuðið, þá býst eg við, að við verðufti að neyðasl til að fara; þú hættir hvort sem er ekki að nauða á því fyr en þú færð þínuin vilja l'ramgengt. ()g ef við eigum að fara á annað borð, þá er best að við förum undir eins.‘k „Ef lil vill lcærir Mina sig elcki uin að fara nú,“ sagðiyElisha Iiikandi. „Jú, því slcyldi liún ekki vilja það, viltu það ekki, Mína ?“ sagfði Tibby þegar Míua, föl og veikluleg, kom inn i stofuna. „Pahbi er enn þá með þessa heimskulegu ferðaáætlun i höfðinu; hvað segirðu um, að við látum þá verða af því að fara?“ Mína roðnaði og hitasóltarkendur ákafi skein út úr augum liennar. „Jú. við slculum fara, ó, við skulum fara undir eins, elsku Tibby ! Eg — eg er veik; eg er að lcafna. 208 það er svo loftlaust hér inni. Eg þarf að fara burt, langt burt.“ Tibby spratt á fætur og greij) utan um hana mátulega lil þess að varna því, að bún dytti. XVIII. KAPITULI. Rafborough jarl. Clive kom heim i þvi slcyni, sem hver sá getur gcrt sér í hugarlund, sem hefii’ elskað, og verið svo hamingjusamur, að vei:a elskaður aftur. prátt fyrir ein- stæðingsskapinn og viðskilnað við fjöl- skyldu sína, þá hafði hann þó átt sínar hamingjuslundir. svo sem þá, er hann hafði lialdið tíina frægu ræðu sina i þing- inu eða þegar hann var að veiðum með félögum sinuni úti i skógunum eða að draga tuttugu-punda laxa í fljótinu i sveit- inni, sem tíann hafði dvalið i um tíma á suinrin, hamingjustúndir, sem hverjum ungum og liraustum manni falla i skaut. En hann hafði aldrei orðið slíkrar ham- ingju aðnjótandi, sem nú, þvi honúm fanst sæludraumur líða um. hverja sína taug og öll tilveran einn yndislegur söngur um unað og gleði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.