Vísir - 02.05.1919, Page 1

Vísir - 02.05.1919, Page 1
Afgreiösla í AÐALSTRÆTI 14 t Sími 400. 9. árg. Föstadsgina 2 maí 1919 116, tbl. Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. *■ öamla Bio ■■ Fjalla Eyvindur verður sýndur i kvöld sýning byrjar lil. Pantaðir aðgm. verða af- hentir í Gamla Bio írá kl. 'T'. Áth. Sén pántaðir aðgm. ekki sóttir % tíma áðnr en sýning á að byrja verða þeir seldir öðrnm. Herbergi Uugur maður einhleypur óskar »ú þogar, eða frá 14. maí, að fá á leigu 1 eða 2 herbergi, með eða án húsgagna, eftir því sem ttm semur. Leigan greiðist fyrir- fram. A. v. á. Tilbúin föt aaumuð á vinnustofunni, fást i klœðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Voríagnaðnr St. Vikingnr nr. 104 verður í kvöld jföstudag J kl. 8*/^ i O.T. húsinn niðri. St. ,Einingin‘ nr. 14. Samkvæmtósk St. Skjaldhreið verður heimsóbn st. „Einingin" til henar frestað til föstudags 9. þ. m. Ofnar og Eldavélar og alt þeim tilheyrandi fæst í eldfæraver'slun Kristjáue Þorgrímss. í Kirkjustr. 10. NYJA BÍÓ mmm& Pax Æterna sýnd í kvöid kl. 9. Pantaðir aðgöngumiðar af- hentir i Nýja Bíó frá kl. 7 —8l/„ eftir þann ’tíma seld- ir öðrum. Mitt hjartans þakklæti til allra sem auðsýndu mór f&múð við fráfall og jarðar- för mannsins míns, Jóns Guðmundssonar. Sigríður Helgadóttir.J Patti sá' - góðkunni forni kunningi margra reykingamanna er nú nýkominn tii. Jóh. Ögm. Oddssonar |Laugaveg 63. Hór með tilkynnist vinum og vandamönuum að minn hjartkæri bróðir, Ólafur Þórður Pálmason andaðist í gær á Landakotsspitaia. Jarðarförin ákveðin síðar. Yalgerður G. Pálmadótt.r. Það tilkynnist hér með, vinum og vandamönnum að jarðarför elsku dóttnr minnar .Tónínu Þorkelsdóttir fer fram Laugardaginn 3. maí ki. 11 fyrir hádegi frá lieimili mínu Vesturgötu 15. Soffia Jónsdóttir. 3MCÍ11Í 30- notuð bifreiðardekk (allar atssrðir) eru til sölu uá þegar, margt af dekkunum má enn nota á bifreiðar. Selst helst í einu lagi, mjög ódýrt, áreiðanlega góð kaup fyrir rnann, sem vill selja það aftnr í smásölu, tmdir skó o. sfr. A. v. á. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttagötn 3 B skaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skatiar fiskpreseningaf, tjöld, vatnsslöngur, driíakberi, sólsegl o. fi. Seglditk- ur úr bóniull og hör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Beynslan hefir sýnt að vandaðri og cdýrari vinna er hvergi fáauleg. Simí 667. Simi 667. Húsnæði vantar mig frá 14. maí, 2—3 stofur eða fleiri og eidhús. Magnús Jónsson. Kiapparstíg 7. Simi 593. Faliegt" mjög litið aotað gólfteppi. stærð 275X320 em. ti! sölu af sérstökum ástæðum. A. v. á Aliir stnndataaarar við Bkóiana (nema barnaakóla) eru beðnir að mæta á fundi sunnuuaginn 4. maí k]. 6 á les- stófu Lestrarfélags kvenna Að- alstræti 8.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.