Vísir - 05.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Súni 117. AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9 *rsr Xáimdaglait 5 m«í 1919 119. tbi. GAMLA BÍÓ sýnir aftur i kvóld kl. S1/* myndina sem allir hafa þráð að fá að sjá, hið ág*tta leiknt Jóhauns Sigurjónssonar Fjalla Eyvind í kvikmyud. Myudin er í 7 þáttum (‘2'/4 tíma sýning). AU- ir sem séð hafa myndina dáít að hve fullkorain hán er að öllum útbúnaði og framúrskarandi vel leikin. Myndin verður aðeins sýnd nokkur kvöld ennþá NeHtle’s ösæt Libby’s Royal Scaxlet Mjölk TVestle’s sæt Blue I2.it> t»or» Sjálfsagt er að kaupa þessar ágætu mjólkurtegundlr í Kaaplélagi verkamanna Simi 728. Laugaveg 7. Leikfélag Reykjavíkur. Æfintýri á göngnför verður leiklð þriðjud. 6. mai kl. 7 siðd. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4 — 7 siðdegis með hækkuðu verði og á morgun frá kl. 10 árd. með venjuJ. verði. Hér með tilkynnist að stúlkan Q-róa Sigríður Brynjólfsdóttir frá Kálfhaga i Flóa andaðist á Landakotsspítala þann 24. april síðastliðinn. Ákveðið er að likið verði flutt til Kald- aðarness og jarðsett þar. Likið verður borið af spitaJanum í fríkirkjuna og flutt þar ræða kl. 4 e. m. þriðjudaginn 6, þ. m Aðstandendur hinnar látnu. f>riðjudaginn 6. maí kí. 12 á hád. verður uppboð haldið að Lágafelli í MosfelLhreppi, og þar selt, ef viðunanlegt boð fæst, 14 kýr og 2 mjaltavélar ásamt tilheyrandi motor. Langur gjaldfrestur. Bogi A. .T. PórðarHon. Tilkynning. Samkvæmt 11. gr. i reglum um afnot Landsbókasafnsins eru allir lántakendur ámintir nm að skila öllum þeim bókum, er þeir hafa að láni af safninu, fyrir 14. maídag næstk, og verðnr engiu ¥ók lánuð þaöan 1. —14. d. maímánaðar. Landtbókas. 29. apríl 1919. Jón Jacobson. Odýrar Gigarettur Sveet. Ceporal 20 stk. 80 aura Fatima Emu New-Yor< Piedmont Pin Hna i Melba — — 80 — — - 80 - 10 — 40 — — — 40 — — — 40 — 20 — 85 — NYJA BÍO Pax Æterna Sýnd i kvöld kl. 9. Pantaðir aðgöngum. a'lient- ir i Nýja Bíó kl. 7—S’/ai ettir þann tíma eeldir öðrum. Lltla toúöln Sími 529. Símskeyti rri tríttarlfar* Vísís, Khöfn 1. maí. Lifandi myndir frá íslandi. Svenska Biografteatern hefir í byggju að fara leiðangur til ís- lands í sumar, og taka lifandi myndir af Geysi, Heklu og Vatnajökli. Vopnaviðskifti Frakka og ítala. Frá Vínarborg er símað, að vopnaviðskifti liafi orðið með Frökkum og ítölum í Fiume. — ítalir gerðu tilraun til að ná út- hverfum borgarinnar þar sem frakkneskt lið var fyrir. Frá Munchen. St j órnarherinn líefir Miinehen herskildi. tekið Imperial-ritvél Model B. óskast til kaups nú þegar. Dppl. í sima 728. Litla búðin Litla búðin Litla búðin Simi 529. SÖLUTURNINN opinn 8—11. Sími 528. Annast sendiferðir og hefir ætíð bestu bifreiðar til ieigu. Gengi erlendrar myntar. Gengi erlendrar myntar. 100 kr„ sænskar, . . kr. 106,65 100 kr., norskar, . . 103,30 Sterlingspund....... 18,81 100 dollarar . .-. 403,50 100 frankar ............. 66,50 100 mörk ................ 35,00 Kolaeiiiokiin áfram. pegar landsstjórnin í vetur tók í sinar hendur eiuokun A kóluny þá var það látið í veðri vaka, að hún væri lilneydd að gripa til þess óyndisúrræðis vegna þess hvc miklar kolabirgð- ir landsverslunarinnar væru, I hingað komnar og ókomnar. — Verðið á þeim kolabirgðum væri . svo hátt, að stórtap var talið fyr- j irsjáanlegt á birgðunum, ef I verslunin yrði frjáls. En það var j talið víst, að stjórnin ætlaði ekki að hafa einokun á kolum lengur en þær birgðir entust. Allur al- menningur tók þessu því með meira jafnaðargeði, en ella hefði orðið. En nú er „nýtt komið upp á leningnum“. Stjórnin virðist alls ekki ætla yð gefa kolaverslunina frjálsa í náinni framtíð, þvi aS skip hefir nú verið leigt til að flytja meiri kol til landsversl- unarinnar frá Englandi. Lands- menn eiga því að fá að búa við kolaeinokun stjórnarinnar, ekki að eins ineðan fyrirliggjandi. birgðir endast, og einokunin á ekki að eins að koma í veg fyrir tap á þcim birgðum, lieldur á sýnilega að nota kolaverslunina j til að bæta upp önnur skakkaföll j landsverslunarinnar. I Stjórnin mun tclja sér |)aS víst, að hún muni ekki fá hágt fyrir slíkt gerræði lijá þinginu, vegna þess, að það bitnar að | mestu leyti eða eingöngu á kaup- stöðmuun. En óvíst er þó, að ; bændur, seni skipa meirihluta j þingsætanna, telji það næga af- sökun. e

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.