Vísir - 02.06.1919, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1919, Blaðsíða 3
ððÍStK IHatsvem vo,3cxi:o,3r. Gott kaup í boði. Griiðm. U. Guðmuudssou á mb. ísleifur. Verslan Steiannnar Briem Laugayeg 18 B. Hefir mikið úrval af allskonar telpu- og unglingakjólum, einnig morgunkjólum, regnkápum, peysufatakápum, og unglingakápura Blúsur og pils. Telpuhatta o. m. fl. Síra Sigurður Guðmundsson, frá Ljósavatni, er kominn hing- af> til bæjarins, meö fjölskyldu sinni; og mun setjast hér at>. Fyrsti knattspyrnukappleikurinn á þessu sumri, var há'ður í gær á íþróttavellinum. Attust þar við yngstu’ deildir (III. fl.) K. _R. og' V'íkings.’og var leikurinn ójafn. 1 þessum flokki eru að eins piltar yngri en 15 ára. í liði Víkings virt- •ust .flestir komnir fast að því ald- urstakmarki. en í andstæöinga- hópnum voru kapparnir miklu minni. Báðir flokkar léku laglega. Vikingsmenn þó betur, enda unn« þeir glæsilegan sigur með 8:0 (báða hálfleikana með 4:0). Hinir vörðust þó dálaglega, en brast aug- sýnilega þrek á við andstæðing- ana. Markvörður þeirra, Aage Malmberg, varöí markið prýðilega og mun vera góður m á 1 m u r i honum. Ahorfendur voru margir á leiknum. óg þótti góð skemtun. Fer áhugi bæjarmanna fyrir knattspyrnu sýnilega vaxandi ár frá ári. Næsti kapþleikur fer fram ann- að kveld kl. 8, og eigast þá við K. K. og Væringjar. Síra Guðm. Helgason præp. hon., er hér staddur. Síra Ásnnradur Guðmundsson, frá Stykkishólm..' kom í gær á Skildi frá Borgarnesi. Nefnd sú, er Framfarafélagið kaus, til að athuga, hvernig haganlegast yrði ráðið fram úr húsnæðiseklunni hér j í bænum, er nú tekin til starta, hefir haldið tvo fundi. í nefndinni eru: Þórður Bjarna- son, kaupmaður, formaður; Gisli Þorbjarnarson búfræðingur. skrif- ari; Ari Antonsson, verslunarm.; Finnur Thorlacíus, snikkari; Jó- hann Fr. Kristjánsson. húsagerð- armaður: Kjartan Thors. fram- kvæmdarstjóri. Sjöundi maðurinn sem kosinn var i nefndina, Kjartan Ólafsson, steinsmiöur, hefir ekki getað tekið sæti i henni, af þvi hann starfar nú utanbæjar. Sildarútvegur. Tveir nótabátar, tvær hringnætur (amerísk og sænsk), skegta, síldardekk, hringnótaspil m. m. eig'n í. ■v. li. t. jjÆgis1*, er* tíl sölu, Tilboð séu afhent á skrifstofu félagsins í Lækjargötu 6 B. eigi síðar en miðviliruiaginrt 4. jtuai kl. 12 á hád. Útvegur- inn er til sýnis í Sjávarborg hér í bænum mánudaginn 2. og þriðjudaginn 8. júní kl. 8—10 árdegis og 5—7 síðdegis. Ennfremur verða seld iýms fiskveiða og fiskverkunaráhöld og tæki. tíala á þeim fer fram í 'Sjá.var-'borg' hér 1 bænum mánn- dag 2. og þriðjudag 3. og miðvikudag 4. júní kl. 8—10 árd. og 5—7 síðdegis. Menn snúi sér til Þórarins Arnórssonar í Sjávarborg hann sýnir lystþafendum síldarútveginn og annast sölu á áhöldun-* um. Reykjavík 31. mal 1919. Féiagsslitanefadin. XJ ppboð Þriðjudag 3. júní, kl. 1 e. h. verður haldið uppboð ef viðun« anlegt boð fæst, við pakkhús Þorsteins Jónssonar, og þar selt kring- um 70 tonn Tjörneskol, og ef til vill, segl, kaðlar og rúnnholt af kútter 0. fl. Gjaldfrestnr til ágústloka, G.s. ISLAND í ' fer héðan um miðjan jání tii Leith Kaapmannahafnar. C. Zimsen. 296 XXIV. KAPITULI. Samsöngurinn. Clive var að liugsa um það með sjálfum >sér, á leiðinni frá s])ítalanum til Grosvenor Square, livort hann ætti að segja Chester- leigh frá því, að hann hefði áður lútt kon- una, og frá framkomu hennar þá; en svo ákvað hann að gera það ekki; þvi skyldi hann vera að gera þeim órótt að ó- þörfu? Hann 'lét sér því nægja að segja þeim frá slysinu eingöngu og það hafði engin önnur áhrif á Chesterleigh lávarð og Edith nema vekja hjá þeim meðaumk- um með þfcssu fórnardýri hinna fjölfömu stræta borgarinnar. Morguninn éftir fór Clive upp lil Quil- tons og var.Qiiilton þá í niminu. „Er kviknað í?“ spurði hann letilega um leið og Clive gekk inn. „Fyrirgefðu ef eg trufla þig“, sagði Clive- „En þessi kona er enn þá einu sinni komin fram á sjönarsviðið; það var ekið yfir hana á strætinu i gærkvöld, og eg vil fá þig til þess að konia með mér yfir í St. Thomas-spítalann“. „Hvaða kona?“ sagði Quilton, eins og hann væri áð rifja éitthvað upp fyrir sér. 297 „Æi-já, nú man eg! En hvers vegna viltu að eg fari með þér“. k „Eg veit ekki“, sagði Clive og hló, „eg hefi einlivern veginn hugmynd um, að þú kunnir að þekkja hana, þú þekkir svo marga“. „Jæja, eg skal koma ofan til þín, svo sem eftir stundarfjórðwng, þó að eg skilji ekki hvernig þú ætlast til, að eg þekki alla hér a þessu fjölbygða landi, sem við köll- um Brétlandseyjar“. „Komdu og borðaðu mcð mér morgun- verð“, sagði Clive. „Eg borða aldrei morgunverð“, sagði Quilton. „þ>ú manst eftir sögunni af mann- inum. sem var spurður iivað hann hefði haft til morgunverðar, dag nokkurn eftir að hann hafði vcrið á „tur“. Hann kvaðst hafa haft kjöt, sóda og whisky — og hund, það er að segja himd til að éta kjöt- ið. Svona er um mig“. Eigi að siður fékk Quilton sér kaffi með Clive og svo fóru þeir báðir til spítalans. Læknirinn kom lii þeirra og gaf þeim upp- lýsingar um líðan konunnar. „Hún er\búin að fá meðVitundina aft- ur“, sagði hann, „en áfallið virðist hafa stórkostleg áhrif á minni hennar. Hún er róleg, en man ekki neitt. - ekki svo mik- ið sem nafnið sitt“. 298 Quilton, sem stóð að baki Clive, dró andann djúpt inn á milli tannanna, svo * hóstaði liann, eins og til að leyna hljóð- inu. „þér getið komið upp að sjá liana“, sagði læknirinn, „en hún lítur ekki við neinum“. ]?eir fóru, staðnæmdust við rúmið og virtu fyrir sér konuna. Hún var róleg, leit á þá sem snöggvast, en horfði svo tóm- látlega út i herbergið. „Vesaling konan“, sagði Clive. „Hun virðist eklcert þjást. Hve lengi \erður hún svona?“ Læknirinn ypti öxlum. „]?að get egekki sagt um; ef til vill árum saman, ef til vill fær hún lika minnið bráðlega. Verst er að vita ekkert um vini hennar éða ætt- ingja svo að við getum gert þeim aðvart“. „Við verðum að gera eitthvað fyrir haua,“ sagði Clive. Quilton hafði enn ekkert sagt, en stóð og horfði á hvíta andlitið, sem nú var næstum blíðlcgt á svip. Svo sagði hann: „Eg lield, að cg þekki konu, sem gæti lit- ið eftir henni. Hún er ekkja eftir blaða- mann sem eg þckti, — því hann vann við »Vitann“ eins og eg, — og hún mundi taka því feginshendi að líta eftir henni gegn einhverri þóknun“.. \ V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.