Vísir - 14.05.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1919, Blaðsíða 2
V lburt hafa fengið nú með Lagaríossi mikið af E»akjárni nr. 24, allar stærðir frá 6—10 fóta. Veröiö lag't. Nokkur eru lil sölu með góðmn kjör- um. Stærð 148 fet. Gera 13% mílu á kl.st. Bygð 1906. Öll eru skipin vönduð og í ágætu standi, nýgengin undir „Ioyds“, — og eru nú með öllu tilbúin til fisk- veiða. — Ritstjóri visar á. ~ - ii i— ■ ---. -. Símskeyti frá fréttaritara Vífla. Khöfn 13. maí. Hafnarverkfailið í Kaupm.höfn. Dansk Arbejdsmandsforbund hótar að reka hafnarverkamenn úr félaginu, af því að þeir láta eingöngu stjórnast af æsingum „Sy ndikabs ta. “ Stjórn hafnar- verkamannafélagsins hefir sam- þykt boð vinnuveitenda, en ▼erkamenn neita að hlýða sldp- unum hennar. Gufuskip eru altaf að streyma að og höfnin má heita orðin al- veg full, af því að ekkert skip er afgreitt. Daglega ónýtast vör- nr fyrir V4—V2 milj. króna. Loftskeyti. London í gær. Mótmæli gegn friðarsamning- unum. Málamyudagrem ja gegn frið- arsamjiingunum helst stöðugt í J?ýzkalandi og hefir einkum verið hávær í dag, í tilefni aí þvi að þjóðþingið (í Weimar) hef- ir sest á rökstóla lil að ræða skilmálana. Lichnowsky, (sendiherra þjóðverja í Lon- don, þegar ófriðurinn hófst), telur að úti sé um pýzkaland, ef gengið verði að skilmálunum og telur rétt að slíta friðarum- leitunum. Eikarspilaborð hnotutré, saumaborð, bókahilla og þvottastell til sölu strax á Óðinsgötu 21. Sími 498 Wilson. Búist er við að Wilson verði svo lengi í París, að hann geti undirritað friðarskilmálana, en pjóðverjar mega ekki draga á langinn umræður fram yfir til- tekimi tíma og öllu verður að vera lokið fyrir 15. júni. | Herförin gegn Budapest. / Rúmenska fréttastofán , í Bern ætlar, að sá árangur hafi orðið af málamiðlun sendi- nefndar Breta og Bandaríkja- manna, að Rúmenar iiætti við árásina á Budapest. t Grjska stjórnin hefir efnt til alþjóðarláns og fengið 75 niiljónir drakma. Talat pasha er ini öðru sinni sagður tekinn faslur í Konstantínópel. Koltchak hefir ný skeð tekið til f'anga 10 þúsundir bolshvíkinga í orustu vestan við Ufa austur undir Uralf jöjluni, sunnarlega. 10 þús. sterlings pundum hetir .Vstralíustjórn heitið fyrir að fljúga frá Bretlandi til Á- stralíu og mega ekki aðrir keppa eu Ástralíuméun. Fluginu á að vera lokið á 720 kl. stundum. fer til Patreks-og Isafjarðar í kvölð. Flntningi sé skilað kl. 4 í ðag. Sigurjön Pétursson. í. S. R. á íþrðttavellinum. Máuudaga: kl. 7—8 Fram 2. fl. — 8—9 K. B. 2. fl. — 9—10V2 K. R. 1. fl. í. R. 7—9 Þriðjudaga: — 7Va—9 Víkingur 1. fl. — 9—lO'/e Fram 1. fl. Miðv.daga; — 7—8 Fram 2. fl. — 8-9 K. R. 2. fl. — 9—101/, K. R. 1. fl. Pimtudaga: — 71/,—9 Víkingur 1 fl. — 9-10i/3 Fram 1 fl. í. R. - 7-9 Föstudaga: — 7—8 Fram 2 fl. — 8—9 K. R. 2 . — 9—10l/2 K R. 1. fl. Laugardaga — 7%—9 Vikingui* 1. fl. — 9—10V2 Fram 1. fl. Sunnudaga — 9'/^—11 árd. Víkingur 2. fl. — 11—12 — — 3. fl. — 1—2 K. R. 3. fl. Stjórnin. 1 ' I Bæjnrfréttir. I [ Fermingardrengjahátíð verður haldin í kveld í húsi K. F. U. M. og er ölluin ferming- árdrengjum boðið. ísland á að fara frá Kaupmánnahöfn 1. júní, að öllu forfallalausu, á- leiðis íiingað, og kemur við í Leith. Krossmessa er í dag, og fólk að flytja sig búferlum. Bústaðaskifti megaþó heita lítil hér í bænum, við það sem oft hefir áður verið, og er það vegna húsaleigulaganna, sem leyfa flestum að sitja þar, sem þeir eru komnir. Misprentast hefir í kvæðinu um Guðm. skáld Guðmundsson í Vísi í gær, næstsíðásta erindi, 2. lína: þjóð- arsnillingur, á að vera: þjóðar skáldsnillingu r. S! 185 st. hvítt Gar dinutau keypt beint frá enskum verksmiðj- um, nýkomið í fallegu úrvali. Egill Jacobsen &l\VÍ EgiU . vmi § Gullfoss gæti komið annað kveld. Botnía kom til Færeyja í gær og kemur væntanlega hingað á föstudag. Leó fór til ísafjarðar i nótt með fjölda farþega. jpar á meðal voru Sigfús Danielsson, verslnnarstj., og Árni Riis, skipstjóri. Knattspymufél. Reykjavíkur. Æfingin verður á íþróttavell- inum i kvöld kl. 8. Stjórnin. ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.