Vísir - 23.05.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sinal 117./ AfgreiSsla í AÐALSTRÆTI 14 Sími 400. 9, &irg. FöstudaKÍnn 23, œaí 1919 137. tbi. Qamlá Bio ™B Iudæla Peggy gamanl. í 4 þáttum Aðalklutverkið leikið af hinni góðkunnu leikkonu Snzanne Grandais sem sést befir hér áður á kvikmyndum. I. O. G rJT. St. Skjalibreií nr. 117. Fundur í kvöld kl. 8'x/2. Full- trúakosning til stórstúkuþings 0. fl. Mjög áríðandi að a 11 i r félagar mæti. 1 Telpa 12-15 ára óskast til Sigurðar Ólafssonar, rakara Hverfisgötu 56, nú þegar. Peningaskápur eldtraustur óskast. G. Rr. Gnðmnnðsson & Co. Ðngnr maðnr meS háskólaprófi, óskar eftir at- vinnu í sumar við skrifstofu- eða ritstörf, kenslu e. þ. u. 1. A. v. á. Agætnr mysnostnr ásamt fieiri nýjnm vörnm nýkomið i verslun Kribtinar J. Hagbarð, Laugveg 26. 1--2 stnlknr óskast til að straua í Þvottahúsi Reykjavíkur, Vesturgötu 23. Hringferð Hring sins sunnud 23 maí 1919 BKemtlsKr : Kl. 2 ' Kaffisalurinn í Goodtemplarahúsinu opnaður. — 2—3 Árni Pálsson: Erindi í Iðnó. — 2-3 Upplestur í K. F. U. M. — 2—B Tombóla í Bárunni. Aðgangur ókeypis fyrir þá sem hafa aðgöngum. að hringferðinni. Drátturinn kostar 0,25 aura — 3—4 Tombóla í Bárunni. — Sama — — 3—4 Gamanleikur í Iðnó: Valeur & Co. Leikendur frk. Kristin Norðmann, frk. Kristín Guðlaugsdóttir, herrarnir Frið- þjófur Thorsteinsson, Jón Vigfússon, Ólafur Ottesen. — 3—4 Musik í kaifisalnum — 4—5 Sýning í Gamla Bíó. — 4—5 Sýning í Nýja Bió. — 4—5 Gamanleiburinn í Iðnó. _ 5-6 -— 5—6 Samsöngur í Bárunni: hr. Einar Viðar einsöngur, hr. Jón Guðmundsson einsöngur, frú Ásta Einarson og frk. Fríða Magnússon eamspi), fjórhent. Karlakór (að forfallalausu) — 5—6 Musik í kaffisalnum. Kaffisalurinn oppinn frameftir kvöldinu. Aðgöngum. verða seldir í Bókav. ísafoldar föstudag óg laugard. og kosta aðeins kr. 2,00 og heimila aðgang að öllum sbemtununum. H.f. Hmar sameinaðn íslenskn verslanir (Gránufélagið, Tulinius og Á. Ásgeirssons verslanir). Skrifstofa í Reykjayik, Suðurgötu 14. Sími; 401. Símnefni „Valurinn“ Pósthólf 543. Heildsala. Selur allsbonar útlendar vörur, fyrst um sinn eftir pöntun. Kaupir allar íslenskar afurðir, Fundur i verður haldinn í fél. laugard. 24. mai kl. 81/, síðdegis í Goodtemplarahúsinu. Funóarefni: Fjárliags^stanci R.v±3a.ur. STJÓRNIN. Duglegur ÍQrmaður og tveir vanir fiskimenn óskast nú þegar á fjögrainannafar er geng- ur héðan úr bænum. Finnið Slsurö Grlmsson í síma 542 eða á Vesturgötu 16 (Exeter), eftir kl. 5 á daginn næstu daga. 12 störír sKápar með hillum, hentugir fyrir ýmsan búðarvarning, óskast keyptir nú þegar. A. v. á. NYJA BÍO Gamanleikur í 3 þáttum Tekinn af Nordisk Films Co. Útbúin af Robert Dinesen, en aðalhlutverkin leika: "V. Psilander ■Oscar Stribolt, Else Frölich og Astrid Hrygell. in» Nýkomið: Léreptin hvítu frá 1,25 Gardinudúkur með rósa- bekb 1,15. Kvcnsokkar Kvcnkápur Telpukápiu kr. 23,00 og 12,50. Árni Eíriksson. Nýkomið: . Sveskjur Rúsínur Kex, (sætt) Kártöflur Böbunarfeiti Munntóbak (Br. Br.) Þvottasódi Verslun Þorgríms Gnðmnndssonar frá Urriðafossi Simi 142 a. Bergst.str. 33. Ibúð vantar mlg fyrir 1. júlí, 2—3 herbergi og eldhús. Bjarni Sighvatsson Sími 171. SÖLUTURNINN opinn 8—11. Sími 528. Annasi sendiferðir og hefir setíð bestfl bifreiðar til leigu. Reiðhcstar til sölu, góður. Vel-góður drátt- arhestur tekinn í skiftum, ef semst. — A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.