Vísir - 05.05.1919, Blaðsíða 3
V í SlJtt
STÚLKUR
Til sildarvinnu á Hj altOyTÍ og SÍglVljBLröÍ verða nokkrar stúlkur ráðnar.
Stálkur þær, er verið. hafa í þjónustu félagsins undanfarin ár ganga fyrir. Ráðið verður
næstu daga frá*4—6 e. h,
Hlntafélagið „Kveldnlfnr".
Ofnar og Eldavélar
og alt þeitn tilhayrandi
fæst í eldfæraverslun
Kristjáas Þopgríoass.
í Kirkjustr. 10.
en annað ekki. Um að æfa menn-
ina, sem eiga að taka þátt í þess-
um knattspymum.ótum, hugsa
þeir alls ekkert. Félögin hugsa
heldur ekkert um að. æfa þá
menn, sem þau ætla að senda til
að keppa. pau eru ekki einu
sinni búin að koma sér saman
um mennina.
Ef þetta er ekki liá-íslenskur
slóðaskai>ur, þá er hann ekki til!
Yið svo búið má ekki standa.
Ef íslenskir knattspyrnumenn
eiga ekki að verða sér til eihf-
legrar skammar á komandi
sumri, i viðureigninni við
dönsku knattspyrnumennina, þá
verða þcir nú að fara að taka til
óspiltra málanna við æfingar.
Um sigur í þeirri viðureign geta
þeir að vísu enga von gert sér,
en drengilega framgöngu vitum
við að þeir geta sýnt, ef þeir
vilja.
Gamall íþróttavinur.
Skötarnar í Reykjavlk.
Herra ritstjóri: —
Yður dettur væntanlega í hug,
að eg ætli að skrifa eitthvað um
fiskveiðar, þegar þér sjáið þessa
fyrirsögn, en svo er þó ekki.
En þér hafið sjálfsagt veitt því
eftirtekt, hvernig sum götunöfn.
in eru horin fram hér i bænum,
230
t. d. Óðinsgata, Grettisgata og
Njálsgata. Langflestir menn
bera nöfnin þannig fram: Óðins-
skata, Njáls-skata, Grettis-skata
o. s. frv. og þó er eins og altaf
sé verið að rembast við að skýra
göturnar svo, að fyrri hluti
nafnsins endi á s, nú síðast er
mér sagt, að skira eigi nýja götu
Týsgötu og aðra Sölvhólsgötu,
og bætast þar tvær „skötur“ við
þær, sem fyrir eru. Enginn seg-
ir Suður-skata eða Grjóta-skata,
af þvi, að þar endar fyrri hluti
orðsins ekki á.s.
þetta verður bæjarstjóm að
liafa í hyggju framvegis, þegar
hún skirir ^ötur bæjarins, ann-
ars fara allar skírnir hennar „i
skömm og skötulíki“.
Skötubrandur.
I Bæjarfréttlr.
í auglýsingu
um útboð á tómum og salt-
fullum síldartunnum, liggjandi
á Svalbarðseyri, sem birtist í
blaðinu 3. þ. m„ hafði misprent-
ast tala tunnanna: 400 í stað
4000.
Brnnatryggiagar
allskonar
Amtmannsstíg 2.
Skrifstofutími kl. 11—2 og 4—7
Sighvatnr Bjarnason.
Ferming
fór fram í báðum kirkjunum
hér í gær.
Skipafregnir.
Harry fór til Akureyrar í gær.
Meðal farþcga var Aðalstenn
Kristinsson verslunarstjóri.
Leo fór til Isafjarðar í gær
með marga farþega. Voru það
flestir þeir ísfirðingar, sem hér i
liafa dvalist undanfaraar vikur.
Geysir fór áleiðis til Englands
í fyrrakveld. Mr. Copland fór
með skipinu og f jölskylda haiis.
Fuglar
eru með mesta móti hér við
tjörnina um þesar mundir, eink-
uln endur og stelkar.
Vélritunarsamkepni
fór hér fram í gær og mun
verðlauna-dómur upp kveðinn i
kveld. — Visir hefir heyi’t, að
Eggert P. Briem hafi verið með
hinuin fljótustu keppendum. —
Hann notaði Imperial-ritvél.
231
Lóðarréttindi
á góðum stað á Sigluflrði til sölu.
Talið sem fyrst við
Stefán B. Kristjánsson
Sími 697 B. .
Húsnæðl
2 herbergi og eldhús óskast tíl
leigu frá 14, maí. A. v. á.
Hinn ágæti
pasteuriseraöi rjómi
frá Gröufuldt, fæst í dag.
Óvanalega góður þeytirjómi fæst
i Tjarnatgötu 5.
Notið tækifærið!
Húsnæði.
1—2 herbergi ósfea-it til leigu,
nú þegar eða 14. maí.. Fyrir-
framborgnn ef óskað er. Tilboð
merkt „78“ leggist inn á afgr.
blaðsins.
Gullfoss
fór frá New York á laugar-
I daginn með 51 farþega.
232
ferð á hendur. Nú hefir hann verið að
ferðast erlendis; eg vcit ekki hvar, en
sennilega um Ástralíu. Eg hefi ekkeri frétt
af honum.“
„Hann þyrfti að vera hér; við þurfum
einmitt á manni að lialda, sem getur
skakkað leikinn og sannast að segja fanst
mér hann ekki svo þreytulegur síðast þeg-
ar eg sá hann,“ sagði sá, sem áður liafði
talað.
„Jú, liann hafði ofþreytt sig, en eg er
yður alveg sammála um, að við þörfnumst
allra og þá ekki sist hans,“ svaraði Chester-
leigh lávarður.
Hann hafði naumast slept orðinu þegar
hár maður ruddist gegnum mannfjöld-
ann og til þeirra.
•Standon lávarður, sem fyrstur kom auga
á hann, hrópaði upp yfir sig:
„Herra trúr, hér kemur hann! Gleður
mig að sjá þig, kæri Harvey; við vorum
einmitt að tala um þig.“
Chesterleigh lávarður greip um hönd
Clives og bað hann velkominn. Clive hafði
breyst mikið; hann var horaður og veiklu-
legur, grá hár sáust hér og hvar á liöfði
hans, hann var þreytulegur, virtist sinnu-
laus, eirulaus, augun voru fjörlaus, var-
irnar samankipraðar. Allur þrótturinn og
æskuf jörið, sem einkendi hann áður, virt-
ist horfið. Chesterleigh lávarðurbeið þang-
að til Clive hafði skifst á nokkrum orðum
við hina, þá vék hann honu inmeð sér af-
síðis. —
„Mér þykir ákaflega vænt um, að þú ert
kominn aftur, Hai*vey,“ sagði hann, „við
þörfnuðumst þín mjög! En þú sýnist ekki
hafa náð þér mikið, það eru ósköp að sjá
]úg. Hvar hefirðu verið.“
Clive ypti öxlum. „Eg hefi verið að ferð-
asl hingað og þangað,“ svaraði hann og
rödd hans var kuldaleg og eins og úti á
þekju. „Eg bjóst við að koma til Lundúna
i fyrradag, en misti af bátmim. Er nokkuð
í fréltum?“
„Spurning þín sannár best, hve mjög þú
liefir verið utan við þig,“ svaraði Ctiester-
leigh. „Margt hefir skeð meðan þú varst
burlu. Ef mér skjátlast ekki, þá eru itialds-
menn nú alveg að þrotunl komnir. Deve-
reux heldur að vísu enn þá áfram að brosa,
en eg hugsa, að hann finni þó hve storm-
urinn nálgasl óðum. Við ættum að geta
komið þeim frá á þessu þingi. petta ættu
að vera góðar fréltir fyrir þig, því ef við
komunist að, þá ætti að verða pláss fyrir
þig og það golt pláss.“
„Heldurðu það?“ spurði Clive eins og
hann vildi reyna að sýna áhuga sinn.
„Auðviíað,“ svaraði Chesterleigh lávarð-
ur. „Kæri vin, við gætum ekki gengið fram
lijá þér þótt við vildum; athugaðu hvað
einu orði sagt, nú var stundin komin fyrir
við ekki án þín verið. Hvað viltu verða,“
bætti hann við hlæjandi, „atvinnumála-
■ráðherra, utanríkisráðherra eða hvað?“
Clive reyndi að hlæja, en hláturinn dó á
vörum hans.
„Eg hefi ekki hugsað um það atriði.
Hvað segir Graliam ?“
„Graham segir eins og eg, að við hljót-
um að komast að bráðlega. Hann var að
tala um þig i gærkvöld; þú vcist livað hann
metur þig mikils. En segðu mér nii eitt-
hvað um sjálfan þig; hvers vegna hefirðp
ekki skrifað? Editli ogeg höfum bæði þráð
að að fá fréttir af þér.“
„pað var leiðinlegt“, sagði Clive. „Eg
yona, að ungfrú Edith líði vel. Eg skrif-
aði ekki af þvi að það var ekki um neitt
að skrifa. Eg licfi verið að ferðast. skjóta
og fiska og svo framvegis.“
Chesterleigh horfi á hann bæði forvitn-
islega og með kvíðasvip. „Eg vona, að
ekkert alvarlegt gangi að þér?“ sagði hann.
„Eg veit, að dauði föður þíns liefir haft
mikil áhrif á þig; en liann var gamall
maður orðinn og —“.
Clive kinkaði kolli. „Já, eg fann sárt til
dauða hans,“ sagði hann, eins og það ætti
&
#■