Vísir - 17.05.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 17.05.1919, Blaðsíða 2
YláiK fflteffliNi j Olsem liafa fengið með mótorpk. „Drogden“. Jarðepli, Exportkaffi, Málningavöru, t»akpappa, Blakkvarnish, Bonevax. Tvinni svartur og kvitur 130 yds. 0,20, 160 yds. • 0,26, 200 yds. 0,30. Snumnáiar per bréf 0,10, 0,15 og 0,30. Smellur sv. og hv. úr lótúni 0,26 per Dus. Egill Jacobsen. Kjólaplyds svart, brúnt, dökkblátt í samkvæmiskjóla 39,66 per meter. Simskeyti fri fritUrltara Viafa. Khöfn 15. mal. Hafnarverkfallinu lokið. Hafnarverkfallinu er nú lokiS og hafa málsaöiljar komiö sér saman. Finnar nálgast Petrograd. Mannerheim, hershöföingi, sem stýrir her Finna, hefir tekið Bjelo- strow, sem er skamt frá Petrograd, og er búist við því, aö hann muni taka Petrograd innan fárra daga. Embættismenn bolshvíkinga hafa flúið borgina af skyndingu. ír |»tii ifci Bæjarfréttir. h ‘f Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11 síra Jóh. Þorkelsson (altarisganga); kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni hér, kl. 5 siðd. Síra Haraldur Nielsson. í Hafnarfjaröarkirkju kl. 1. í frikirkjunni i Hafnarfirði, k'. 12 á hádegi. Síra Ólafur Ó- lafsson. (Ferming). Jarðarför frú Guðrúnar Jasonsdóttur frá Hnausum fór fram í gær. Sr. Fr. Friðriksson hélt hiiskveðju. en sr. Jóhann porkelsson talaði i dómkirkj unni. Húnvetningar báru kistuna úr kirkju. Árstíðaskrá Heilsuliælisins hefir undan- farin ár haft þessar tekjur af minningarspjöldum:' Ár 1917 um kr. 4600, Ár 1918 um kr. 7900, þar af kr. 4400 í inflúensunni, nóvember og desember s. 1. }?að, sem af er þessu ári, kr. 3600.. — Fé þessu er varið til styrktar sjiiklingum á Heilsuhælinu. Fyrir þrjú þúsund krónur hafa dýrustu hestar verið seld- ir i Húnavatnssýslu i vor. Jörðin Kálfakot í Mosfellssveit, sem auglýst er 'iér annarstaðar í blaðinu, er 12, hdr. og 24 álnir að dýrleika, em mjög hæg og notasæl jörð. — Túnið afbragðs gotl og gefur af r 120—150 hesta af kjarn- góðri töðu. Af litheyi gefur jörð- in af sér 250 hesta. Síðastliðið sumar þurkaði Jón Rristjánsson prófessor upp tjörn fvrir utan og ofan bæinn, sem er 18 dagsláttur að stærð. Ætl- aði liann, ef honum hefði enst. atdur til, að sá i hana höfrum. Að meðaltali fást 18 hestar af liafragrasi af dagsláttunni hér á landi. Rnn fremur bygði hann, ásamt eiganda Reynisvajtns, vatnsveitugarða, og ætluðu þeir að setja Iíálfá yfir allar cngjarn- ar, er ligg.ja með fram henni. „Sölve“, sænskt vélskip, kom hingaö i fyrrinótt. Þaö koni frá útlöndum til Noröur- og Austurlandsins og flutti sykur til Akureyrar o. fl. hafna. Héöaii á skipiö aö flytja 1 lýsi til Bretlands. Farþegar komu j nokkrir meö skipinu aö austan, jiar j á meöal Sveinn Sigurösson cand. ! tbeol. Jarðarför sonar míns, Ketils Ólafs Þórðarsonar, fer fram frá fríkirkjunni, þriðjudaginn þann 20 þ. m. og hefet með húskveðju á heimiJi okkar kl. HV2 árd. Sá framliðni ósk- aði þess að enginn krans yrði látinn á kistuna. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Magnús Jónsson Njálsg. 41. HaiX'moniiim af ýmsum stærðum frá hinni alþektu og viðurkendu verksmiðju Petersen & Steenstrup eru fyrirliggjandi. Þessi hljómfögru og hljóm- miklu harmonium hafa alstaðar getið sér hinn besta orðstír, svo sem? sjá má á vottorðum frá öllum helstu tónsnillingum Norður- landa, og sem eru til sýnis. Hljððlærahús Rtykjaviknr (Hótol ísland). Aðalstræti 6. Mb. Bragi fer til Patreksfjarðar í kvöld. Tekur tarþega og pósk G. Kr. Guðmundsson & Co. Aðalfundur Búnaöarfélags íslands verö- ur haldinn í dag kl. 5 síðd. i Iön- a ö armannahú sinu. GuIIfoss kom í gærlcveldi. Læknir ior úl í skipið fyiár utan hafnar- niynnið og tafðist það við það hátt upp i klukkustund, en um kl. 11 lagðist Gullfoss að hafnar- bakkanum og var þar mann- fjöldi mikill saman kominn til að taka á móti honum. , * Meðal farþega voru: Hallgr. Benediktsson heildsali og kona hans, Gunnar Egilson, kona hans og börn, Mattli. Ólafsson ráðu- nautur og dóttir hans, Páll Ste- fánsson heildsali, ungfrú Ingi- björg Briem, Jóhannes Jósefsson glímukappi og kona hans og 2 dætur, Guðm. Vilhjálmsson verslunarfulltrúi, Ólafur John- son og synir hans, Geir Zoega verkfræðingur, Theodor Bjarn- j ar kaupm., frú Hulda Hannah og tvö born hennar, Jónatán I I porsteinsson kaupm., Ragnar | Gunnai’sson verslm., ungfrú Arndís Bjömsdóttir, frú Guðrún Jónasson, Jón Sigurðsson raf- I magnsfræðingur frá Flatey, síra Jón Magnússon (fná Bjarnar- höfn), .Tohn Gillies kaupiu. og Sigurður Hermannsson. K F. U. M. í Hafnarfirði heldur almenna samkomu annað kveld kl. 814- Allir velkomnir. 185 st. hvítt G-ardinutau keypt beint frá en8kum verksmiðj- um, nýkomið í fallegu úrvali. Egill Jacobsen Uuglingsstúlka (eða telpa) óskast nú þegar um mánaðartíma. Sigríður Siggeirsdóttir Skálholtsstíg 7. Góða atvinnu geta nokkrír menn íengið við silðarstöð á Norðnrlanði í vor og snmar. Farið héðan um 20 þ. T h. Thorsteinsson i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.