Vísir - 23.05.1919, Page 3

Vísir - 23.05.1919, Page 3
SfifiAtB Æ Sænsk timburhús tólbúin til uppsefcningar, er nú iisegt að útvega. Stærð húsanna er írá 1 til 5 herbergi og eldhús. — Yerð 1600 til 14000 kr. „loco“ Keykjavík. — Uppdrættir og nánari upplýsingar hjá O Jolinson '«fc KLaatoer Fyrir 25,000 krónur kóm nú nærfatnaður frá hinum þektu Jótsku ullarvöruverksmiðjum með s.k. Drogden, alt hinar góðu tegundir, sem við höfðum fyrir ófriðinn (ekki með hámarksverði). HUNIÐ að jótskar ullarvör- Þeir sem vildu selja embættismanni utan af landi gott i- IjTið&rluSLS, á góðum stað í' bænum, rúmgott fyrir eina fjöl- skyldu, laust til afnota 1. ökt. næstk., sendi tilboð sín til afgr. þ, blaðs, merkt „gott kauþ», fyrir 26. þ. m. Tilboðið tilgreini lægsta verð miðað við peningagreiðslu út i hönd. B ANN v Hór með er öll umferð um túnið á Laugalandi stranglega bönn- uð. 'Búfénaður, sem koma kann á túnið, verður strax afhentur lög- reglunni. Reykjavík 22. maí 1919 Ólafsson. Mk. FAXI fer til Ísaíjarðar og Bolungarvikur næstkomandi mánu- dag. Flutningur tilkynnist sem fyrst. ur eru þær bestu og þó ódýrustu. Einnig höfum við fengið ullarteppi, Vattteppi ferðateppi, fiður, dún, prjónavélar o. m. m. fl. V0RUHÚSIÐ. Sjóvátryggingarfélag islands H.f, Austurstræti 16. Seykjavík. Pósthólf B74. Símnefni: Insurance Talsími B42. Alskonar sjó- og stríðsvótryggingar. Skrifstofutimi 9—4 siðd, — laugardögum 9—2. Sigurjón Péttursson. Sími 137 Hafnarstr. 18. til notkunar við iiskþvott Fiskvinna Nokkrar stúlþur veröa ráönar nú þegar til fiskvinnu í sumar á Viðeyjar- stöö. Uppl- á skrifstofu stöðvarinnar Sími 232. stærð S7X8BXT0 iást mjög ödýrar hjá Sigurjóni Péturssyni Simi 137. — Hafnarstræti 18. Seglaverkstæði Guðjóus Ólafssonar, Bröttngötn 3 B ■kaffar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifabkeri, sólsegl o. fl. Segldúk- ur úr bómull og hör, er seldur miklu ódýrari eu alment geriet. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi féanleg. Simí 667. Simi 667. Mór Ca. 80—100 tonu af mó verða til sölu næsta sumar, á kr. B0,00 tonnið, heimflutt til baupauda. Mórinn er sötuu tegundar og sá, t>esti er íiuttist til bæjarins síðastl. samar, var þá rannsakaður á „Efnarannsóknarstofu ísiauds“ og reyndist hann hafa á, 4. J>úls- r únd hitaeiningar. Lysthafendur rendi nöfn sín i umslagi merktu „Mór“ á afgr. S>- bl. fyrir 30. þ. m. Ingólfsfjörður. Söltun & 1000 tunnum af síld get eg útvegað á Ingólfs- firði nú í,sumar. Helgi Helgason (hjá Zimsen). Nokkrir sjómenn, * sem ætla að vera á Austurlandi í sumar, óskast til að sigla k u 11- er til Seyðisfjarðar. Upplýsingar gefur Ragnar Imsland Skjaldbreið 9. — Heima kl. 4—B og 7—8.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.