Vísir - 31.05.1919, Page 2

Vísir - 31.05.1919, Page 2
v i a i rt 4 hafa fengið moð Villemoe3: Kex i tnnnam, Grænsápn o. fl. 26. þ. m. ljest á Landakotsspitala Þorgeir Snorrason frá Læk í Flóa. Steersta ilrvaliö af alskonar innnri J -ytri i fatoaði ódýrast — vandaðast best að versla i Hárgreiðnr Seljast með 20°/0 afslætti Iflcobsen^ Skemtiför , fer stúkan VerðandLtil Hafn- arfjarðar á morgun; sbr. augl. ]iér í blaðinu. Leikfélagið sýnir Æfintýrið í 60. sinni á morgun. Frú Stefanía Guðmundsdóttir leikur Jóhönnu í Æfintýrinu á morguu í sextugasta sinni- Fatabúöinni Hafnarstræt 16. Sími 269. Vanun verslunarmaður, sem .getur tekið að sér að standa fyrir söludeild umboðsverslunar og befir góða þekkingu, sérstaklega á vefnaðarvörum, á kcst á stcðu r með góðum launum. Heimboð Vilhjálms Stefánssonar. Sú skýring er gefin á afstöðu sijórnarinnar i því máli, sem gert var að unitalsefni hér i blaðinu á dögunum, að fremur hafi verið um að ræða tillögu en tilmæli af hálfu Vilhjálms Stef- ánssonar, um að honum yrði heimilað að bjóða með sér nokkrum mönnum hingað heim suraar, en það hafi þótt ýmS- um vandkvæðum bundið og ekki talið fært að fara eftir þeirri tillögu, en á hinn bógimi fullyrt, að Vilhjáln\ur Stefáns- son hafi ekki á neinn hátt getað fyrtst af því, þó að tillaga hans fvndi e.kki náð fyrir . augliti stjórnarinnar. Málið er að öðru leyti svo vax- ið, að best fer á, að sem minst sé um það rætl opinberlega. pó að þessi framanritaða „skýring“ sé ekki út í æsar fullnægjandi, þá má að svo stöddu láta þar við sitja. — Og ef til vill er ekki alveg vonlaust um, að hægt væri cjin að ryðja „vandkvæð- unum“ alveg úr vegi og kippa málinu i lag. | Bejsrfréttir. | Messur á morgun. í' dómkirkjunni kl. 11 árd. sira Bjarni Jóusson. Kl. 5 síðd. sira Jóh. þorkelsson. 1 frikirkjunni hér kl. 2 e. h. síra Haraldur Níelsson. Kl. 5 siðd. síra Ólafur Ólafsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 síra Óláfur Óláfsson. - Alt- arisgaiiga. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 síra Ámi Björnsson. — Alfarisganga. Veðrið. Logn var á öllum stöðvum i niorgun, nema suðvestan and- vari í Vestmannaeyjum. Hitinn hér 7,3 sh, á Isafirði. 5,3, Akur- cyri 5, Seyðisfirði 4,2, Gríms- rföðum 7,1. Skipafregnir. Fabricius, danskt seglskip, kom í morgun með saltfarm til Coplands/ Skaftfelllingur kom að austan i morgun. Skjöldur fór lil Borgarness í morgun, hlaðinn vörum og með fjölda farþega. Góð síldveiði Umsókn merkt „C.“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir l.júní n. k. Verslnn Steinnnnar Briem Laugaveg 18 B. Hefir mikið úrval af allskonar telpu- og unglingakjólum, einnig morgunkjólum, regnkápum, peysufatakápum, og unglingakáp ura Blúsur og pils. Telpuhatta o. m. fl. Seglaverkstæði Gnðjóns Ólafssonar, Bröttngötn 3 B ■kafifar ný segl af öllum stærðum og gjörir við gamalt, skaffar fiskpreseningar, tjöld, vatnsslöngur, drifakkeri, sólsegl o. fl. Se jldúk- ur úr bómull og bör, er seldur miklu ódýrari en alment gerist. Reynslan hefir sýnt að vandaðri og ódýrari vinna er hvergi íáanleg, Simi 667. Simi 667. var hér í gær. Haraldur fékk ’i þriðja hundrað tunnur, Skjald- breið um 200, Hvítingur tæpar 100 og Svalan eitthvað svijjað. Einar Jochumsson, skáld, c-r nýkominn vcstan frá Breiðafirði, glaður og kátur og. nalega ungur i annað sinn. Barkskip Elíasar Stefánssonar var dreg- ið hingað í gærkvcldi innan úr sundum, og er í ráði að „íslend- ingur“ dragi það lil Englands bráðlega og komi með það hlað- ið kolum. Hákarlaveiðar hafa tvö ski p stundað hér í vor, Fanný (eign G. Zoega) og En'gey (eign porst. Jónssonar o. fl.): Fanný heíir aflað fremur vel, og betm- en Engey. Æðarvarp veröur að líkindum heldur nieira en í fyrra, en ])ó varlá í meöallagi, því aö svo mikið drapst af fuglin- um i frostunum í fyrra, aö þess sér enn staö. — Búist er viö, aö hátt verö fáist fyrir æöardún í sumar. Knattspyrnumótin hefjast. Knattspyrnumól Reykjavíkur, um bikar III. fh, hefst, cins og sjá má af augl. i blaðinu, á morgun (sunnud. 1. júní) kl. 4 e. h. og kep|)a þá félögin Rcykja- víkur og Vikingur, en þátttak- endur í mótinu eru, auk þeirra, Væriíigjar. Handhafi bikarsins er sem stendur Víkingur og mun líklegt, að hin fél. muni ekki láta sitt eftir liggja, lil þess að höndla bikarinn. Aftur á móti mun Víkingur nú staðráðinn i því, að láta hann ekki af hendi fyr en í fulla hnefana. Vafalaust verður þessi fyrsti kappleikur ársins vel* sóttui-, þvj að búast má við kappi af beggja hálfu. O d d u r. Bandarikin og Norðnrlönd Erá Kaupmanahöfn kemur sú l'regn, að Bandaríkjamerin hafi i hyggju að ná undir sig sem mestri verslun og viðski’ftum á Norðurlöndum, og hafi þegar undirbúið þá fyrirætlun sína á margan hátt. Moðal annars er sagt, að þeir ætli að sctja á stofn marga banka og hafa þar pen- inga á boðstólum með góðum kjörum. Allskonar erlendar inótur nýkomnar í stóru úrvaii, og inn- lendar nótur fyrirliggjandi. Hljóðfærahns Reykjavikor Aðalstr. 5. spAnar samband HANS LOSSmS Provenza 273. BARCELONA. Hefir undanfarin' 35 ár annast f i s k s ö 1 n. Skrifið og leitið npplýsinga, i --------------—— En það fylgir fréttinni, Danir ætli að stofna til stór- banka i samráði við breska fjar' málamenn, í því skyni að greiða , fyrir viðskiftum milli.Daimaerk- ur, Finnlands og Rússlands. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.