Alþýðublaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 3
'A'IiB VÐUBL’AÐIÐ 8 \\ M Regnfrakkar Libby‘s-mjólk. Alt af jafngóð. Alt af bezt. Libby’s tómatsósa. 5® aiss*fs. E1 50 anra. 'Cigarfttur. L|úEfeffigar osj kaldar. Fást alls staðar. t heildsöln h|á Tóbaksverzlnn tslands h.£. A. V.! Mýkomnar qnlifalleaar IjósmyMdir af dýrnm í hvern pakka. karla- kvenna- unglinga- og barna- beztir og ódýrastir hjá. Harteini Einarssyni & Co. Sumarkjólar nýkomnir Brmms-Verzlun. Rennismf ðl. Bliómsveit Reykjavikur 4. l'iéilelnr 1927-2$. í kvöld 1, maí 1928. kl. 77* stundvíslega í Gamla Bíö. Stjórnandi Páll fisólfsson. Einleikari: Emil Thoroddsen. ViðSangsefni eftir ©luek, Mozart og Haydn. Aðgöngumiðar seldir hjá bókaverzl. Sigf. Eymundss. Verzl. Kr. Viðar og Hljóðfærahúsinu og kosta 2,50 og 3,50 stúkusæti, Tek að mér alls konar rennismíði úr tré. — Heti fyrirliggjandi eik í borð og stólafætur, birki. brenni, furuplanka, pokkenholt og pil, alt efnið er sérstaklega gott (margra ára purkur). Dyratjaldastengur ódýrari en verið hefur. Divanfætur fyrir- liggjandi. Stigapílárar. Meilar. Pantanir afgreiddar út um land gegn eftirkröfu. Guðlaugur Hinrlbsson Vatnsstig 3. — (Bakhús uppi). Regnhlífar mjög ódýrar nýkomnar. Morteinn Einarsson & Co. Og strið, en hlekkirnir eru bratn- ir, þó að enn svíði undan þeim. Oss hryllir við torfærum,, setm eru á leið þeirra. Vér sjáum auðnir og eyðisanda, ár og gljúf- ur. Og ósýnilegar hendur ata þá auri og láta grjót dynja á þeim úr ö,llum áttum. Ýmsjr hníga, en fyrir hvern einn, sem fellur, bætaist við hund- ruð. Enn þá er b,Jóð písiarvottanna dýrmætt útsæði. Áfram heldur fyikingin, þétt- ari og þéttari, stærri og stærri.1 Gatan greiðist og gangan léttiist. Hendurnar fækka, er á móti rísa. Nú hljómar söngur vegfarend- anna svo voidugur, að hann heyr- ist milli endimarka veraldax. Það er dýrðaróður fil þeirra, sem börðust og féllu. 1 Það er lofsöngur til lífsins, sem blasir við sigrandi hersveitununb j Ragnheidur Jónsdóttir. Erleuð sfimskeytí. Khöfn, FB., 30. aptíl. Frá Frakklandi. Frá ParíiS er símað : Úrsiit kosnr inganna í gær kunin i tæpllðga 300 kjördæmum. Stuðningsmenn Poincare’s fengu tailsverðain meiri h’luta. Leon Blum, foringi jafnaðarmanna, féU fyrir kom- múnistanum Duolos. „Vaka“ II. I. hefti. „Eimreiðin“ XXXIV. I. hefti. m „Eimreiðar“-bieftið hefst á grein eftir ritstjórann. Heitir hún „Við þjóðveginn“. & greinin fróðlegt og vel skrifað yfirlit yfir það, sem helzt bar til ,tíðinda í stjóm- málum og vísámdum árið sem leið. Er það vel tiil fallið áð birta slika grain í fyrsta hefti hvers árgangs — og mun verða m.ög vinsælt" Þá er grein eftir Odd Oddsson á Eyrarbakka. Kallar hann hana d,Skredð“. Henni fylgir mynd af skredðarlest — og hiefir Tryggvi Magnússon teáknað myndina. I greininni er skýrt frá skreiðafetrð- um bænda austanfjalíls, á yngri árum höfunidar. Lýst er ferðabún- aði, skýrt frá skreiðarvefði, ferða- lögunum sjálfum og ýmisu í saim- bandii við þau. Er greinin hin merkdlegasta, vel skrifuð og skemtileg aflestrar. Ætti Oddur að skrifa sem flestar greinir um islenzka þjóðháttu á 19. öld, því gð honum er lén frásagnalistin, og máLið er honum eftirlátt. Tvær sögur eru í heftinu, önniur eftir Einar H. Kvaran, og hieitir hún „Reykur“, hdn eftir Einar Þor- kelsson, og nefniir hann hana „í Furufirði“. Richard Beck skrifar um „Bók- mentaiðju íslendinga í Vestur- heimi". Er ritggerð hans löng, og er henni ekki lokið í þessu hefti.; Greinin er afar-fróðíeg, og er með henni bætt úr mikilii nauðsyn,: Það er vart vanslaust, að ekkert skuli fyrr hafa verið skrifaö að gagni um andlega iðju þjóðar- brotsins íislenzka vestan hafs. Væntanlega verður meira í seinni hluta greinarinnar en er í þessum um þann hugsunarhátt og þá andlegu stefnu, er kemur fram í bókmentastaTfsemi frænída voria vestra. Næst þessari ritgerð er mjög gott kvæði, sem „Gestir“ heitir og er eftir Jón Magnússlon. Jón yrkár nú bezt þeirra yngri manna, er eigi hafa fengið fast sæti á skáldafoekk í vitund þjóðarinnar, og eflaust mun hann hljóta slíkt sæti, þá er hann gefur út næstu bók sína. Dr. Helgi Péturss skrifar um ís- lenzka guðfræði, og Matthiías þjóð- menjavörður gerir grein fyiir Ganymedes. Ungur maður, Þor- steinn Jónsson á Úlfsstöðum, á í heftinu kvæði, er „Daggir“ heitirj Það ber vott um rökfestu í hiugs- un og djúpa alvöru, enenn skort- ir höf. þá framsetningarleikni, er þarf til þess, að andinn stirðni ekki í fjötruim formsins. Smáletursgrein er eftir ólatf ís- Jeifss.' í heftinu, og kalliar hann hiana „Hráfni". Byrjun er þar á þýddri sögu, er heitir „Glosavogur“ — og að síðustu ritdómar. Jakoib Smári aidjunkt dæmir „Veður öll válynd“ og „Brennumenn", Jóh!. L. L. Jóh. nýjasta málfræðdrit dr. Alex. Jóh. og ritstjórinn „Stillur“, i,,Helsdngja“, „Den uerfarne Rei- sende“ eftir Gunnar Guunarsson, „Bruídekjolen“ eftir Kristmann Guðmundsson, Ritverk Gests Páls- 'sonar og fj. Vér íslenöingar höfum fylstu á- stæðu til að vera ánægðir með tímarit vor hin alþýðlegu. ÍLg hygg, að þau standiist fyliilegaj samanburð váð sams konar rit hinna Norðurlandaþjóðanna. Guðm. Gíslason Hagalín. Haraldur Guðmundsson iritstjóri fer í dag til Isafjarð- ar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.