Vísir - 14.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1919, Blaðsíða 4
 Mb. HULDA Keðjur. Keðjur af mörguin tegundum og stærðinn til sölu. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 til sölu. Vél og bétur í ágætu standi. Lysthafendur snúi sér til B. BENÓNÝSSONAR, LAUG-AVEGr 39. SILDARUTVEGU TIL S0LU. Norsk snyrpinót frá Nielsen & Sön Bergen 100X26 faðma með bátum, spilmm og háfum til sölu mjög ódýrt. Kristján Bergsson Tjarnarg. 14. Sími 617 Gódur mör % fæst i verslun Helg'a Zoéga & Go. V Verð 3 krónur kgr. Stærsta úrval i *«*■»«. Ódýrast. Vandaðast. Best að versla í n TAPAB-FBHBIB r TILKYNNING 1 Peningabudda með peningum i tapaðist frá Vesturgötu 22 á leiðinni ausíur Hafnarstræti upp Hverfisgötu, Smiðjustíg, upp í Ingólfsstræti. Skilist á af- gr. gegn fundarlaunum. (298 Tapast hefir svartur búi á götum bæjarins. Skilist á Vest- urgötu 17 uppi. (299 Bandhnyklar fundnir. Vitjist •á Laugavcg 11. (300 Ivristbjöm Einarsson gaslagn- ingarmaður er fluttur á Laugav. 58 B. (320 Herbergi óskast fyrir ein- lileypa stúlku frá 14. maí. Uppl. í síma 068 A. (257 Budda hefir tapast frá Slátur- húsinu um Hverfisgötu. Skilist á Rauðarárstíg 9. (324 Úr fundið. Jón Hallgrímsson. Bahkastræti 11. (310 I&9P8KAP0B Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (127 FélagsprentsmitSján Litur fæst á Hverfisgötu 89. (323 Lystivagn rneð góðum aktýgj- um, fallegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (228 Skúr úr járni 10 X 10 er til sölu. Uppl. á Laugaveg 104. 231 Til sölu borðstofuborð úr eik, 4 stólar og 3 veggmyndir. Uppl. á Nýlendugötu 11 A, niðri. (288 F ö l. Frakkar, kápur, dragtir, kjólar, kjólatau, o. fl. til sölu á Laugaveg 79. (280 Vænt fjögramannafar með allri útreiðslu fæst keypt. Uppl. á Barónsstíg 10, uppi; kl. 6—8 síðdegis. (284 Hús 2—3 eru til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. A. v. á. (232 H ú s 2—3 eru til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. A . v. á. (301 Barnavagn óskast í skiftum fyrir kerru. A. v. á. (302 Nokkrir vagnar af g a r ð - áburði óskast. A. v. á. (303 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 selur sóda 25 aur. % kg. (304 Barnavagn lil sölu á Hverfis- götu 56 B. (305 Sjal til sölu með tækifæris- verði. Hvcrfisgötu 28. (306 Nýtísku sumarhattur frá New "York er til sölu (sökum þess að stærð hans passar ekki). — Jólianna Ólafson, Klapparstig 1, .uppi. Hcima 1—2. (308 Ný, mjög vönduð blá dragt, með nýtísku sniði, er af sérstök- um ástæðum til sölu fyrir 17. þ m. með tækifærisverði í kjólastofunni Alfa, Laugaveg 5 , (311 Falleg hjónarúmstæði með fjaðradýjium og barnavagn lil sölu á Bergstaðastræti 11. (312 Notaður barnavagn lil sölu i Bankaslræti 14 A. (316 Fermingarkjóll til sölu. A.v.á. (317 Til sölu eru 10 ágætar varp- hænur ásamt hana og kofa, ef um semur. Uppl. á Laugav. 123. (318 Jakkaföt til sölu, með tæki- færisverði, og kvenúr með festi. Bræðraborgarstíð 10 B. (309 Til sölu: stór emaileraður pottur (30 litr.), stór þvottabali (galv.), 2 koffort, lítið borð, servantsgrínd með könnu og skál og 1 undirsæng. A. v. á. (307 Saiunavél til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í Versl. Vegamót, Laugaveg 19. (310 1 leiga j Gott orgel óskast til leigu nú ?egar, verður að ejns notað af ‘ullorðnum. Sírni 636. (297 YINNA Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 vön góðri matreiðslu óskast 14. maí. Soílín .Tíi eobsen Vonarstr. 8 uppi. Telpa 14 ára eða eldri, óskast i sumarvisl á Grettisgötu 10, niðri. (237 2 kaupakoniu' óskast á gott beimili í Borgarfirði. A. v. á. (244 Fiskimenn, vantar mig til liandfæra fiskveiða á 17 tonna mótorhát. Jóel Bæringsson, Grettisgötu 54. (246 10 til 13 ára gömul telpa óskast í sumar. Upl. á Njálsgötu 37, niðri. (266 Dugleg saumastúlka óskast til að sauma í húsum. A. v. á. (270 Mann vantar til sjóróðra nú þegar, yfir vorvertíðina. Óvenju- lega hátt kaup. A. v. á. (296 Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Hreingerningarstúlka óskast til morgunhreingerninga, til að halda hreinum Itveimur skrif- stofum. Uppl. hjá Johansen, Suðurgötu 14, uppi, í kveld kl. 7—8% og á morgun, fimtudag, á sama líma. ' (313 Unglingsstúlka óskast. Hált kaup. Grundarstíg 15 B. (314 2 stúlkur vanar heyskap óska eftir góðum slað í sveit. Uppl. á Laufásveg 16, kl. 3—5. (315 Ábyggilegur drengur, vel að sér i reikningi, óskast lil að af- greiða í húð. Eiginhíindar um- sókn með tilgreindum launum, leggist í lokuðu bréfi inn á afgr. Visis fyrir 17. þ. m„ merkt „Um- sokn“. (322 Kaupakonur vantar á góð heimili á Norðuríandi. — Hátt ltaup. — Uppl. gefur Halldóra Gunnlögs, Bergstaðastræti 3. (321

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.