Vísir - 17.05.1919, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1919, Blaðsíða 4
yisiR E.s. „Sterling“ f>eir sem haía pantað far með Sterling héðan þessa ferð, eru beðnir að koma og sækja farseðla í dag. Skipið fer héðan á þriðjudag, 20. maí, kl. 10 árdegis If. Eimsipafélag Islands. Aðalíundur Slippfélagsins i Reykjavik, verður haldinn föstu- daginn 30. maí á skrifstofu verslunarráðs íslands Kirkjustrœti 8 B, k). 8 e. m, Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. U ppboðsauglýsing. Mánudaginn 19. maímán. 1919 verður uppboð haldið að Kálfakoti i Mosfellssveit á gangandi peningi og dauðum munum, tilheyrandi dánarbúi Jóns prófessors Kristiánssonar, svo sem 6 kúm, 22 ám, 2 gemlingum, 1 hrát, 2 vagnhestum, 6 hænsnum, vögnum, plógum, herfi, reipum, amboðum, stólum, borði, buiíet o. fl. — Ennfremur verður iörðin sjálf, Kálfakot boðin upp með húsum og mann- virkjum öllum og seld hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæat. Grangandi peningurinn allur er í ágætu standi. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðtssaðnum. — Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Reykjavík 8. maímán. 1919. I umboði skií'taráðanda Ágætt herbergi til leigu i mið- bænum, fyrir einhleypan karl- mann. Tilboð, „Einhleypur karl- maður“. (409 Barnavagn iil sölu í Banka- stræti 14 A. (410 2 herbergi, bæði með forstofu- inngangi, til leigu. A. v. á. (415 Einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst með einhverju af húsgögnum. Tilboð merkl „F“, sendist Yisi. (408 Prímusviðgerðir, skærabrýnsla o. fl. á Hverfisgötu 64 A. (424 Telpa 14 ára eða eldri, óskast i sumarvist á Grettisgötu 10, niðri. (237 Stúlka eða unglingur óskast. Marta Björnsson, Ránarg. 29 A. (295 Stúlka óskast strax um mán- aðartíma til innanhússtarfa. A. v. á. (357 Unglingsstúlka óskasl. Hátt kaup. Grundarstíg 15 B. (314 Unglingsstúlku og þvottakonu vantar strax. Uppl. Þingholts- stræti 12. (379 Telpa 12—14 ára gömul, óskast í sumar. Uppl. á Framnesveg 4. (380 Unglingssttilku, um 14 ára, fermda, vantar mig, strax. — Fanny Benönýsdóttir, Laugáveg 39, gefur uppl. (395 Föl eru hreinsuð og pressuð i Austurstræti 18. (396 Hreinar léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan. (127 Keðjur. Keðjur af mörgum tegundum og stærðum til sölu. Jjörtur A. Fjeldsted, Bakka. (227 Lystivagn með góðmn aktýgj- um, fallegur og sterkur, til sölu. Verð 300 krónur. Hjörtur A. Fjeldsted, I^akka. (228 Vænt fjögramannafar með allri útreiðslu fæst keypt. Uppl. á Barónsstíg 10, uppi; kl. 6—8 síðdegis. (284 Versl. Hlíf, Hverfisgötu 56 st'lur sóda 25 aur. % kg. (304 Kvenhjól óskast keypt. Hlíðdal, Laufásveg 16. Sími 325. (373 Morgunkjóla, fallega og ó- dýra, selur Kristin Jónsdóttir. Herkastalanum, efstu hæð. (40 Fjölbrevtt úrval af morgun- kjólum nýkoriiið í Lækjargötu 12 A. ' (58 Cigarettur: Capstan, 40 aura, Three Castle 45 aura, selur versl. Vegamót. (133 Neftóbak fæst í versl. Vega- mót. (132 Milton’s Paradísarmissir ósk- ast keyptur. (402 Barnarúmstæði til sölu á Baldursgötu 1. (405 Kartöflur fást í versl. Grettir. (411 Ca. 6 tonna vélarbátur til sölu. A. v. á. (412 Ben. S. Þðrarinsson. Kæía Isl. smjör Hangið kjöt og ágætnr hákarl norðan af ströndum, í versl. Aðalstr. 8. Talsími 353. Stnlka óskaat í vist nú strax eða 14. maj. Bjargarstíg 2 uppi TILKYNNING Stefán Guönason skósmiður, er | fluttur á Frakkastíg io. Gengið | ínn í portið. (383 Gísli Halldórsson er fluttur frá Bergstaðastræti 23 á Berg- staðastræti 45. (417 Herbergi óskast fyrir ein- hleypa stúlku frá 14. maí. Uppl. | i síma 668 A. (257 I Í , , Fáiuenn fjölskylda óskar eftir i ibúð íi’jóra mánuði. Fyrir fram ; borgun. Up])l. á Grettisgötu 61, ' niðri. (406 2 einhleypar stúlkur óska eftir : herbergi. Tilboð merkt „H“, i sendist Vísi. (407 Fyrirmyndarheimili á Norð- urlandi óskar eftir 2 kaupakon- um og 2 kaupamönnum. Uppl. lijá Steindóri Gunl’augssyni, Bergstaðastræti 10 B. (397 Tveir menn óskast til sjóróðra við Amarfjörð. A. v. á. (398 Éldhússtúlku vantar til Aust- fjarða. Uppl. á Rergstáðastræti 8. uppi. (399 Föt eru pressuð, ódýrara en annarstaðar. Uppl. á Grettisgötu 24. (400 Ráðskona óskast suður á Strönd. Uppl. á Vitastig 8. (401 2 vanir og duglegír sjómenn óska eftir atvinnu á Transport. A. v. á. (402 Telpa 14—15 ára óskast i sumarvist, til að gæta barna. Á. v. a. ' (403 Stúlka óskar eftir vorvinnu, hclst i sveit. A. v. á. (416 Félagsprentsmið j an 11 hænur og 1 hani til sölu. Uppl. á Frakkastíg 10. (414 Ný borð til sölu. Verð 25 kr. Basarinn i Templarasunrli. (418 Capstan 40, Three Castles 45 au. Basarinn í Templarasundi. (419 Ný brók til sölu. Vesturg. 35. (42° ITiPAB•FVVÐIBJ Sá, sem tók strápokann í Zimsensbúð, hann skili, þó ekki væri nema lyklunum, sem í pok- anum voru, á sama stað. (392 Peningar fundnir á Bergstaða- stræti. A. v. á. (393 Kjötkvörn fundin. Vitjist 1 verslun Guðm. Fgilssonar, Lv8- 42. ’ (394 Peningar fundnir á Bergstaöa- stræti. Réttur eigandi getur vitjað þeirra á Grundarstíg 5 B. (421

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.